Stefán Kristjánsson er látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2025 10:29 Stefán var stoltur Grindvíkingur og barðist fyrir því að fá að halda áfram starfemi í bænum þegar honum var lokað. Einhamar/Vísir/Vilhelm Stefán Þór Kristjánsson, útgerðarbóndi frá Grindavík, varð bráðkvaddur á heimili sínu í Kópavogi 12. ágúst, 61 árs að aldri. Víkurfréttir greindu frá andláti hans í gær. Stefán stofnaði útgerðarfyrirtækið Einhamar Seafood ásamt eiginkonu sinni, Söndru Antonsdóttur, í kringum aldamót og var fyrirtækið orðið á meðal öflugri smábátaútgerða landsins. Einhamar gerðist aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildar Grindavíkur fyrir nokkrum árum og hafa þau hjónin verið einir dyggustu og öflugustu stuðningsmenn karla- og kvennaliðs Grindavíkur. Stefán var ötull baráttumaður fyrir því að íbúar Grindavíkur fengu að halda í daglegt líf í skugga jarðhræringa og eldgoss á Reykjanesskaga. Stefáni fannst aðgerðastjórn Almannavarna fara offari og barðist fyrir því að bærinn yrði opnaður á ný í byrjun síðasta árs. Í febrúar sama ár höfðaði Stefán mál á hendur íslenska ríkinu vegna banns við viðveru og starfsemi í Grindavík. Stefán lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í Asíu í febrúar og var vart hugað líf fyrstu dagana en þrátt fyrir það tókst honum að jafna sig og ljúka endurhæfingu á Grensási. Stefán lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn, þrjú barnabörn og tengdabörn. Andlát Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Víkurfréttir greindu frá andláti hans í gær. Stefán stofnaði útgerðarfyrirtækið Einhamar Seafood ásamt eiginkonu sinni, Söndru Antonsdóttur, í kringum aldamót og var fyrirtækið orðið á meðal öflugri smábátaútgerða landsins. Einhamar gerðist aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildar Grindavíkur fyrir nokkrum árum og hafa þau hjónin verið einir dyggustu og öflugustu stuðningsmenn karla- og kvennaliðs Grindavíkur. Stefán var ötull baráttumaður fyrir því að íbúar Grindavíkur fengu að halda í daglegt líf í skugga jarðhræringa og eldgoss á Reykjanesskaga. Stefáni fannst aðgerðastjórn Almannavarna fara offari og barðist fyrir því að bærinn yrði opnaður á ný í byrjun síðasta árs. Í febrúar sama ár höfðaði Stefán mál á hendur íslenska ríkinu vegna banns við viðveru og starfsemi í Grindavík. Stefán lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í Asíu í febrúar og var vart hugað líf fyrstu dagana en þrátt fyrir það tókst honum að jafna sig og ljúka endurhæfingu á Grensási. Stefán lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn, þrjú barnabörn og tengdabörn.
Andlát Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira