Evrópumeistarar PSG byrja HM félagsliða af krafti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2025 21:11 Lagði upp tvö. EPA-EFE/RONALD WITTEK París Saint-Germain, ríkjandi Evrópumeistarar karla í knattspyrnu, byrja HM félagsliða af krafti. Lærisveinar Luis Enrique lögðu Atlético Madríd sannfærandi 4-0 í þriðja leik dagsins. Það var ekki að sjá að leikmenn Parísarliðsins væru þreyttir en þeir hafa ekki fengið mikinn tíma til að fagna sigri sínum í Meistaradeild Evrópu. Margir af leikmönnum liðsins fóru svo gott sem beint í landsliðsverkefni og nú er liðið mætt til Bandaríkjanna þar sem HM félagsliða fer fram. Fabián Ruiz kom PSG yfir með góðu skoti eftir undirbúning Khvicha Kvaratskhelia á 19. mínútu leiksins. Það virtist ætla að vera eina mark fyrri hálfleiks en í uppbótartíma var forystan tvöfölduð. Örskömmu áður en Vitinha kom PSG yfir með hnitmiðuðu skoti þá hafði Gianluigi Donnarumma varið skot Antoine Griezmann meistaralega. Aftur var það Kvaratskhelia sem lagði mark PSG upp og staðan 2-0 í hálfleik. Þegar tæp klukkustund var liðin hélt Julián Alvarez að hann hefði minnkað muninn en myndbandsdómari leiksins dæmdi markið af vegna brots í aðdraganda þess. Staðan því enn 2-0. Þegar tólf mínútur voru til leiksloka fékk Clement Lenglet sitt annað gula spjald og þar með rautt. Liðið frá Madríd því manni færri það sem eftir lifði leiks og það nýtti PSG sér til að strá salti í sárin. Hinn 19 ára gamli Senny Mayulu bætti þá þriðja markinu við eftir að boltinn féll til hans inn í teignum. Kang-In Lee skoraði svo fjórða mark PSG á 97. mínútu eftir að vítaspyrna var dæmd. Þegar loks var flautað til leiksloka var staðan því 4-0 PSG í vil. Evrópumeistararnir eru því á toppi B-riðils á meðan Atl. Madríd er á botninum. Á morgun mætast Botafogo frá Brasilíu og Seattle Sounders frá Bandaríkjunum Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira
Það var ekki að sjá að leikmenn Parísarliðsins væru þreyttir en þeir hafa ekki fengið mikinn tíma til að fagna sigri sínum í Meistaradeild Evrópu. Margir af leikmönnum liðsins fóru svo gott sem beint í landsliðsverkefni og nú er liðið mætt til Bandaríkjanna þar sem HM félagsliða fer fram. Fabián Ruiz kom PSG yfir með góðu skoti eftir undirbúning Khvicha Kvaratskhelia á 19. mínútu leiksins. Það virtist ætla að vera eina mark fyrri hálfleiks en í uppbótartíma var forystan tvöfölduð. Örskömmu áður en Vitinha kom PSG yfir með hnitmiðuðu skoti þá hafði Gianluigi Donnarumma varið skot Antoine Griezmann meistaralega. Aftur var það Kvaratskhelia sem lagði mark PSG upp og staðan 2-0 í hálfleik. Þegar tæp klukkustund var liðin hélt Julián Alvarez að hann hefði minnkað muninn en myndbandsdómari leiksins dæmdi markið af vegna brots í aðdraganda þess. Staðan því enn 2-0. Þegar tólf mínútur voru til leiksloka fékk Clement Lenglet sitt annað gula spjald og þar með rautt. Liðið frá Madríd því manni færri það sem eftir lifði leiks og það nýtti PSG sér til að strá salti í sárin. Hinn 19 ára gamli Senny Mayulu bætti þá þriðja markinu við eftir að boltinn féll til hans inn í teignum. Kang-In Lee skoraði svo fjórða mark PSG á 97. mínútu eftir að vítaspyrna var dæmd. Þegar loks var flautað til leiksloka var staðan því 4-0 PSG í vil. Evrópumeistararnir eru því á toppi B-riðils á meðan Atl. Madríd er á botninum. Á morgun mætast Botafogo frá Brasilíu og Seattle Sounders frá Bandaríkjunum
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira