„Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 17. júlí 2025 21:30 Nikolaj Hansen skoraði þrennu fyrir Víkinga í kvöld. vísir/Anton Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð 9-0 samanlagt. „Geðveikt að vinna stórsigur heima fyrir framan okkar fólk og spila bara mjög vel í dag. Skora átta mörk og þetta var bara frábær leikur“ sagði Nikolaj Hansen framherji Víkinga eftir leik. Nikolaj Hansen skoraði þrennu í fyrri hálfleiknum og var á eldi áður en hann var síðan tekinn af velli í hálfleik. „Við vorum bara að refsa þeim og spila mjög vel. Það var líka mjög gott að geta hvílt aðeins menn eftir að komast fimm mörkum yfir. Við erum með stóran leik núna á sunnudaginn og þetta var bara frábært“ Malisheva áttu erfitt uppdráttar í kvöld og voru heldur fljótir að brotna þegar Víkingar náðu inn fyrstu mörkunum í kvöld. „Já auðvitað en líka bara hvernig við refsum þeim. Við spiluðum bara vel í dag og áttum skilið að vinna stórt“ Víkingar spiluðu frábærlega í kvöld og vildi Nikolaj Hansen meina að leikurinn féll svolítið með þeim. „Ég held að í þessum leik datt bara allt með okkur. Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark og það er frábært að vinna þetta hérna heima“ sagði Nikolaj Hansen að lokum. Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
„Geðveikt að vinna stórsigur heima fyrir framan okkar fólk og spila bara mjög vel í dag. Skora átta mörk og þetta var bara frábær leikur“ sagði Nikolaj Hansen framherji Víkinga eftir leik. Nikolaj Hansen skoraði þrennu í fyrri hálfleiknum og var á eldi áður en hann var síðan tekinn af velli í hálfleik. „Við vorum bara að refsa þeim og spila mjög vel. Það var líka mjög gott að geta hvílt aðeins menn eftir að komast fimm mörkum yfir. Við erum með stóran leik núna á sunnudaginn og þetta var bara frábært“ Malisheva áttu erfitt uppdráttar í kvöld og voru heldur fljótir að brotna þegar Víkingar náðu inn fyrstu mörkunum í kvöld. „Já auðvitað en líka bara hvernig við refsum þeim. Við spiluðum bara vel í dag og áttum skilið að vinna stórt“ Víkingar spiluðu frábærlega í kvöld og vildi Nikolaj Hansen meina að leikurinn féll svolítið með þeim. „Ég held að í þessum leik datt bara allt með okkur. Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark og það er frábært að vinna þetta hérna heima“ sagði Nikolaj Hansen að lokum.
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira