Upphitun fyrir NBA úrslitin milli Pacers og Thunder Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 22:31 Pacers leyfðu OKC ekki að lyfta titlinum á þeirra heimavelli og fá nú tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil í Oklahoma á mánudaginn. Maddie Meyer/Getty Images Úrslitaleikur NBA fer fram annað kvöld þegar Indiana Pacers mæta Oklahoma City Thunder. Viðureignin er jöfn 3-3 og komið í sjöunda leik sem verður loka leikurinn. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2016 sem úrslita viðureignin í NBA fer í sjöunda leikinn, fyrir NBA áhugamenn gerist það ekki stærra. Það sem gerir þessa viðureign enn áhugaverðari eru liðin sem eru komin alla leið. Indiana Pacers hafa aldrei unnið titilinn, og Oklahoma City Thunder hafa ekki unnið hann síðan 1979, en þá hétu þeir Seattle SuperSonics. Serían hefur farið fram og til baka þar sem Pacers komust í 1-0, svo 2-1. Áður en Thunder unnu tvo í röð og voru komnir í 3-2. Pacers unnu síðasta leik 108-91 og eru því með meðbyrinn fyrir loka leikinn. Thunder voru hins vegar betri yfir tímabilið, unnu 68 leiki og voru 40-1 í austur deildinni. Þeir hafa einnig MVP (verðmætasti leikmaður) deildarinnar í Shai Gilgeous-Alexander. Þetta verður því eflaust spennandi leikur, en hægt er að sjá upphitunarþátt fyrir leikinn her fyrir neðan. Klippa: Upphitunarþáttur úrslitaleiks NBA Körfubolti NBA Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Þetta er í fyrsta skipti síðan 2016 sem úrslita viðureignin í NBA fer í sjöunda leikinn, fyrir NBA áhugamenn gerist það ekki stærra. Það sem gerir þessa viðureign enn áhugaverðari eru liðin sem eru komin alla leið. Indiana Pacers hafa aldrei unnið titilinn, og Oklahoma City Thunder hafa ekki unnið hann síðan 1979, en þá hétu þeir Seattle SuperSonics. Serían hefur farið fram og til baka þar sem Pacers komust í 1-0, svo 2-1. Áður en Thunder unnu tvo í röð og voru komnir í 3-2. Pacers unnu síðasta leik 108-91 og eru því með meðbyrinn fyrir loka leikinn. Thunder voru hins vegar betri yfir tímabilið, unnu 68 leiki og voru 40-1 í austur deildinni. Þeir hafa einnig MVP (verðmætasti leikmaður) deildarinnar í Shai Gilgeous-Alexander. Þetta verður því eflaust spennandi leikur, en hægt er að sjá upphitunarþátt fyrir leikinn her fyrir neðan. Klippa: Upphitunarþáttur úrslitaleiks NBA
Körfubolti NBA Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira