Mos Def staðfestur og unnið að fleiri tónleikum í stað Lóu Lovísa Arnardóttir skrifar 18. júní 2025 08:14 Mos Def eða Yasiin Bey kemur til Íslands í maí á næsta ári. Vísir/Getty Enn er unnið að því að finna nýjar dagsetningar fyrir listamenn sem áttu að koma fram á tónlistarhátíðinni Lóu næstu helgi. Tilkynnt var í gær að hátíðinni hafi verið aflýst. Búið er að staðfesta að (Mos Def) eða Yasiin Bey komi fram á Íslandi þann 9. maí á næsta ári í staðinn. „Við erum enn að vinna að því að finna nýjar dagsetningu fyrir Mobb Deep, De La Soul, Skratch Bastid og Joy Anonymous. Það standa enn fremur enn viðræður yfir við Jamie XX. Íslensku tónlistarmennirnir sem áttu að koma fram munu hita upp á þessum viðburðum,“ segir Benedikt Freyr Jónsson einn stofnandi Lóu tónlistarhátíðar. Hann segir þannig hátíðina fá framhaldslíf á einstaka viðburðum. „Lóan breytist frá festivali yfir í sérstaka eventa eins og Liveproject hafa verið að sjá um einstaklega vel. Einn headliner og upphitun. Þetta var ábyrgð ákvörðun, en erfið,“ segir hann um tilkynninguna í gær. „Það besta í stöðunni var að breyta þessu fallega concepti yfir í staka viðburði og þróa Lóu-verkefnið frekar í þá átt.“ Fram kom í fréttum í gær að hátúðinni hefði verið aflýst vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Allir miðar verði endurgreiddir og miðahafar muni fá sérstakan póst varðandi endurgreiðsluferlið. Þá kom fram í frétt að slæmt veður hafi sett strik í reikninginn og haft mikil áhrif á miðasölu. Enn er verið að semja við Jamie XX um að halda tónleika á Íslandi í stað þeirra sem hann átti að halda um helgina á Lóu. Vísir/Getty Tónleikar á Íslandi Menning Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Troy Jamerson sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Pharoahe Monch mun fylgja og koma fram með hljómsveitinni De La Soul á tónlistarhátíðinni Lóu sem fer fram í Laugardal í Reykjavík þann 21. júní. 11. júní 2025 10:01 Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Tónlistar- og matarhátíðin Lóa verður haldin í Laugardal þann 21. júní. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna koma fram á hátíðinni eins og Jamie XX, Mobb Deep, De La Soul, Joy Anonymous og Mos Def. Þar verður einnig fjöldi matarvagna og stórt hjólabrettasvæði. 30. apríl 2025 12:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Við erum enn að vinna að því að finna nýjar dagsetningu fyrir Mobb Deep, De La Soul, Skratch Bastid og Joy Anonymous. Það standa enn fremur enn viðræður yfir við Jamie XX. Íslensku tónlistarmennirnir sem áttu að koma fram munu hita upp á þessum viðburðum,“ segir Benedikt Freyr Jónsson einn stofnandi Lóu tónlistarhátíðar. Hann segir þannig hátíðina fá framhaldslíf á einstaka viðburðum. „Lóan breytist frá festivali yfir í sérstaka eventa eins og Liveproject hafa verið að sjá um einstaklega vel. Einn headliner og upphitun. Þetta var ábyrgð ákvörðun, en erfið,“ segir hann um tilkynninguna í gær. „Það besta í stöðunni var að breyta þessu fallega concepti yfir í staka viðburði og þróa Lóu-verkefnið frekar í þá átt.“ Fram kom í fréttum í gær að hátúðinni hefði verið aflýst vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Allir miðar verði endurgreiddir og miðahafar muni fá sérstakan póst varðandi endurgreiðsluferlið. Þá kom fram í frétt að slæmt veður hafi sett strik í reikninginn og haft mikil áhrif á miðasölu. Enn er verið að semja við Jamie XX um að halda tónleika á Íslandi í stað þeirra sem hann átti að halda um helgina á Lóu. Vísir/Getty
Tónleikar á Íslandi Menning Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Troy Jamerson sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Pharoahe Monch mun fylgja og koma fram með hljómsveitinni De La Soul á tónlistarhátíðinni Lóu sem fer fram í Laugardal í Reykjavík þann 21. júní. 11. júní 2025 10:01 Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Tónlistar- og matarhátíðin Lóa verður haldin í Laugardal þann 21. júní. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna koma fram á hátíðinni eins og Jamie XX, Mobb Deep, De La Soul, Joy Anonymous og Mos Def. Þar verður einnig fjöldi matarvagna og stórt hjólabrettasvæði. 30. apríl 2025 12:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Troy Jamerson sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Pharoahe Monch mun fylgja og koma fram með hljómsveitinni De La Soul á tónlistarhátíðinni Lóu sem fer fram í Laugardal í Reykjavík þann 21. júní. 11. júní 2025 10:01
Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Tónlistar- og matarhátíðin Lóa verður haldin í Laugardal þann 21. júní. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna koma fram á hátíðinni eins og Jamie XX, Mobb Deep, De La Soul, Joy Anonymous og Mos Def. Þar verður einnig fjöldi matarvagna og stórt hjólabrettasvæði. 30. apríl 2025 12:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning