NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 11:32 Marcus Morris hefur spilað með fjölmörgum liðum í NBA á þrettán árum sínum í deildinni. Getty/ Rich Schultz NBA körfuboltamaðurinn Marcus Morris var handtekinn á Flórída um helgina. Hann hneykslast sjálfur á kringumstæðunum og þá einkum orðalaginu í kærunni. Morris er einn af reyndustu leikmönnum NBA deildarinnar í körfubolta en hann hefur spilað í þrettán tímabil í deildinni. BREAKING: Marcus Morris arrested for fraud, sources tell ESPN. pic.twitter.com/u3WpBetgZ6— Scams Charnia (@ScamsCharnia) July 27, 2025 Morris var handtekinn fyrir að falsa ávísun og á ekki möguleika á að vera leystur út gegn tryggingu þar sem hann gæti flúið fylkið að mati dómarans. Morris er 35 ára gamall og handtekinn á flugvellinum á Flórída samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. „Orðalagið í ákærunni er fáránlegt,“ skrifaði tvíburabróðir hans Markeef Morris á samfélagsmiðlum. „Fjandinn hafi það að lenda í þessu fyrir þetta okurverð sem þú og fjölskylda þín eru rukkuð um á flugvöllum. Þeir fá síðan alla til að halda það að ég standi í einhverjum fjársvikum,“ skrifaði Morris. The wording is crazy. Damn for that amount of money they’ll embarrass you in the airport with your family. They got y’all really thinking bro did some fraud shit. They could have came to the crib for all that. When y’all hear the real story on this shit man. All I can say is…— Keef Morris (@Keefmorris) July 28, 2025 „Þið þurfið að heyra alla söguna. Það eina sem ég get sagt nú að þetta hefur verið eitthvað til að læra af. Þetta er svo skrýtið að ég fæ höfuðverk af því að hugsa um þetta,“ skrifaði Morris. Marcus Morris hefur spilað 908 leiki í NBA en spilaði ekki á síðasta tímabili eftir að New York Knicks lét hann fara í september. Hann hefur spilað fyrir Houston Rockets, Phoenix Suns, Detroit Pistons, Boston Celtics, Los Angeles Clippers, Philadelphia 76ers og Cleveland Cavaliers. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Morris er einn af reyndustu leikmönnum NBA deildarinnar í körfubolta en hann hefur spilað í þrettán tímabil í deildinni. BREAKING: Marcus Morris arrested for fraud, sources tell ESPN. pic.twitter.com/u3WpBetgZ6— Scams Charnia (@ScamsCharnia) July 27, 2025 Morris var handtekinn fyrir að falsa ávísun og á ekki möguleika á að vera leystur út gegn tryggingu þar sem hann gæti flúið fylkið að mati dómarans. Morris er 35 ára gamall og handtekinn á flugvellinum á Flórída samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. „Orðalagið í ákærunni er fáránlegt,“ skrifaði tvíburabróðir hans Markeef Morris á samfélagsmiðlum. „Fjandinn hafi það að lenda í þessu fyrir þetta okurverð sem þú og fjölskylda þín eru rukkuð um á flugvöllum. Þeir fá síðan alla til að halda það að ég standi í einhverjum fjársvikum,“ skrifaði Morris. The wording is crazy. Damn for that amount of money they’ll embarrass you in the airport with your family. They got y’all really thinking bro did some fraud shit. They could have came to the crib for all that. When y’all hear the real story on this shit man. All I can say is…— Keef Morris (@Keefmorris) July 28, 2025 „Þið þurfið að heyra alla söguna. Það eina sem ég get sagt nú að þetta hefur verið eitthvað til að læra af. Þetta er svo skrýtið að ég fæ höfuðverk af því að hugsa um þetta,“ skrifaði Morris. Marcus Morris hefur spilað 908 leiki í NBA en spilaði ekki á síðasta tímabili eftir að New York Knicks lét hann fara í september. Hann hefur spilað fyrir Houston Rockets, Phoenix Suns, Detroit Pistons, Boston Celtics, Los Angeles Clippers, Philadelphia 76ers og Cleveland Cavaliers. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira