Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júlí 2025 12:21 Áhugi á íslenska rabarbaranum hefur aukist mikið hjá landsmönnum eftir að Rabarbarafélag Íslands varð til með sérstakri síðu á Facebook. Aðsend Rabarbari og allt það helsta í kringum þá plöntu verður í aðalhlutverk á Árbæjarsafni í dag því þar fer fram fræðsla og verklega kennsla í flestu því sem kemur að því að búa til rabarbaragarð, hugsa um garðinn, taka upp rabarbara og að útbúa rabarbarasultu. Rabarbaranámskeiðið, sem stendur frá klukkan eitt til fjögur í dag var fljótt að fyllast enda mikill áhugi á rabarbaranum um þessar mundir en 25 eru á námskeiðinu, sem Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur er með er um örnámskeið í rabarbara fræðum er að ræða. „Og þar er ég sem sagt að kenna fólki hvernig á að búa til rabarbaragarð og huga að honum og sem sagt einnig að taka upp rabarbara og svo ætla ég að gera sultu með fólki,” segir Björk og bætir við. „Ég er í Rabarbarafélagi Íslands, sem var stofnað núna í mars á þessu ári á Blönduósi og við erum svona að vekja upp áhuga á rabarbaranum á ný og líka hvað hann er mikilvæg auðlind.” Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur, sem verður með rabarbara námskeiðið í Árbæjarsafni í dag.Aðsend Björk er mjög hrifin af rabarbara enda hægt að nýta hann í svo ótal margt. „Þetta er lækningajurt rótin og litunarjurt rótin, hún er gul. Og það er hægt að gera vín og kökur, sultur og saft og allskonar drykki úr rabarbara. Þetta er alveg stórkostlega skemmtileg planta,” segir Björk Ert þú rabarbara drottning Íslands? „Nei, ég myndi nú ekki segja það en ég hef rosalegan áhuga á plöntum og þjóðtrú og lækningamátt jurta og sögum, sem fylgja plöntum Þannig að mér finnst ofsalega gaman að fræða mig og aðra um plöntur og sögur þeirra,” segir Björk að lokum kát og hress. Séð inn í Rabarbara rót, lækningar- og litunarjurt.Aðsend Facebooksíða Rabarbarafélags Íslands Reykjavík Landbúnaður Félagasamtök Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Rabarbaranámskeiðið, sem stendur frá klukkan eitt til fjögur í dag var fljótt að fyllast enda mikill áhugi á rabarbaranum um þessar mundir en 25 eru á námskeiðinu, sem Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur er með er um örnámskeið í rabarbara fræðum er að ræða. „Og þar er ég sem sagt að kenna fólki hvernig á að búa til rabarbaragarð og huga að honum og sem sagt einnig að taka upp rabarbara og svo ætla ég að gera sultu með fólki,” segir Björk og bætir við. „Ég er í Rabarbarafélagi Íslands, sem var stofnað núna í mars á þessu ári á Blönduósi og við erum svona að vekja upp áhuga á rabarbaranum á ný og líka hvað hann er mikilvæg auðlind.” Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur, sem verður með rabarbara námskeiðið í Árbæjarsafni í dag.Aðsend Björk er mjög hrifin af rabarbara enda hægt að nýta hann í svo ótal margt. „Þetta er lækningajurt rótin og litunarjurt rótin, hún er gul. Og það er hægt að gera vín og kökur, sultur og saft og allskonar drykki úr rabarbara. Þetta er alveg stórkostlega skemmtileg planta,” segir Björk Ert þú rabarbara drottning Íslands? „Nei, ég myndi nú ekki segja það en ég hef rosalegan áhuga á plöntum og þjóðtrú og lækningamátt jurta og sögum, sem fylgja plöntum Þannig að mér finnst ofsalega gaman að fræða mig og aðra um plöntur og sögur þeirra,” segir Björk að lokum kát og hress. Séð inn í Rabarbara rót, lækningar- og litunarjurt.Aðsend Facebooksíða Rabarbarafélags Íslands
Reykjavík Landbúnaður Félagasamtök Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira