Á að reka umboðsmanninn á stundinni Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2025 16:48 Alan Shearer hreifst ekki af yfirlýsingu Isaks í gær. Samsett/Getty Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. Shearer gagnrýndi hegðun Isak síðast í Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, BBC, um helgina en eftir vendingar gærkvöldsins tvíefldist hann í vanþóknun sinni á hegðun Svíans. Isak birti yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni í gær þar sem hann sagði Newcastle hafa brotið loforð gegn sér og að hann sæi ekki fram á framtíð hjá félaginu. Shearer segir Isak hafa „hellt olíu á eldinn“ með yfirlýsingum sínum og að ummælin „hjálpi ekki neinum“. Staðan sé nú „algjörlega vonlaus“. Hann kennir þá um umboðsmanni Isaks, Vlado Lemic, um slæma ráðgjöf í málinu. „Ef ég væri hann myndi ég reka umboðsmanninn á staðnum, strax. Þetta er fáránlegt. Það eru tvær hliðar á öllum málum en mín tilfinning er enn sú sama: Hann er að fara ranga leið að því að fá það sem hann vill,“ „Að detta í hug að gefa frá sér þessa yfirlýsingu í gærkvöldi er að hella olíu á eldinn - sem hann þurfti ekki að gera,“ segir Shearer. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Isak skrópar á verðlaunahátíð Ekki er búist við því að Svíinn Alexander Isak, leikmaður Newcastle United, láti sjá sig á PFA-verðlaunahátíðinni, þar sem bestu leikmenn ársins í ensku úrvalsdeildinni eru verðlaunaðir. Athöfnin fer fram í dag. 19. ágúst 2025 12:00 Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Alan Shearer og Wayne Rooney gagnrýndu Alexander Isak sem freistar þess að komast til Liverpool með öllum tiltækum ráðum. 17. ágúst 2025 10:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Shearer gagnrýndi hegðun Isak síðast í Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, BBC, um helgina en eftir vendingar gærkvöldsins tvíefldist hann í vanþóknun sinni á hegðun Svíans. Isak birti yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni í gær þar sem hann sagði Newcastle hafa brotið loforð gegn sér og að hann sæi ekki fram á framtíð hjá félaginu. Shearer segir Isak hafa „hellt olíu á eldinn“ með yfirlýsingum sínum og að ummælin „hjálpi ekki neinum“. Staðan sé nú „algjörlega vonlaus“. Hann kennir þá um umboðsmanni Isaks, Vlado Lemic, um slæma ráðgjöf í málinu. „Ef ég væri hann myndi ég reka umboðsmanninn á staðnum, strax. Þetta er fáránlegt. Það eru tvær hliðar á öllum málum en mín tilfinning er enn sú sama: Hann er að fara ranga leið að því að fá það sem hann vill,“ „Að detta í hug að gefa frá sér þessa yfirlýsingu í gærkvöldi er að hella olíu á eldinn - sem hann þurfti ekki að gera,“ segir Shearer.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Isak skrópar á verðlaunahátíð Ekki er búist við því að Svíinn Alexander Isak, leikmaður Newcastle United, láti sjá sig á PFA-verðlaunahátíðinni, þar sem bestu leikmenn ársins í ensku úrvalsdeildinni eru verðlaunaðir. Athöfnin fer fram í dag. 19. ágúst 2025 12:00 Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Alan Shearer og Wayne Rooney gagnrýndu Alexander Isak sem freistar þess að komast til Liverpool með öllum tiltækum ráðum. 17. ágúst 2025 10:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Isak skrópar á verðlaunahátíð Ekki er búist við því að Svíinn Alexander Isak, leikmaður Newcastle United, láti sjá sig á PFA-verðlaunahátíðinni, þar sem bestu leikmenn ársins í ensku úrvalsdeildinni eru verðlaunaðir. Athöfnin fer fram í dag. 19. ágúst 2025 12:00
Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Alan Shearer og Wayne Rooney gagnrýndu Alexander Isak sem freistar þess að komast til Liverpool með öllum tiltækum ráðum. 17. ágúst 2025 10:00