Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. júlí 2025 15:00 Brynja Þorgeirsdóttir, Salvör Nordal, Eiríkur Bergmann og Magnús Þorkell Bernharðsson voru meðal þeirra sem fengu úthlutað fræðimannadvöl. Fjórtán fengu úthlutun fræðimannsíbúðar Jónshúss í Kaupmannahöfn frá ágústlokum í ár til sama tíma 2026. Alls bárust 58 gildar umsóknar og meðal þeirra sem fengu úthlutað eru Eiríkur Bergmann, Salvör Nordal, Sigrún Eldjárn og Brynja Þorgeirsdóttir. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþingis um úthlutanir frá úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar sem hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2025 til sama tíma að ári. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 58 gildar umsóknir og fengu fjórtán úthlutað. Fræðimenn sem fengu úthlutun eru: AlmaDís Kristinsdóttir, til að vinna að bók um faglega nálgun í fræðslumálum fyrir starfsfólk lista-, minja- og náttúruminjasafna. Bryndís Eva Birgisdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Symbiosis – Human Microbial Relations in Everyday Life – An Intervention with Fermented Food“. Brynja Þorgeirsdóttir, til að vinna rannsókn á forníslenskum lækningabókum á Árnasafni í Kaupmannahöfn. Eiríkur Bergmann, til að vinna að samanburðarrannsókn á þróun íslenskrar og danskrar þjóðernishyggju – með áherslu á Kaupmannahöfn sem vettvang hugmyndafræðilegrar deiglu. Hjörleifur Stefánsson, til að vinna verkefni um íslenskar sundlaugar frá fyrri hluta 20. aldar. Hrefna Róbertsdóttir, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Danskir einokunarkaupmenn á Íslandi 1602–1787. Heimildir til búsetusögu þeirra á verslunarstöðum“. Jóhanna Einarsdóttir, til að vinna verkefni um næringu barna – undirbúningi að samanburði milli barna á Íslandi og í Danmörku. Karítas Hrundar Pálsdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Bókmenntir á einföldu máli“. Magnús Þorkell Bernharðsson, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Kvótaflóttafólk frá Írak og Sýrlandi: Samanburður á Íslandi og Danmörku“. Matthías Aron Ólafsson, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Governing and Policing the Danish Oldenburg Empire with Investigative Commissions Across the Atlantic World and Asia, c. 1680–1780“. Rannveig S. Sigurvinsdóttir, til að vinna verkefni um dómsal í sýndarveruleika fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Norðurlöndum. Salvör Nordal, til að vinna verkefni um lýðræðislega þátttöku barna og áhrif þeirra á ákvarðanatöku stjórnvalda. Sigrún Eldjárn, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Myndræn skrásetning mikilvægra smáatriða í hjarta Kaupmannahafnar“. Tryggvi Gunnarsson, til að vinna verkefni um opinbert eftirlit, reglur stjórnsýsluréttar og töku þjónustugjalda. Þau dr. Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor við Háskóla Íslands og formaður úthlutunarnefndarinnar, dr. Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor emeritus, og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, eiga sæti í úthlutunarnefndinni. Starfsmaður nefndarinnar er Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri samskipta- og alþjóðasviðs skrifstofu Alþingis. Alþingi Danmörk Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþingis um úthlutanir frá úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar sem hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2025 til sama tíma að ári. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 58 gildar umsóknir og fengu fjórtán úthlutað. Fræðimenn sem fengu úthlutun eru: AlmaDís Kristinsdóttir, til að vinna að bók um faglega nálgun í fræðslumálum fyrir starfsfólk lista-, minja- og náttúruminjasafna. Bryndís Eva Birgisdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Symbiosis – Human Microbial Relations in Everyday Life – An Intervention with Fermented Food“. Brynja Þorgeirsdóttir, til að vinna rannsókn á forníslenskum lækningabókum á Árnasafni í Kaupmannahöfn. Eiríkur Bergmann, til að vinna að samanburðarrannsókn á þróun íslenskrar og danskrar þjóðernishyggju – með áherslu á Kaupmannahöfn sem vettvang hugmyndafræðilegrar deiglu. Hjörleifur Stefánsson, til að vinna verkefni um íslenskar sundlaugar frá fyrri hluta 20. aldar. Hrefna Róbertsdóttir, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Danskir einokunarkaupmenn á Íslandi 1602–1787. Heimildir til búsetusögu þeirra á verslunarstöðum“. Jóhanna Einarsdóttir, til að vinna verkefni um næringu barna – undirbúningi að samanburði milli barna á Íslandi og í Danmörku. Karítas Hrundar Pálsdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Bókmenntir á einföldu máli“. Magnús Þorkell Bernharðsson, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Kvótaflóttafólk frá Írak og Sýrlandi: Samanburður á Íslandi og Danmörku“. Matthías Aron Ólafsson, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Governing and Policing the Danish Oldenburg Empire with Investigative Commissions Across the Atlantic World and Asia, c. 1680–1780“. Rannveig S. Sigurvinsdóttir, til að vinna verkefni um dómsal í sýndarveruleika fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Norðurlöndum. Salvör Nordal, til að vinna verkefni um lýðræðislega þátttöku barna og áhrif þeirra á ákvarðanatöku stjórnvalda. Sigrún Eldjárn, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Myndræn skrásetning mikilvægra smáatriða í hjarta Kaupmannahafnar“. Tryggvi Gunnarsson, til að vinna verkefni um opinbert eftirlit, reglur stjórnsýsluréttar og töku þjónustugjalda. Þau dr. Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor við Háskóla Íslands og formaður úthlutunarnefndarinnar, dr. Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor emeritus, og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, eiga sæti í úthlutunarnefndinni. Starfsmaður nefndarinnar er Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri samskipta- og alþjóðasviðs skrifstofu Alþingis.
Alþingi Danmörk Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Sjá meira