Jón Þór hættur hjá ÍA Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2025 11:07 Eftir frábæra leiktíð í fyrra skilur Jón Þór Hauksson við Skagamenn á botni Bestu deildarinnar. Vísir/Diego Jón Þór Hauksson hefur látið af störfum sem þjálfari ÍA í fótbolta karla. Í tilkynningu frá Skagamönnum segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði milli Jóns Þórs og stjórnar félagsins. Jón Þór, sem er mikill Skagamaður, tók við þjálfun ÍA þann 1. febrúar 2022. Liðið náði afar góðum árangri á síðustu leiktíð og endaði í 5. sæti, eftir að hafa verið afar nálægt Evrópusæti, en er núna á botni Bestu deildarinnar. Í tilkynningu segir að bæði Jón Þór og stjórn félagsins séuu sammála um að nú sé rétt að gera breytingar, með hagsmuni liðsins og framtíðaruppbyggingu að leiðarljósi. „Ég vil þakka Knattspyrnufélagi ÍA fyrir samstarfið síðustu ár. Það hefur verið mér bæði lærdómsríkt og ánægjulegt að starfa með leikmönnum og starfsfólki félagsins. Ég óska liðinu og öllum sem að því koma góðs gengis í framtíðinni,“ segir Jón Þór í tilkynningu. Stjórn KFÍA hefur hafið leit að arftaka Jóns Þórs. Fór ekki leynt með áhyggjur sínar eftir tapið í Mosó Síðasti leikur ÍA undir stjórn Jóns Þórs var 4-1 tapið gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í gær. Skagamenn eru neðstir með aðeins níu stig að loknum ellefu umferðum og var Jón Þór spurður eftir leik í gær hversu áhyggjufullur hann væri: „Staðan er ekki góð, það er klárt.“ Aðspurður enn frekar hvort hann hefði áhyggjur af sinni stöðu svaraði hann: „Að sjálfsögðu. Á meðan við komum okkur ekki í betri stöðu í töflunni þá hefur maður áhyggjur af því. En ég hef alltof margar aðrar áhyggjur til að pæla í því. Það er alveg klárt að við þurfum að ná aðeins að endurstilla okkur og hrista af okkur, við erum alltof þungir í herðunum og það þarf alltof lítið að gerast til að liðið brotni eins og í restina. Þetta er aldrei 3-1/4-1 leikur en trekk í trekk finnum við okkur í þeirri stöðu og eigum viku eftir viku möguleika til að koma okkur í betri mál í deildinni en meðan við nýtum það ekki þá hefur maður áhyggjur af mörgum hlutum,“ sagði Jón Þór í gær. Besta deild karla ÍA Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Jón Þór, sem er mikill Skagamaður, tók við þjálfun ÍA þann 1. febrúar 2022. Liðið náði afar góðum árangri á síðustu leiktíð og endaði í 5. sæti, eftir að hafa verið afar nálægt Evrópusæti, en er núna á botni Bestu deildarinnar. Í tilkynningu segir að bæði Jón Þór og stjórn félagsins séuu sammála um að nú sé rétt að gera breytingar, með hagsmuni liðsins og framtíðaruppbyggingu að leiðarljósi. „Ég vil þakka Knattspyrnufélagi ÍA fyrir samstarfið síðustu ár. Það hefur verið mér bæði lærdómsríkt og ánægjulegt að starfa með leikmönnum og starfsfólki félagsins. Ég óska liðinu og öllum sem að því koma góðs gengis í framtíðinni,“ segir Jón Þór í tilkynningu. Stjórn KFÍA hefur hafið leit að arftaka Jóns Þórs. Fór ekki leynt með áhyggjur sínar eftir tapið í Mosó Síðasti leikur ÍA undir stjórn Jóns Þórs var 4-1 tapið gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í gær. Skagamenn eru neðstir með aðeins níu stig að loknum ellefu umferðum og var Jón Þór spurður eftir leik í gær hversu áhyggjufullur hann væri: „Staðan er ekki góð, það er klárt.“ Aðspurður enn frekar hvort hann hefði áhyggjur af sinni stöðu svaraði hann: „Að sjálfsögðu. Á meðan við komum okkur ekki í betri stöðu í töflunni þá hefur maður áhyggjur af því. En ég hef alltof margar aðrar áhyggjur til að pæla í því. Það er alveg klárt að við þurfum að ná aðeins að endurstilla okkur og hrista af okkur, við erum alltof þungir í herðunum og það þarf alltof lítið að gerast til að liðið brotni eins og í restina. Þetta er aldrei 3-1/4-1 leikur en trekk í trekk finnum við okkur í þeirri stöðu og eigum viku eftir viku möguleika til að koma okkur í betri mál í deildinni en meðan við nýtum það ekki þá hefur maður áhyggjur af mörgum hlutum,“ sagði Jón Þór í gær.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira