Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Agnar Már Másson skrifar 1. ágúst 2025 21:55 Þjóðhátíðarnefnd hefur hleypt gestum inn í Herjólfshöllina vegna veðurs. Allir eru velkomnir að koma sér fyrir þar. Erlingur Snær Erlingsson Þjóðhátíðargestum er boðið að koma inn í Herjólfshöllina vegna hvassviðris sem á þó að ganga yfir í nótt. Dagskrá kvöldsins helst óbreytt og enn er fjöldi brekkunni að bíða eftir Stuðlabandið stígi á svið. Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Þjóðhátíðarnefnd hefur virkjað viðbragðsáætlun sína vegna veðurs og opnað Herjólfshöllina fyrir gestum Þjóðhátíðar í Eyjum. Þar geta gestir leitað skjóls og gist í öruggu meðan gula viðvörun er í gildi. Gert er ráð fyrir að veðrið gangi niður þegar líður á nóttina. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða fyrirbyggjandi aðgerðir, þar sem veðrið á að fara versnandi er klukkan nálgast miðnætti. Fólk er ekki enn farið að týnast inn enda aðeins nýlega búið að tilkynna um að höllin sé opin. „Þetta er nú bara rétt að starta,“ segir Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. „Ástandið er fínt eins og er en ég veit ekki hvað verður ef veðrið versnar. En þá getur fólkið komið inn í höll.“ Gestum sé heimilt að koma í höllina með tjöld og annan viðlegubúnað og dvelja þar í nótt. Dagskráin í dalnum heldur enn þá þínu striki og Stuðlabandið var í þann bund að stíga á svið þegar blaðamaður sló á þráðinn hjá Jónasi, sem segir að fjöldi fólks hafi verið í brekkunni að bíða eftir að bandið frumflytti þjóðhátíðarlagið í ár. Gestir séu flestir vel búnir og láti það ekki koma sér á óvart, og að sögn Jónasar er tilefni til að hrósa þeim fyrir það. Þjóðhátíðarnefndin sé ekki óvön slíkum aðstæðum og hafi verið viðbúin að opna íþróttahúsið ef til þess kæmi. Hundruð sjálfboðaliða og viðbragðsaðila standi vaktina og verkefnið snúist fyrst og fremst um að tryggja öryggi gesta. Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Þjóðhátíðarnefnd hefur virkjað viðbragðsáætlun sína vegna veðurs og opnað Herjólfshöllina fyrir gestum Þjóðhátíðar í Eyjum. Þar geta gestir leitað skjóls og gist í öruggu meðan gula viðvörun er í gildi. Gert er ráð fyrir að veðrið gangi niður þegar líður á nóttina. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða fyrirbyggjandi aðgerðir, þar sem veðrið á að fara versnandi er klukkan nálgast miðnætti. Fólk er ekki enn farið að týnast inn enda aðeins nýlega búið að tilkynna um að höllin sé opin. „Þetta er nú bara rétt að starta,“ segir Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. „Ástandið er fínt eins og er en ég veit ekki hvað verður ef veðrið versnar. En þá getur fólkið komið inn í höll.“ Gestum sé heimilt að koma í höllina með tjöld og annan viðlegubúnað og dvelja þar í nótt. Dagskráin í dalnum heldur enn þá þínu striki og Stuðlabandið var í þann bund að stíga á svið þegar blaðamaður sló á þráðinn hjá Jónasi, sem segir að fjöldi fólks hafi verið í brekkunni að bíða eftir að bandið frumflytti þjóðhátíðarlagið í ár. Gestir séu flestir vel búnir og láti það ekki koma sér á óvart, og að sögn Jónasar er tilefni til að hrósa þeim fyrir það. Þjóðhátíðarnefndin sé ekki óvön slíkum aðstæðum og hafi verið viðbúin að opna íþróttahúsið ef til þess kæmi. Hundruð sjálfboðaliða og viðbragðsaðila standi vaktina og verkefnið snúist fyrst og fremst um að tryggja öryggi gesta. Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is
Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is
Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira