Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2025 08:32 Mohamed Salah leikur í dag fyrsta keppnisleikinn á tímabilinu þegar Liverpool mætir Crystal Palace í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley. Getty/Carl Recine Mohamed Salah, framherji Liverpool, hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Evrópu með því að setja spurningarmerki við tilkynningu UEFA um andlát palestínska knattspyrnumannsins Suleiman al-Obeid. UEFA sagði frá því að Al-Obeid væri látinn en ekkert um það hvernig það kom til eða hvar það gerðist. Al-Obeid, sem var 41 árs gamall, var skotinn til bana á Gaza-ströndinni af ísraelskum hermönnum á meðan hann var að bíða eftir hjálpargögnum í hinni miklu hungursneyð sem ríkir á svæðinu. Það eina sem UEFA skrifaði með mynd af Al-Obeid var: „Farewell to Suleiman al-Obeid, the ‚Palestinian Pele'“ eða „Farðu heill, Suleiman al-Obeid, Palersínu Pele“ og bætti svo við „Hæfileikaríkur leikmaður gaf óteljandi börnum von, líka á myrkustu tímum“. Can you tell us how he died, where, and why? https://t.co/W7HCyVVtBE— Mohamed Salah (@MoSalah) August 9, 2025 Al-Obeid hafði viðurnefnið Palestínu Pele vegna tilþrifa sinna inn á vellinum en hann skoraði meira en hundrað mörk á ferlinum þar af tvö þeirra í landsleikjum með Palestínu. Salah deildi færslu UEFA en spurði jafnframt: „Getið þið sagt okkur hvernig hann dó, hvar og af hverju?“ Mohamed Salah er Egypti og hefur áður talað fyrir því að fólkið á Gaza fái mannúðaraðstoð. Ísrael réðist á Gaza-ströndina eftir að Hamas samtökin drápu 1200 manns og rændu 251 til viðbótar 7. október 2023. Síðan þá hafa meira en 61 þúsund manns verið drepnir á Gaza-ströndinni í árásum Ísraelsmanna þar af 38 bara á síðasta sólarhring. Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna þá hefur 1373 Palestínumaður verið skotinn til bana síðan í maí við það eitt að reyna að ná sér í matargjöf í neyðaraðstoð Sameinuðu þjóðanna. View this post on Instagram A post shared by ᴇɢɪᴘᴛᴜs ᴇɴᴛᴇʀᴛᴀɪɴᴍᴇɴᴛ ʟʟᴄ ® (@egiptusentertainment) Enski boltinn UEFA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira
UEFA sagði frá því að Al-Obeid væri látinn en ekkert um það hvernig það kom til eða hvar það gerðist. Al-Obeid, sem var 41 árs gamall, var skotinn til bana á Gaza-ströndinni af ísraelskum hermönnum á meðan hann var að bíða eftir hjálpargögnum í hinni miklu hungursneyð sem ríkir á svæðinu. Það eina sem UEFA skrifaði með mynd af Al-Obeid var: „Farewell to Suleiman al-Obeid, the ‚Palestinian Pele'“ eða „Farðu heill, Suleiman al-Obeid, Palersínu Pele“ og bætti svo við „Hæfileikaríkur leikmaður gaf óteljandi börnum von, líka á myrkustu tímum“. Can you tell us how he died, where, and why? https://t.co/W7HCyVVtBE— Mohamed Salah (@MoSalah) August 9, 2025 Al-Obeid hafði viðurnefnið Palestínu Pele vegna tilþrifa sinna inn á vellinum en hann skoraði meira en hundrað mörk á ferlinum þar af tvö þeirra í landsleikjum með Palestínu. Salah deildi færslu UEFA en spurði jafnframt: „Getið þið sagt okkur hvernig hann dó, hvar og af hverju?“ Mohamed Salah er Egypti og hefur áður talað fyrir því að fólkið á Gaza fái mannúðaraðstoð. Ísrael réðist á Gaza-ströndina eftir að Hamas samtökin drápu 1200 manns og rændu 251 til viðbótar 7. október 2023. Síðan þá hafa meira en 61 þúsund manns verið drepnir á Gaza-ströndinni í árásum Ísraelsmanna þar af 38 bara á síðasta sólarhring. Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna þá hefur 1373 Palestínumaður verið skotinn til bana síðan í maí við það eitt að reyna að ná sér í matargjöf í neyðaraðstoð Sameinuðu þjóðanna. View this post on Instagram A post shared by ᴇɢɪᴘᴛᴜs ᴇɴᴛᴇʀᴛᴀɪɴᴍᴇɴᴛ ʟʟᴄ ® (@egiptusentertainment)
Enski boltinn UEFA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira