Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2025 18:13 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Stjórnarmaður í Landssambandi eldri borgara óttast að tilfelli, þar sem fólk beitir aldraða ættingja sína ofbeldi, séu yfir þúsund á ári. Eldra fólk í slíkum aðstæðum geti hvergi leitað. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum. Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi segir verndartolla, sem Evrópusambandið hyggst setja á íslenskt kísiljárn, reiðarslag fyrir atvinnulífið á Akranesi. Raunar hafi hvert áfallið á fætur öðru dunið yfir atvinnulífi sveitarfélagsins á undanförnum árum. Við verðum í beinni útsendingu með sérfræðingi í forvörnum hjá Verði, sem segir Verslunarmannahelgina þá helgi sem er sú varasamasta í umferðinni. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind á netinu. Rafafjölskylda á Snæfellsnesi verður sótt heim en hún hefur laðað að sér fjölda ferðamanna. Læða með sjö yrðlinga lætur sér fátt finnast um mannmergðina á svæðinu en landverðir passa að refirnir fái að vera í friði. Við hittum á ungan frumkvöðul í Njarðvík, sem selur bakkelsi við heimili sitt til að safna fyrir draumaferðinni til Ítalíu. Og í sportpakkanum verðum við í beinni útsendingu frá Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia í Sambandsdeildinni. Þrjú íslensk lið keppa í deildinni í kvöld. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira
Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi segir verndartolla, sem Evrópusambandið hyggst setja á íslenskt kísiljárn, reiðarslag fyrir atvinnulífið á Akranesi. Raunar hafi hvert áfallið á fætur öðru dunið yfir atvinnulífi sveitarfélagsins á undanförnum árum. Við verðum í beinni útsendingu með sérfræðingi í forvörnum hjá Verði, sem segir Verslunarmannahelgina þá helgi sem er sú varasamasta í umferðinni. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind á netinu. Rafafjölskylda á Snæfellsnesi verður sótt heim en hún hefur laðað að sér fjölda ferðamanna. Læða með sjö yrðlinga lætur sér fátt finnast um mannmergðina á svæðinu en landverðir passa að refirnir fái að vera í friði. Við hittum á ungan frumkvöðul í Njarðvík, sem selur bakkelsi við heimili sitt til að safna fyrir draumaferðinni til Ítalíu. Og í sportpakkanum verðum við í beinni útsendingu frá Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia í Sambandsdeildinni. Þrjú íslensk lið keppa í deildinni í kvöld. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira