„Tölfræðin er eins og bikiní“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2025 14:00 Gonzalo Pineda vakti athygli fyrir furðuleg ummæli sín eftir leik á dögunum. Getty/Kevin C. Cox Þjálfari hjá mexíkanska liðinu Atlas hefur verið gagnrýndur fyrir karlrembuummæli síns á dögunum en því náðu hann þegar hann var að tala um tölfræði í fótbolta. Gonzalo Pineda átti farsælan fótboltaferil en það gengur ekki alveg eins vel hjá honum í þjálfarastarfinu. Hann þjálfaði fyrst Atlanta United í MLS deildinni í þrjú ár með litlum árangri en hann tók síðan við liði Atlas F.C. í Mexíkó um síðustu áramót. Ummæli Pineda eftir tap á móti sínum gömlu lærisveinum í Atlanta United eru að vekja mikla athygli þessa daga. Atlas liðinu hefur gengið illa í deildabikarnum þar sem lið frá Mexíkó keppa meðal annars við lið í Bandarikjunum. Pineda reyndi að tala upp leik sinna manna en gerði það á afar sérstakan hátt. Svo sérstakan að ummæli hans fóru á flug á netinu. Pineda var þarna að reyna að vera jákvæður og vildi gera lítið úr mikilvægi tölfræðinnar. Blaðamenn voru þá að spyrja hann út í slaka tölfræði Atlas liðsins. „Tölfræðin er eins og bikiní,“ byrjaði Pineda og hélt svo áfram: „Þau sýna þér heilmikið en þeir sýna þér ekki bestu partana,“ sagði Pineda. Þetta þótt skýrt dæmi um karlrembu og ónærgætin ummæli. Hann hefur mátt þola harða gagnrýni fyrir viki'ð. „Það er til tölfræði sem segir ekki góða sögu af mínu liði og þegar við skoðum það mikilvægasta, hvort þú vinnur eða tapar, þá hafa úrslitin ekki heldur verið að falla með okkur. Ég held samt að það séu hlutir sem við erum að gera vel en oft þegar þú byrjar að tapa þá fara allir í kringum þig að einblína á hið neikvæða. Þannig er bara fólk,“ sagði Pineda pirraður. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol Asada (@futbolasada) Fótbolti Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Sjá meira
Gonzalo Pineda átti farsælan fótboltaferil en það gengur ekki alveg eins vel hjá honum í þjálfarastarfinu. Hann þjálfaði fyrst Atlanta United í MLS deildinni í þrjú ár með litlum árangri en hann tók síðan við liði Atlas F.C. í Mexíkó um síðustu áramót. Ummæli Pineda eftir tap á móti sínum gömlu lærisveinum í Atlanta United eru að vekja mikla athygli þessa daga. Atlas liðinu hefur gengið illa í deildabikarnum þar sem lið frá Mexíkó keppa meðal annars við lið í Bandarikjunum. Pineda reyndi að tala upp leik sinna manna en gerði það á afar sérstakan hátt. Svo sérstakan að ummæli hans fóru á flug á netinu. Pineda var þarna að reyna að vera jákvæður og vildi gera lítið úr mikilvægi tölfræðinnar. Blaðamenn voru þá að spyrja hann út í slaka tölfræði Atlas liðsins. „Tölfræðin er eins og bikiní,“ byrjaði Pineda og hélt svo áfram: „Þau sýna þér heilmikið en þeir sýna þér ekki bestu partana,“ sagði Pineda. Þetta þótt skýrt dæmi um karlrembu og ónærgætin ummæli. Hann hefur mátt þola harða gagnrýni fyrir viki'ð. „Það er til tölfræði sem segir ekki góða sögu af mínu liði og þegar við skoðum það mikilvægasta, hvort þú vinnur eða tapar, þá hafa úrslitin ekki heldur verið að falla með okkur. Ég held samt að það séu hlutir sem við erum að gera vel en oft þegar þú byrjar að tapa þá fara allir í kringum þig að einblína á hið neikvæða. Þannig er bara fólk,“ sagði Pineda pirraður. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol Asada (@futbolasada)
Fótbolti Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Sjá meira