Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. ágúst 2025 15:04 Í vetur verður opnunartími Seltjarnarneslaugar styttri en verið hefur undanfarin ár. Seltjarnarnesbær Tilkynnt hefur verið um styttan opnunartíma Sundlaugar Seltjarnarness, sem tekur gildi frá og með 1. september næstkomandi. Nokkurrar óánægju gætir meðal íbúa um þessi áform, eins og venjan er þegar ráðist er í sparnaðaraðgerðir sem fela í sér þjónustuskerðingu af einhverju tagi. Í tilkynningu Seltjarnarnesbæjar frá síðustu viku segir að frá og með 1. september næstkomandi verði almennur opnunartími sundlaugarinnar færður aftur í það horf sem áður tíðkaðist. Það felur í sér meðal annars að laugin muni loka klukkan 21 á virkum kvöldum en ekki 22, og um helgar loki hún 18 en ekki 19:30 og opni þar að auki klukkan 9 á morgnana en ekki 8. Íbúar á Seltjarnarnesi hafa sumir hverjir stigið fram á ritvöllin á Facebook-síðu bæjarins og lýst yfir vonbrigðum. „Nú rak mig í rogastans þegar ég sá að stytta á opnunartíma sundlaugar til kl 21 á virkum dögum. Ég skil að þetta er sparnaður en finnst þetta mikil skerðing á þjónustu. Hefur einhver mótspyrna verið vegna þessara breytinga?“ spyr einn. „Mjög grátleg breyting,“ segir ein og „mér finnst þetta hræðilegar fréttir,“ segir önnur. Annar ritar athugasemd og spyr hvort ekki þurfi að vera til peningar svo hægt sé að hafa opið lengur. „Er þetta það sem við viljum spara í? Heilsuræktin sem felst í sundi svo ekki sé minnst á heilbrigðuan samkomustað fyrir unga fólkið. Ekkert eðlilega lélegt á tímum lýðheilsuvakningar,“ segir einn íbúi. Seltjarnarnes Sundlaugar og baðlón Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira
Í tilkynningu Seltjarnarnesbæjar frá síðustu viku segir að frá og með 1. september næstkomandi verði almennur opnunartími sundlaugarinnar færður aftur í það horf sem áður tíðkaðist. Það felur í sér meðal annars að laugin muni loka klukkan 21 á virkum kvöldum en ekki 22, og um helgar loki hún 18 en ekki 19:30 og opni þar að auki klukkan 9 á morgnana en ekki 8. Íbúar á Seltjarnarnesi hafa sumir hverjir stigið fram á ritvöllin á Facebook-síðu bæjarins og lýst yfir vonbrigðum. „Nú rak mig í rogastans þegar ég sá að stytta á opnunartíma sundlaugar til kl 21 á virkum dögum. Ég skil að þetta er sparnaður en finnst þetta mikil skerðing á þjónustu. Hefur einhver mótspyrna verið vegna þessara breytinga?“ spyr einn. „Mjög grátleg breyting,“ segir ein og „mér finnst þetta hræðilegar fréttir,“ segir önnur. Annar ritar athugasemd og spyr hvort ekki þurfi að vera til peningar svo hægt sé að hafa opið lengur. „Er þetta það sem við viljum spara í? Heilsuræktin sem felst í sundi svo ekki sé minnst á heilbrigðuan samkomustað fyrir unga fólkið. Ekkert eðlilega lélegt á tímum lýðheilsuvakningar,“ segir einn íbúi.
Seltjarnarnes Sundlaugar og baðlón Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira