Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júlí 2025 12:30 Stykkishólmshöfn. Sveitarfélagið Stykkishólmur Frá og með morgundeginum hefst gjaldtaka á bílastæðum við höfnina í Stykkishólmi. Parka mun sjá um rekstur, greiðslulausnir og innheimtu gjalda. Frá þessu er greint á vefsíðu Stykkishólms. Þar segir að tilgangur gjaldtökunnar sé að bæta nýtingu bílastæða, stýra umferð og tryggja tekjur til að viðhalda og bæta aðstöðu á svæðinu. Um verður að ræða þrjá mismunandi gjaldflokka: P1 – Skammtímastæði: 500 kr. á klst fyrstu tvær klst, 200 kr. á klst eftir það. P2 – Langtímastæði: 1.500 kr. á dag fyrstu 7 dagana, 1.000 kr. á dag eftir það. PR – Hópbifreiðar: 2.200–4.200 kr. á dag eftir stærð ökutækis. „Eftirlit með greiðslu fer fram á vegum sveitarfélagsins, þar sem starfsmenn skanna bílnúmer og fletta upp hvort greitt hafi verið fyrir viðveru. Ef greiðsla liggur ekki fyrir, stofnast krafa í heimabanka eiganda ökutækis. MyParking ehf., dótturfyrirtæki Parka, annast útgáfu og innheimtu slíkra krafna í nafni Bílastæðasjóðs Stykkishólms. Vangreiðslugjald er 4.500 kr. með virðisaukaskatti,“ segir í tilkynningunni. Bílastæðin eru meðal annars notuð af viðskiptavinum Ferjuleiða, sem rekur Baldur, öðrum ferðaþjónustuaðilum og eyjabændum, auk þeirra sem stunda atvinnustarfsemi við höfnina. Einhverjir aðilar munu fá heimild til að leggja án gjaldtöku, svo sem aðilar í vinnutengdum erindum, segir á vefsíðu Stykkishólms. Stykkishólmur Bílastæði Hafnarmál Ferjan Baldur Ferðaþjónusta Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu Stykkishólms. Þar segir að tilgangur gjaldtökunnar sé að bæta nýtingu bílastæða, stýra umferð og tryggja tekjur til að viðhalda og bæta aðstöðu á svæðinu. Um verður að ræða þrjá mismunandi gjaldflokka: P1 – Skammtímastæði: 500 kr. á klst fyrstu tvær klst, 200 kr. á klst eftir það. P2 – Langtímastæði: 1.500 kr. á dag fyrstu 7 dagana, 1.000 kr. á dag eftir það. PR – Hópbifreiðar: 2.200–4.200 kr. á dag eftir stærð ökutækis. „Eftirlit með greiðslu fer fram á vegum sveitarfélagsins, þar sem starfsmenn skanna bílnúmer og fletta upp hvort greitt hafi verið fyrir viðveru. Ef greiðsla liggur ekki fyrir, stofnast krafa í heimabanka eiganda ökutækis. MyParking ehf., dótturfyrirtæki Parka, annast útgáfu og innheimtu slíkra krafna í nafni Bílastæðasjóðs Stykkishólms. Vangreiðslugjald er 4.500 kr. með virðisaukaskatti,“ segir í tilkynningunni. Bílastæðin eru meðal annars notuð af viðskiptavinum Ferjuleiða, sem rekur Baldur, öðrum ferðaþjónustuaðilum og eyjabændum, auk þeirra sem stunda atvinnustarfsemi við höfnina. Einhverjir aðilar munu fá heimild til að leggja án gjaldtöku, svo sem aðilar í vinnutengdum erindum, segir á vefsíðu Stykkishólms.
Stykkishólmur Bílastæði Hafnarmál Ferjan Baldur Ferðaþjónusta Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira