Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 07:31 Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að taka beinan þátt í undirbúningi Bandaríkjamanna fyrir Ólympíuleikana 2028. Getty/ Win McNamee Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur mikinn áhuga á Ólympíuleikunum og hann vill taka þátt í að gera næstu sumerólympíuleika að frábærum og vel heppnuðum leikum. Næstu leikar fara einmitt fram í Los Angeles í Kaliforníu eftir þrjú ár. Lykilatriði í því að mati Trump var að setja saman nýjan starfshóp og að sjálfsögðu að gera sjálfan sig að formanni hans. „Í júlí 2028 ætlum við að sýna heiminum hvað við Bandaríkjamenn gerum best og hvað það er að vinna,“ sagði Donald Trump. Starfshópurinn mun meðal annars ská um öryggismál, samgöngumál og vegabréfsáritanir. President Trump establishes the Task Force on the @LA28 Summer Olympics & thanks Gene Sykes, Chair of the Committee, for banning men from competing in women's sports. 🇺🇸"The U.S. will NOT let men steal trophies from women at the 2028 Olympics — and we appreciate the fairness." pic.twitter.com/gJWJxF5x7k— The White House (@WhiteHouse) August 6, 2025 Þetta er sögulegt því í fyrsta sinn mun forseti Bandaríkjanna koma með beinum hætti að skipulagningu Ólympíuleika. Það sem meira er að hann mun taka stórar ákvarðanir í mikilvægum málum. „Ólympíuleikarnir í Los Angeles verður stórskotlegur viðburður fyrir Ameríku. Þetta verður alveg ótrúlegt og er svo spennandi. Við ætlum að gera allt í okkar valdi til að gera leikana örugga og munum nota öryggissveitir og herinn til að tryggja það,“ sagði Trump. „Bandaríkin er þjóð full af meisturum. Við ælum að vinna meira en við höfum nokkur tímann gert,“ sagði Trump. Hann hefur sent sérsveitir sínar til að hafa upp á ólöglegum innflytjendum og allt varð vitlaust í Los Angeles þegar mótmæli brutust út gegn þessari harðri stefnu Trump. „Los Angeles er aðeins öðruvísi borg en þegar hún var valin til að sjá um Ólympíuleikanna árið 2017 en við ætlum að gera hana betri en nokkurn tímann fyrr,“ sagði Trump. Trump tjáði sig einnig um mál transfólks og harða stefnu hans í þeim málefnum. „Bandaríkin munu ekki leyfa karlmönnum að stela verðlaunum frá konum á Ólympíuleikunum 2028,“ sagði Trump. 🚨 JUST IN: President Trump has signed an executive order creating a task force to oversee the 2028 Los Angeles OlympicsTrump HIMSELF will be leading the task force, instead of Gavin Newsom.Thank GOD.I’m sure @GavinNewsom will throw a fit that he can’t launder Olympic money… pic.twitter.com/SDsnoctdRh— Nick Sortor (@nicksortor) August 5, 2025 Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Fara loksins inn íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sport Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Sjá meira
Næstu leikar fara einmitt fram í Los Angeles í Kaliforníu eftir þrjú ár. Lykilatriði í því að mati Trump var að setja saman nýjan starfshóp og að sjálfsögðu að gera sjálfan sig að formanni hans. „Í júlí 2028 ætlum við að sýna heiminum hvað við Bandaríkjamenn gerum best og hvað það er að vinna,“ sagði Donald Trump. Starfshópurinn mun meðal annars ská um öryggismál, samgöngumál og vegabréfsáritanir. President Trump establishes the Task Force on the @LA28 Summer Olympics & thanks Gene Sykes, Chair of the Committee, for banning men from competing in women's sports. 🇺🇸"The U.S. will NOT let men steal trophies from women at the 2028 Olympics — and we appreciate the fairness." pic.twitter.com/gJWJxF5x7k— The White House (@WhiteHouse) August 6, 2025 Þetta er sögulegt því í fyrsta sinn mun forseti Bandaríkjanna koma með beinum hætti að skipulagningu Ólympíuleika. Það sem meira er að hann mun taka stórar ákvarðanir í mikilvægum málum. „Ólympíuleikarnir í Los Angeles verður stórskotlegur viðburður fyrir Ameríku. Þetta verður alveg ótrúlegt og er svo spennandi. Við ætlum að gera allt í okkar valdi til að gera leikana örugga og munum nota öryggissveitir og herinn til að tryggja það,“ sagði Trump. „Bandaríkin er þjóð full af meisturum. Við ælum að vinna meira en við höfum nokkur tímann gert,“ sagði Trump. Hann hefur sent sérsveitir sínar til að hafa upp á ólöglegum innflytjendum og allt varð vitlaust í Los Angeles þegar mótmæli brutust út gegn þessari harðri stefnu Trump. „Los Angeles er aðeins öðruvísi borg en þegar hún var valin til að sjá um Ólympíuleikanna árið 2017 en við ætlum að gera hana betri en nokkurn tímann fyrr,“ sagði Trump. Trump tjáði sig einnig um mál transfólks og harða stefnu hans í þeim málefnum. „Bandaríkin munu ekki leyfa karlmönnum að stela verðlaunum frá konum á Ólympíuleikunum 2028,“ sagði Trump. 🚨 JUST IN: President Trump has signed an executive order creating a task force to oversee the 2028 Los Angeles OlympicsTrump HIMSELF will be leading the task force, instead of Gavin Newsom.Thank GOD.I’m sure @GavinNewsom will throw a fit that he can’t launder Olympic money… pic.twitter.com/SDsnoctdRh— Nick Sortor (@nicksortor) August 5, 2025
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Fara loksins inn íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sport Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Sjá meira