Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2025 18:13 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Stjórnarmaður í Landssambandi eldri borgara óttast að tilfelli, þar sem fólk beitir aldraða ættingja sína ofbeldi, séu yfir þúsund á ári. Eldra fólk í slíkum aðstæðum geti hvergi leitað. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum. Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi segir verndartolla, sem Evrópusambandið hyggst setja á íslenskt kísiljárn, reiðarslag fyrir atvinnulífið á Akranesi. Raunar hafi hvert áfallið á fætur öðru dunið yfir atvinnulífi sveitarfélagsins á undanförnum árum. Við verðum í beinni útsendingu með sérfræðingi í forvörnum hjá Verði, sem segir Verslunarmannahelgina þá helgi sem er sú varasamasta í umferðinni. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind á netinu. Rafafjölskylda á Snæfellsnesi verður sótt heim en hún hefur laðað að sér fjölda ferðamanna. Læða með sjö yrðlinga lætur sér fátt finnast um mannmergðina á svæðinu en landverðir passa að refirnir fái að vera í friði. Við hittum á ungan frumkvöðul í Njarðvík, sem selur bakkelsi við heimili sitt til að safna fyrir draumaferðinni til Ítalíu. Og í sportpakkanum verðum við í beinni útsendingu frá Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia í Sambandsdeildinni. Þrjú íslensk lið keppa í deildinni í kvöld. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Sjá meira
Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi segir verndartolla, sem Evrópusambandið hyggst setja á íslenskt kísiljárn, reiðarslag fyrir atvinnulífið á Akranesi. Raunar hafi hvert áfallið á fætur öðru dunið yfir atvinnulífi sveitarfélagsins á undanförnum árum. Við verðum í beinni útsendingu með sérfræðingi í forvörnum hjá Verði, sem segir Verslunarmannahelgina þá helgi sem er sú varasamasta í umferðinni. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind á netinu. Rafafjölskylda á Snæfellsnesi verður sótt heim en hún hefur laðað að sér fjölda ferðamanna. Læða með sjö yrðlinga lætur sér fátt finnast um mannmergðina á svæðinu en landverðir passa að refirnir fái að vera í friði. Við hittum á ungan frumkvöðul í Njarðvík, sem selur bakkelsi við heimili sitt til að safna fyrir draumaferðinni til Ítalíu. Og í sportpakkanum verðum við í beinni útsendingu frá Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia í Sambandsdeildinni. Þrjú íslensk lið keppa í deildinni í kvöld. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Sjá meira