Sport

Dag­skráin í dag: Alls­konar fót­bolti

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Eyjakonan Berglind Björg og stöllur hennar í Breiðabliki eru í beinni.
Eyjakonan Berglind Björg og stöllur hennar í Breiðabliki eru í beinni. Vísir/ÓskarÓ

Fótbolti, eða knattspyrnu, á hug okkar allan í dag.

Sýn Sport

Klukkan 20.00 er upphitun fyrir ensku úrvalsdeildina á dagskrá. Hún hefst á föstudaginn kemur.

Sýn Sport Ísland

Klukkan 17.50 hefst útsending frá Kaplakrika þar sem FH tekur á móti Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta.

Sýn Sport Ísland 2

Klukkan 17.50 er leikur Víkings og Breiðabliks í Bestu deild kvenna á dagskrá.

Sýn Sport 3

Klukkan 17.50 er leikur FHL og Fram í Bestu deild kvenna á dagskrá.

Sýn Sport Viaplay

Klukkan 16.50 er leikur Rosengard og Hammarby í efstu deild sænska kvennafótboltans á dagskrá.

Klukkan 18.55 er leikur Bromley og Ipswich Town í enska deildarbikarnum á dagskrá.

Klukkan 22.30 er leikur Mariners og Orioles í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×