„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2025 21:52 Rúnar Kristinsson er þjálfari Fram Vísir/Diego „Ég er mjög ósáttur að við höfum ekki unnið, á miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 1-1 jafntefli hans manna við Stjörnuna í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Framarar voru með öll völd á vellinum í fyrri hálfleik og var raunar hreinlega ótrúlegt að staðan hafi verið markalaust í hálfleik. „Fyrri hálfleikurinn var frábær af okkar hálfu, einn af okkar betri í sumar. Við sköpuðum fullt af góðum tækifærum til að skora og nýtum ekkert af þeim,“ segir Rúnar í samtali við Ágúst Orra Arnarson á Sýn Sport eftir leik. Leikurinn snerist lítillega eftir hléið og Stjarnan var hættulegri eftir að Fram komst yfir á 60. mínútu. Stjarnan jafnaði í kjölfarið og var líklegri aðilinn til að taka öll stigin þrjú eftir að komið var í 1-1 stöðu. Rúnar segir sína menn hafa lent í vandræðum þegar Stjarnan fór að sparka boltanum langt upp völlinn. „Mér fannst Stjarnan betri í seinni hálfleik. Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona fótboltaleik eins og þeir gerðu í dag. Árni var meira og minna að negla fram á Andra Rúnar í seinni hálfleik og ég var mjög ánægður með mitt lið að það skildi vera eina lausnin þeirra,“ „Ég var mjög ánægður með mitt lið að þetta skyldi vera eina leiðin þeirra en þeir sköpuðu fullt með þessari leikaðferð. Eftir að við komumst yfir áttu þeir sénsa til að jafna og hugsanlega átt að fá vítaspyrnu og ýmisslegt annað en við áttum urmul af góðum skyndisóknum og ég er ósáttur við að við höfum ekki komist í 2-0 áður en þeir jafna. Þess vegna er ég mjög ósáttur við þetta jafntefli,“ segir Rúnar. Besta deild karla Fram Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Framarar voru með öll völd á vellinum í fyrri hálfleik og var raunar hreinlega ótrúlegt að staðan hafi verið markalaust í hálfleik. „Fyrri hálfleikurinn var frábær af okkar hálfu, einn af okkar betri í sumar. Við sköpuðum fullt af góðum tækifærum til að skora og nýtum ekkert af þeim,“ segir Rúnar í samtali við Ágúst Orra Arnarson á Sýn Sport eftir leik. Leikurinn snerist lítillega eftir hléið og Stjarnan var hættulegri eftir að Fram komst yfir á 60. mínútu. Stjarnan jafnaði í kjölfarið og var líklegri aðilinn til að taka öll stigin þrjú eftir að komið var í 1-1 stöðu. Rúnar segir sína menn hafa lent í vandræðum þegar Stjarnan fór að sparka boltanum langt upp völlinn. „Mér fannst Stjarnan betri í seinni hálfleik. Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona fótboltaleik eins og þeir gerðu í dag. Árni var meira og minna að negla fram á Andra Rúnar í seinni hálfleik og ég var mjög ánægður með mitt lið að það skildi vera eina lausnin þeirra,“ „Ég var mjög ánægður með mitt lið að þetta skyldi vera eina leiðin þeirra en þeir sköpuðu fullt með þessari leikaðferð. Eftir að við komumst yfir áttu þeir sénsa til að jafna og hugsanlega átt að fá vítaspyrnu og ýmisslegt annað en við áttum urmul af góðum skyndisóknum og ég er ósáttur við að við höfum ekki komist í 2-0 áður en þeir jafna. Þess vegna er ég mjög ósáttur við þetta jafntefli,“ segir Rúnar.
Besta deild karla Fram Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann