Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Samúel Karl Ólason skrifar 26. ágúst 2025 10:44 Árásarmaðurinn flúði inn í skóg eftir að hann skaut tvo lögregluþjóna til bana. AP/Simon Dallinger Gífurlega umfangsmikil lögregluaðgerð á sér nú stað í Ástralíu, þar sem þungvopnaður maður skaut tvo lögregluþjóna til bana og særði þann þriðja. Maðurinn flúði af vettvangi og er hans nú leitað. Hann er sagður vopnaður nokkrum byssum. Lögreglan segir árásarmanninn heita Dezi Freeman en hann er sagður aðhyllast fjar-hægri stefnu og telur áströlsk stjórnvöld ólögmæt. Á ensku kallast þetta fólk iðulega „sovereign citizen“ og þekkist þetta vel í Bandaríkjunum. Anthony Albanese segir hugmyndafræði þessa hættulega og mikið áhyggjuefni. Árásin átti sér stað í norðausturhluta Viktoríufylkis í morgun en þá fóru tíu lögregluþjónar að húsi í bænum Porepunkah. Þangað voru þeir komnir til að gera húsleit, samkvæmt ABC News. Ekki liggur fyrir hvert tilefni húsleitarinnar var. Freeman skaut 59 ára og 35 ára lögregluþjóna til bana og særði þann þriðja í skotbardaga, sem er ekki sagður í lífshættu, og flúði hann fótgangandi inn í skóg. Hundruð lögregluþjóna leita hans í skóginum og er meðal annars notast við þyrlur og hunda. Sólin er sest í Ástralíu. Íbúum á svæðinu hefur verið sagt að halda sig innandyra og hefur almannarýmum verið lokað. AP fréttaveitan segir að síðast hafi lögregluþjónn verið skotinn til bana í Ástralíu árið 20023. Árið 2022 voru tveir lögregluþjónar svo skotnir til bana af kristnum öfgamönnum og samsæringum sem höfðu lýst yfir hatri í garð lögreglunnar. Mennirnir þrír voru skotnir til bana af lögreglu eftir sex klukkustunda umsátur. Skotárásir sem þessar þykja sjaldgæfar í Ástralíu en eftir að maður skaut 35 manns til bana í Port Arthur árið 1996 var gripið til umfangsmikilla aðgerða og lög um skotvopnaeign hert verulega. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Fleiri fréttir Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Sjá meira
Lögreglan segir árásarmanninn heita Dezi Freeman en hann er sagður aðhyllast fjar-hægri stefnu og telur áströlsk stjórnvöld ólögmæt. Á ensku kallast þetta fólk iðulega „sovereign citizen“ og þekkist þetta vel í Bandaríkjunum. Anthony Albanese segir hugmyndafræði þessa hættulega og mikið áhyggjuefni. Árásin átti sér stað í norðausturhluta Viktoríufylkis í morgun en þá fóru tíu lögregluþjónar að húsi í bænum Porepunkah. Þangað voru þeir komnir til að gera húsleit, samkvæmt ABC News. Ekki liggur fyrir hvert tilefni húsleitarinnar var. Freeman skaut 59 ára og 35 ára lögregluþjóna til bana og særði þann þriðja í skotbardaga, sem er ekki sagður í lífshættu, og flúði hann fótgangandi inn í skóg. Hundruð lögregluþjóna leita hans í skóginum og er meðal annars notast við þyrlur og hunda. Sólin er sest í Ástralíu. Íbúum á svæðinu hefur verið sagt að halda sig innandyra og hefur almannarýmum verið lokað. AP fréttaveitan segir að síðast hafi lögregluþjónn verið skotinn til bana í Ástralíu árið 20023. Árið 2022 voru tveir lögregluþjónar svo skotnir til bana af kristnum öfgamönnum og samsæringum sem höfðu lýst yfir hatri í garð lögreglunnar. Mennirnir þrír voru skotnir til bana af lögreglu eftir sex klukkustunda umsátur. Skotárásir sem þessar þykja sjaldgæfar í Ástralíu en eftir að maður skaut 35 manns til bana í Port Arthur árið 1996 var gripið til umfangsmikilla aðgerða og lög um skotvopnaeign hert verulega.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Fleiri fréttir Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Sjá meira