Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Siggeir Ævarsson skrifar 9. júlí 2025 22:48 Khalen Saunders er varnarmaður hjá New Orleans Saints í NFL deildinni Vísir/Getty Khalen Saunders, sem leikur með New Orleans Saints í NFL deildinni, stóð um helgina fyrir fótboltabúðum fyrir hinsegin ungmenni en þetta var í fyrsta sinn sem spilandi leikmaður í deildinni stendur fyrir slíkum búðum. Búðirnar voru samstarfsverkefni Khalen og eldri bróður hans Kameron en hann hefur getið sér gott orð sem dansari hjá Taylor Swift. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow) Khalen er yngstur af fjórum bræðrum en hann lítur mjög upp til Kameron. „Ég lærði það mjög fljótt af Kameron að taka fólki eins og það er og leyfa þeim að vera þau sjálf í kringum þig. Þannig færðu það einlæga og besta fram hjá fólki.“ Sjálfur hefur Khalen oft upplifað mjög mikla fordóma og eitrað umhverfi í kringum íþróttina sem hann segir að megi oft skrifa á fáfræði. Hann segist vona að búðir eins og þessar hjálpi til við að eyða slíkum fordómum og skapi um leið öruggt umhverfi fyrir unga hinsegin einstaklinga til að taka þátt í íþróttum. Þá sagðist hann einnig hafa þurft að hlusta á allskonar sleggjudóma frá fólki í aðdragandi búðanna eins og til dæmis að orð eins og „hinsegin“ og „ungmenni“ ættu ekki að heyrast í sömu setningu en hann svarar því af yfirvegun. „Þetta snýst ekki um að reyna að innræta kynhneigð eða kynvitund hjá börnum. Þetta snýst eingöngu um að kenna börnum að bera virðingu fyrir þeim sem eru hinsegin.“ NFL Hinsegin Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Sjá meira
Búðirnar voru samstarfsverkefni Khalen og eldri bróður hans Kameron en hann hefur getið sér gott orð sem dansari hjá Taylor Swift. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow) Khalen er yngstur af fjórum bræðrum en hann lítur mjög upp til Kameron. „Ég lærði það mjög fljótt af Kameron að taka fólki eins og það er og leyfa þeim að vera þau sjálf í kringum þig. Þannig færðu það einlæga og besta fram hjá fólki.“ Sjálfur hefur Khalen oft upplifað mjög mikla fordóma og eitrað umhverfi í kringum íþróttina sem hann segir að megi oft skrifa á fáfræði. Hann segist vona að búðir eins og þessar hjálpi til við að eyða slíkum fordómum og skapi um leið öruggt umhverfi fyrir unga hinsegin einstaklinga til að taka þátt í íþróttum. Þá sagðist hann einnig hafa þurft að hlusta á allskonar sleggjudóma frá fólki í aðdragandi búðanna eins og til dæmis að orð eins og „hinsegin“ og „ungmenni“ ættu ekki að heyrast í sömu setningu en hann svarar því af yfirvegun. „Þetta snýst ekki um að reyna að innræta kynhneigð eða kynvitund hjá börnum. Þetta snýst eingöngu um að kenna börnum að bera virðingu fyrir þeim sem eru hinsegin.“
NFL Hinsegin Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Sjá meira