Kraftaverkamaðurinn Gunnar Már sem þjálfarinn kallar Jesús Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júní 2025 10:01 Baldur og Ingi Þór vinna mjög náið saman. Gunnar Már kom inn seint í úrslitakeppninni og skipti sannarlega sköpum. vísir/hulda margrét Baldur Þór Ragnarsson segir að menn innan teymisins hafi farið nýstárlegar leiðir í úrslitakeppninni til að halda mönnum heilum í gegnum þessar álagsmiklu vikur. Þar kom við sögu hreyfifræðingurinn Gunnar Már Másson maður sem hann kallar einfaldlega Jesú. Stjarnan vann Tindastól í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Síkinu fyrir norðan í maí. Þar á undan fór liðið í gegnum Grindavík einnig í fimm leikja seríu. Fjóra leiki þurfti síðan til að slá út ÍR í 8-liða úrslitunum. 14 leikir á rúmlega sex vikum. Álagið mikið. Svona fór þjálfarateymið að því að halda mönnum í standa. Baldur talaði um Gunnar Má strax eftir oddaleikinn 21. maí í Körfuboltakvöldi. „Það sem gleður mig að sjá þarna er Gunnar Már Jesús sjálfur með kampavínið. Ég hef aldrei einn mann hafa eins mikil áhrif á íþróttalið ever. Þetta er kjarkurinn þessi maður. Það er andleg orka frá honum og hann bara lagar menn. Ef þér er illt þá lagar hann þig, ég hef aldrei séð svona apparat. Ingi Þór [Steinþórsson, aðstoðarþjálfari] finnur bara svona menn,“ sagði Baldur eftir leikinn í maí. Og Baldur hélt síðan áfram að ræða manninn í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi sem og aðstoðarþjálfarann sinn. „Ingi Þór á þetta bara. Hann er bara kominn í samband við einhverja sjúkraþjálfara sem tala um Greenfit og einhverjar öndunarklefa og hann er bara búinn að panta einkatíma fyrir alla og segir þeim hvenær þeir eiga mæta. Hann er bara með þetta frá a-ö,“ segir Baldur og heldur áfram. „Svo finnur hann Gunnar Már sem er bara ótrúlegur fixer. Ef þér er illt einhvers staðar þá bara lagar hann það. Ég hef aldrei séð annað eins. Hann bara græjar menn. Ég get þá bara þjálfað liðið og einbeitt mér að því. Þetta er oft á Íslandi að þú ræður þjálfara og hann á að þjálfa þrjá yngri flokka með og vera yfir þessu og svara tölvupóstum hérna. Þú ert að ráða þjálfara og hann er bara orðinn framkvæmdastjóri félagsins og getur ekkert þjálfað því hann er í samskiptum við foreldra allan daginn.“ Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Sjá meira
Stjarnan vann Tindastól í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Síkinu fyrir norðan í maí. Þar á undan fór liðið í gegnum Grindavík einnig í fimm leikja seríu. Fjóra leiki þurfti síðan til að slá út ÍR í 8-liða úrslitunum. 14 leikir á rúmlega sex vikum. Álagið mikið. Svona fór þjálfarateymið að því að halda mönnum í standa. Baldur talaði um Gunnar Má strax eftir oddaleikinn 21. maí í Körfuboltakvöldi. „Það sem gleður mig að sjá þarna er Gunnar Már Jesús sjálfur með kampavínið. Ég hef aldrei einn mann hafa eins mikil áhrif á íþróttalið ever. Þetta er kjarkurinn þessi maður. Það er andleg orka frá honum og hann bara lagar menn. Ef þér er illt þá lagar hann þig, ég hef aldrei séð svona apparat. Ingi Þór [Steinþórsson, aðstoðarþjálfari] finnur bara svona menn,“ sagði Baldur eftir leikinn í maí. Og Baldur hélt síðan áfram að ræða manninn í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi sem og aðstoðarþjálfarann sinn. „Ingi Þór á þetta bara. Hann er bara kominn í samband við einhverja sjúkraþjálfara sem tala um Greenfit og einhverjar öndunarklefa og hann er bara búinn að panta einkatíma fyrir alla og segir þeim hvenær þeir eiga mæta. Hann er bara með þetta frá a-ö,“ segir Baldur og heldur áfram. „Svo finnur hann Gunnar Már sem er bara ótrúlegur fixer. Ef þér er illt einhvers staðar þá bara lagar hann það. Ég hef aldrei séð annað eins. Hann bara græjar menn. Ég get þá bara þjálfað liðið og einbeitt mér að því. Þetta er oft á Íslandi að þú ræður þjálfara og hann á að þjálfa þrjá yngri flokka með og vera yfir þessu og svara tölvupóstum hérna. Þú ert að ráða þjálfara og hann er bara orðinn framkvæmdastjóri félagsins og getur ekkert þjálfað því hann er í samskiptum við foreldra allan daginn.“
Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Sjá meira