Barcelona snýr loks aftur á Nývang en ekki að fullu Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 11:44 Lamine Yamal varð yngsti leikmaður sögunnar til að spila á Camp Nou árið 2023 en hefur ekki spilað þar síðan. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Eftir tvö ár á Ólympíuleikvanginum er Barcelona loks á leið aftur á sinn heimavöll, Nývang eða Camp Nou. Liðið mun leika æfingaleik þar þann 10. ágúst en bíða þarf lengur eftir því að sjá völlinn fullan af fólki aftur. Barcelona hefur eytt undanförnum tveimur árum í framkvæmdir, verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Framkvæmdir hófust sumarið 2023 og áttu að ljúka að fullu í desember 2024 en sú áætlun hefur ekki gengið eftir. Nú er Barcelona hins vegar loksins á heimleið og tilkynnti í dag að fyrsti heimaleikurinn fari fram þann 10. ágúst. Þá verður leikinn hinn árlegi leikur um Joan Gamper heiðursbikarinn, vináttuleikur sem Barcelona heldur á hverju ári til heiðurs stofnanda félagsins. Andstæðingurinn hefur ekki verið tilkynntur enn. Framkvæmdir hafa staðið yfir á Nývangi síðustu tvö ár. getty Framkvæmdum er þó ekki enn lokið og fyrst um sinn verður áhorfendafjöldi takmarkaður, milli fimmtíu og sextíu þúsund. Þá greindi Marca frá því í fyrradag að Barcelona hafi beðið spænska knattspyrnusambandið um að stilla leikjaplani sínu þannig að Barcelona spili fyrstu þrjá leiki tímabilsins á útivelli. Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Sjá meira
Barcelona hefur eytt undanförnum tveimur árum í framkvæmdir, verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Framkvæmdir hófust sumarið 2023 og áttu að ljúka að fullu í desember 2024 en sú áætlun hefur ekki gengið eftir. Nú er Barcelona hins vegar loksins á heimleið og tilkynnti í dag að fyrsti heimaleikurinn fari fram þann 10. ágúst. Þá verður leikinn hinn árlegi leikur um Joan Gamper heiðursbikarinn, vináttuleikur sem Barcelona heldur á hverju ári til heiðurs stofnanda félagsins. Andstæðingurinn hefur ekki verið tilkynntur enn. Framkvæmdir hafa staðið yfir á Nývangi síðustu tvö ár. getty Framkvæmdum er þó ekki enn lokið og fyrst um sinn verður áhorfendafjöldi takmarkaður, milli fimmtíu og sextíu þúsund. Þá greindi Marca frá því í fyrradag að Barcelona hafi beðið spænska knattspyrnusambandið um að stilla leikjaplani sínu þannig að Barcelona spili fyrstu þrjá leiki tímabilsins á útivelli.
Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Sjá meira