„Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. september 2025 08:00 Ágústa Kristófersdóttir, framkvæmdastjóri safneignar hjá Þjóðminjasafni Íslands vísir/lýður Nýjustu munir í eigu Þjóðminjasafnsins eru nú til sýnis og geta verið allt að þúsund ára gamlir. Sumir munir hafa komist í vörslu safnsins á einkennilegan máta og sitthvað fundist á víðavangi fyrir tilvilijun. Sýningin Fengur - Ný aðföng var opnuð nýlega í Þjóðminjasafninu og sýnir hluti sem hafa borist Þjóðminjasafninu frá árinu 2020 til 2024. Suma hluti fær safnið að gjöf frá fólki sem hefur fundið forngripi fyrir tilviljun en öðru er safnað með skipulögðum hætti. Á meðal muna eru ýmsar gersemar en einnig hlutir sem fólki dytti kannski ekki í hug að ættu heima á safni. Til dæmis í spilaranum hér fyrir neðan má sjá nokkra muni sem eru frá tímabili frá tíundu öld til tuttugustu aldar. Sumir hafa jafnvel fundist af almenningi og verið skilað til safnsins. Höfuðkúpubrotið fræga nú til sýnis Einnig á meðal muna er höfuðkúpubrot sem fannst fyrir tilviljun þegar að framkvæmdir stóðu yfir í Ráðherrabústaðnum. Sýningarstjóri ítrekar að fólki sé skilt að skila þeim munum sem þau finna til Minjastofnunar og hvetur fólk til að koma hlutum áleiðis sem gætu reynst forngripir. Sýningin átti að vera tímabundin en er nú komin til að vera sem lifandi sýning. „Á næstu misserum mun hún taka breytingum og það koma inn á hana nýir hlutir en sýningin Fengur, hún verður hérna. Svo að fornmunir eru ekki bara gull og gersemar? Það getur líka bara verið hvað sem er, þannig séð? „Já, ég segi alltaf, okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi.“ Forngripur skilaði sér ekki fyrr en tæplega 60 árum síðar Þannig gætu munir sem fólk finnur eða er nú þegar með í sinni eigu endað sem hluti af sýningunni eins og ævaforn kambur sem fannst á víðavangi árið 1966 en skilaðist ekki til safnsins fyrr en 2024 „Þá eru líka mjög lítið af upplýsingum sem við fáum með. Þá er erfiðara fyrir okkur að fara á staðinn og gera rannsóknir.“ Einnig eru munir sem finnast í fornleifargreftri eins og silfurslegin flauelshúfa sem fannst á höfuðkúpu í gröf árið 2021. „Og inn í höfuðkúpunni þar voru síðan líkamsleifar sem má geta sér til að hafi verið heilinn úr honum. Sem er ekki hjá okkur á sýningunni það er geymt á Tjarnarvöllum.“ Það sé ávallt skemmtilegt þegar að almenningur skilar munum til safnsins. „Þegar það eru mjög gamlir jarðfundnir gripir sem hafa fundist svona sem lausafundir, fólk hefur bara fundið á förnum vegi. Þá er oft mjög mikil spenna. Bara, hvað er þetta?“ Fornminjar Söfn Reykjavík Menning Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Sjá meira
Sýningin Fengur - Ný aðföng var opnuð nýlega í Þjóðminjasafninu og sýnir hluti sem hafa borist Þjóðminjasafninu frá árinu 2020 til 2024. Suma hluti fær safnið að gjöf frá fólki sem hefur fundið forngripi fyrir tilviljun en öðru er safnað með skipulögðum hætti. Á meðal muna eru ýmsar gersemar en einnig hlutir sem fólki dytti kannski ekki í hug að ættu heima á safni. Til dæmis í spilaranum hér fyrir neðan má sjá nokkra muni sem eru frá tímabili frá tíundu öld til tuttugustu aldar. Sumir hafa jafnvel fundist af almenningi og verið skilað til safnsins. Höfuðkúpubrotið fræga nú til sýnis Einnig á meðal muna er höfuðkúpubrot sem fannst fyrir tilviljun þegar að framkvæmdir stóðu yfir í Ráðherrabústaðnum. Sýningarstjóri ítrekar að fólki sé skilt að skila þeim munum sem þau finna til Minjastofnunar og hvetur fólk til að koma hlutum áleiðis sem gætu reynst forngripir. Sýningin átti að vera tímabundin en er nú komin til að vera sem lifandi sýning. „Á næstu misserum mun hún taka breytingum og það koma inn á hana nýir hlutir en sýningin Fengur, hún verður hérna. Svo að fornmunir eru ekki bara gull og gersemar? Það getur líka bara verið hvað sem er, þannig séð? „Já, ég segi alltaf, okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi.“ Forngripur skilaði sér ekki fyrr en tæplega 60 árum síðar Þannig gætu munir sem fólk finnur eða er nú þegar með í sinni eigu endað sem hluti af sýningunni eins og ævaforn kambur sem fannst á víðavangi árið 1966 en skilaðist ekki til safnsins fyrr en 2024 „Þá eru líka mjög lítið af upplýsingum sem við fáum með. Þá er erfiðara fyrir okkur að fara á staðinn og gera rannsóknir.“ Einnig eru munir sem finnast í fornleifargreftri eins og silfurslegin flauelshúfa sem fannst á höfuðkúpu í gröf árið 2021. „Og inn í höfuðkúpunni þar voru síðan líkamsleifar sem má geta sér til að hafi verið heilinn úr honum. Sem er ekki hjá okkur á sýningunni það er geymt á Tjarnarvöllum.“ Það sé ávallt skemmtilegt þegar að almenningur skilar munum til safnsins. „Þegar það eru mjög gamlir jarðfundnir gripir sem hafa fundist svona sem lausafundir, fólk hefur bara fundið á förnum vegi. Þá er oft mjög mikil spenna. Bara, hvað er þetta?“
Fornminjar Söfn Reykjavík Menning Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Sjá meira