Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2025 18:59 Átti frábæran leik. Norrköping Arnór Ingvi Traustason var allt í öllu þegar Norrköping lagði Värnamo 3-1 í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Njarðvíkingurinn skoraði eitt og lagði upp annað. Hann fór því miður meiddur af velli í síðari hálfleik. Christoffer Nyman kom Norrköping yfir strax á 3. mínútu og heimamenn í góðum málum. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks en snemma í þeim síðari jöfnuðu gestirnir. Þá tók Arnór Ingvi til sinna mála. Á 52. mínútu kom hann Norrköping yfir á nýjan leik með frábærri afgreiðslu eftir langan bolta fram frá markverði liðsins. 2-1 Peking! Arnór Traustason med en lika läcker nedtagning som avslutning ⚪🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/rs6S3bjN31— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Þremur mínútum síðar lagði Arnór Ingvi upp annað mark Nyman í leiknum og staðan orðin 3-1. Traustason till Nyman och så är det 3-1 till IFK Norrköping! ⚪ 🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/4WatVGZcF5— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Því miður fyrir Arnór Ingva þurfti hann að yfirgefa völlinn á 65. mínútu vegna meiðsla. Vonandi fyrir hann og Norrköping er ekki um alvarleg meiðsli að stríða. Leiknum lauk með 3-1 sigri Norrköping sem er nú komið með 18 stig í 11. sæti að loknum 16 umferðum. Ísak Andri Sigurgeirsson lék þá allan leikinn á hægri væng Norrköping. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Christoffer Nyman kom Norrköping yfir strax á 3. mínútu og heimamenn í góðum málum. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks en snemma í þeim síðari jöfnuðu gestirnir. Þá tók Arnór Ingvi til sinna mála. Á 52. mínútu kom hann Norrköping yfir á nýjan leik með frábærri afgreiðslu eftir langan bolta fram frá markverði liðsins. 2-1 Peking! Arnór Traustason med en lika läcker nedtagning som avslutning ⚪🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/rs6S3bjN31— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Þremur mínútum síðar lagði Arnór Ingvi upp annað mark Nyman í leiknum og staðan orðin 3-1. Traustason till Nyman och så är det 3-1 till IFK Norrköping! ⚪ 🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/4WatVGZcF5— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Því miður fyrir Arnór Ingva þurfti hann að yfirgefa völlinn á 65. mínútu vegna meiðsla. Vonandi fyrir hann og Norrköping er ekki um alvarleg meiðsli að stríða. Leiknum lauk með 3-1 sigri Norrköping sem er nú komið með 18 stig í 11. sæti að loknum 16 umferðum. Ísak Andri Sigurgeirsson lék þá allan leikinn á hægri væng Norrköping.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira