Setti heimsmet og gaf síðan ungum aðdáenda medalíuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 11:01 Summer McIntosh var alveg tilbúin í það að gefa gullverðlaun sín. @cbcolympics Kanadíska sundkonan Summer McIntosh sló í gegn á Ólympíuleikunum í París í fyrra en þessi frábæra sundkona er hvergi nærri hætt. Hún hefur verið í heimsmetaham síðustu daga. Hin átján ára gamla McIntosh hefur svo sannarlega átt frábæra daga á kanadíska meistaramótinu þar sem hún hefur keppt fimm sinnum og setti met í hvert skipti. Hún sló kanadíska landsmetið í öllum fimm sundunum og setti heimsmet í þremur þeirra. Fyrri tvö heimsmetin setti McIntosh í 400 metra skriðsundi á degi eitt og í 200 metra fjórsundi á degi þrjú. Í nótt bætti hún síðan við heimsmeti í 400 metra fjórsundi. Fyrsta heimsmetið tók hún af Ariarne Titmus í 400 metra skriðsundi með því að synda á 3:54.18 mín. en annað heimsmetið tók hún af Katinku Hosszú með því að synda 200 metra fjórsund á 2:05.70 mín. Í nótt synti hún síðan 400 metra fjórsund á 4.23,65 mín. en hún átti sjálf gamla heimsmetið. McIntosh tryggði sér auðveldlega sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram i Singapúr í næsta mánuði. Þar er von á einhverju góðu frá henni. McIntosh ætlar sér stærri hluti en að verða kanadískur meistari eins og og sýndi bókstaflega í verki eftir eitt sigursundið. Eftir verðlaunaafhendinguna þá gaf hún ungum aðdáenda gullmedalíuna sína. McIntosh vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París fyrir tæpu ári síðan en þau komu í 200 metra flugsundi og svo í báðum þessum fjórsundum sem hún bætti heimsmetið í á síðustu dögum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við hana með fletta einu sinni og svo myndband af henni að gefa gullið sitt með því að fletta öðru sinni. View this post on Instagram A post shared by Canada's Olympic Network (@cbcolympics) Sund Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
Hin átján ára gamla McIntosh hefur svo sannarlega átt frábæra daga á kanadíska meistaramótinu þar sem hún hefur keppt fimm sinnum og setti met í hvert skipti. Hún sló kanadíska landsmetið í öllum fimm sundunum og setti heimsmet í þremur þeirra. Fyrri tvö heimsmetin setti McIntosh í 400 metra skriðsundi á degi eitt og í 200 metra fjórsundi á degi þrjú. Í nótt bætti hún síðan við heimsmeti í 400 metra fjórsundi. Fyrsta heimsmetið tók hún af Ariarne Titmus í 400 metra skriðsundi með því að synda á 3:54.18 mín. en annað heimsmetið tók hún af Katinku Hosszú með því að synda 200 metra fjórsund á 2:05.70 mín. Í nótt synti hún síðan 400 metra fjórsund á 4.23,65 mín. en hún átti sjálf gamla heimsmetið. McIntosh tryggði sér auðveldlega sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram i Singapúr í næsta mánuði. Þar er von á einhverju góðu frá henni. McIntosh ætlar sér stærri hluti en að verða kanadískur meistari eins og og sýndi bókstaflega í verki eftir eitt sigursundið. Eftir verðlaunaafhendinguna þá gaf hún ungum aðdáenda gullmedalíuna sína. McIntosh vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París fyrir tæpu ári síðan en þau komu í 200 metra flugsundi og svo í báðum þessum fjórsundum sem hún bætti heimsmetið í á síðustu dögum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við hana með fletta einu sinni og svo myndband af henni að gefa gullið sitt með því að fletta öðru sinni. View this post on Instagram A post shared by Canada's Olympic Network (@cbcolympics)
Sund Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira