Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júlí 2025 16:33 Jerry Jones er hér með Tom Brady og Mike Tyson. vísir/getty Skrautlegasti eigandinn í NFL-deildinni er klárlega Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys. Kallinn er orðinn 82 ára gamall og þykir af mörgum algjörlega vanhæfur til þess að stýra félaginu sem er verðmætasta íþróttafélag heims. Honum tekst nefnilega iðulega að koma sér í bobba með misgáfulegum ummælum. Í gær tókst honum að móðga tvo af bestu leikmönnum liðsins - varnarmanninn Micah Parsons og leikstjórnandann Dak Prescott. “Just because we sign him doesn’t mean we’re gonna have him- he was hurt 6 games last year”Jerry Jones doesn’t sound too eager to pay Micah Parsonspic.twitter.com/je34YAy5T5— Barstool Sports (@barstoolsports) July 21, 2025 Parsons er einn besti varnarmaður deildarinnar og bíður eftir að fá nýjan risasamning sem Jones er tregur til þess að gefa honum. Jones segir að það geti verið hættulegt því ekki sé öruggt að leikmenn haldi heilsu. Til að mynda hafi Parsons misst af sex leikjum á síðustu leiktíð. Þeir voru reyndar bara fjórir. Hann gerði Prescott að launahæsta leikmanni deildarinnar í fyrra, sem var mjög umdeilt, og hann benti á að Prescott hefði síðan misst af meirihluta tímabilsins vegna meiðsla. Fjölmiðlar vestra hafa gert mikið grín að þessum ummælum og segja þau vart til þess að hvetja stjörnurnar áfram rétt fyrir tímabilið. NFL Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Sjá meira
Kallinn er orðinn 82 ára gamall og þykir af mörgum algjörlega vanhæfur til þess að stýra félaginu sem er verðmætasta íþróttafélag heims. Honum tekst nefnilega iðulega að koma sér í bobba með misgáfulegum ummælum. Í gær tókst honum að móðga tvo af bestu leikmönnum liðsins - varnarmanninn Micah Parsons og leikstjórnandann Dak Prescott. “Just because we sign him doesn’t mean we’re gonna have him- he was hurt 6 games last year”Jerry Jones doesn’t sound too eager to pay Micah Parsonspic.twitter.com/je34YAy5T5— Barstool Sports (@barstoolsports) July 21, 2025 Parsons er einn besti varnarmaður deildarinnar og bíður eftir að fá nýjan risasamning sem Jones er tregur til þess að gefa honum. Jones segir að það geti verið hættulegt því ekki sé öruggt að leikmenn haldi heilsu. Til að mynda hafi Parsons misst af sex leikjum á síðustu leiktíð. Þeir voru reyndar bara fjórir. Hann gerði Prescott að launahæsta leikmanni deildarinnar í fyrra, sem var mjög umdeilt, og hann benti á að Prescott hefði síðan misst af meirihluta tímabilsins vegna meiðsla. Fjölmiðlar vestra hafa gert mikið grín að þessum ummælum og segja þau vart til þess að hvetja stjörnurnar áfram rétt fyrir tímabilið.
NFL Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Sjá meira