Sinueldur kviknaði út frá brennandi rusli: „Erum pínulítið pirraðir á þessu“ Agnar Már Másson skrifar 14. júní 2025 13:45 Sinueldurinn braust út þar sem ábúandi hafði verið að brenna rusl Aðsent Brunavarnir Árnessýslu slökktu sinueld við Apavatn upp úr hádegi í dag. Ábúandi var þar að brenna rusl á miðri sinubeðju þegar eldurinn breiddist svo út. Slökkviliðsmönnum var alls ekki skemmt enda ekki fyrsta sinn sem þeir hafa þurft að sinna slíku útkalli. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri segir að ábúandi hafi kveikt í rusli á miðri sinubeðju nálægt Neðra-Apavatni en þessa dagana er mikil þurrkatíð á svæðinu. „Og þá þarf nú ekki mikið til þess að hugsa að það muni kvikna út frá því,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Eldurinn hafi logað á um 100 fermetra svæði. Fá vettvangi við Apavatn í dag.Aðsent Hann segir að slökkviliðið hafi þurft að fara í fleiri útköll af þessu tagi í vor, þar sem fólk hefur sýnt gáleysi þegar það brennir rusl. Þá segir hann slökkviliðið oft vera illa mannað á þessum tíma árs. „Í hvert sinn sem maður kveikir eld þá ber maður ábyrgð á honum sjálfur. Ef það kallar á einhverja aðkomu eða tjón til þriðja aðila eða svoleiðis þá berð þú ábyrgð á því og berð mögulega kostnað af því. Fólk þarf að gera sér grein fyrir því,“ segir Pétur enn fremur. Frá vettvangi í gær.Aðsent „Við erum pínulítið pirraðir á þessu,“ bætir Pétur við. „Þarna er nánast verið að kveikja í sinu af ásetningu þegar svona er farið að.“ Slökkviliðinu tókst vel að slökkva eldinn þrátt fyrir að fáir hafi náð að mæta í útkallið, að sögn Pétur. „Það tók bara svolítinn tíma.“ Frá vettvangi við Apavatn.Aðsent Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Bláskógabyggð Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Sjá meira
Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri segir að ábúandi hafi kveikt í rusli á miðri sinubeðju nálægt Neðra-Apavatni en þessa dagana er mikil þurrkatíð á svæðinu. „Og þá þarf nú ekki mikið til þess að hugsa að það muni kvikna út frá því,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Eldurinn hafi logað á um 100 fermetra svæði. Fá vettvangi við Apavatn í dag.Aðsent Hann segir að slökkviliðið hafi þurft að fara í fleiri útköll af þessu tagi í vor, þar sem fólk hefur sýnt gáleysi þegar það brennir rusl. Þá segir hann slökkviliðið oft vera illa mannað á þessum tíma árs. „Í hvert sinn sem maður kveikir eld þá ber maður ábyrgð á honum sjálfur. Ef það kallar á einhverja aðkomu eða tjón til þriðja aðila eða svoleiðis þá berð þú ábyrgð á því og berð mögulega kostnað af því. Fólk þarf að gera sér grein fyrir því,“ segir Pétur enn fremur. Frá vettvangi í gær.Aðsent „Við erum pínulítið pirraðir á þessu,“ bætir Pétur við. „Þarna er nánast verið að kveikja í sinu af ásetningu þegar svona er farið að.“ Slökkviliðinu tókst vel að slökkva eldinn þrátt fyrir að fáir hafi náð að mæta í útkallið, að sögn Pétur. „Það tók bara svolítinn tíma.“ Frá vettvangi við Apavatn.Aðsent
Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Bláskógabyggð Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Sjá meira