Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Kjartan Kjartansson skrifar 28. ágúst 2025 07:28 Uppruni illa fengins bitcoin var falinn með peningaþvætti. Íslenskir netþjónar voru notaðir til þess. Vísir/EPA Ein af stærstu peningaþvottastöðvum heims er sögð hafa leigt netþjóna frá íslensku hýsingarfyrirtæki til þess að þvætta tæpa 25 milljarða króna af illa fenginni rafmynt. Íslenska lögreglan aðstoðaði bandarísku alríkislögregluna við að upplýsa peningaþvættið. Morgunblaðið segir frá því að tveir menn, búsettir í Bandaríkjunum og Portúgal, hafi verið handteknir og játað sök í málinu. Peningaþvottastöðin sem þeir áttu þátt í nefnist Samourai Wallet og lýsir Steinarr Kr. Ómarsson, lögreglufulltrúi, henni sem annarri af tveimur stærstu slíkum stöðvum með rafmyntina bitcoin í heimi. Tveir fulltrúar alríkislögreglunnar FBI komu til landsins vegna rannsóknarinnar. Þeir tóku meðal annars þátt í að taka niður vefþjón sem hýsti peningaþvættið og afrituðu hann til að komast yfir sönnunargögn. Steinarr segir við blaðið að mál af þessu tagi séu ekki algeng hér á landi en þeim hafi fjölgað. Hér á landi sé hýsingarþjónusta og ýmis konar netþjónusta auk þess sem hugað sé að mikilli uppbyggingu gagnavera fyrir gervigreind. „Hér eru flottir innviðir og því fylgja góðir hluti en það vonda leynist inn á milli,“ segir hann við Morgunblaðið. Rafmyntir Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Morgunblaðið segir frá því að tveir menn, búsettir í Bandaríkjunum og Portúgal, hafi verið handteknir og játað sök í málinu. Peningaþvottastöðin sem þeir áttu þátt í nefnist Samourai Wallet og lýsir Steinarr Kr. Ómarsson, lögreglufulltrúi, henni sem annarri af tveimur stærstu slíkum stöðvum með rafmyntina bitcoin í heimi. Tveir fulltrúar alríkislögreglunnar FBI komu til landsins vegna rannsóknarinnar. Þeir tóku meðal annars þátt í að taka niður vefþjón sem hýsti peningaþvættið og afrituðu hann til að komast yfir sönnunargögn. Steinarr segir við blaðið að mál af þessu tagi séu ekki algeng hér á landi en þeim hafi fjölgað. Hér á landi sé hýsingarþjónusta og ýmis konar netþjónusta auk þess sem hugað sé að mikilli uppbyggingu gagnavera fyrir gervigreind. „Hér eru flottir innviðir og því fylgja góðir hluti en það vonda leynist inn á milli,“ segir hann við Morgunblaðið.
Rafmyntir Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira