Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. júní 2025 18:16 Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Stöð 2 Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. Farið verður yfir áformin í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við forstjóra fyrirtækisins í beinni útsendingu. Þjóðarsorg ríkir í Austurríki eftir skotárás í menntaskóla þar í landi í morgun, en árásarmaðurinn er fyrrverandi nemandi við skólann. Alþingi kom saman eftir langa helgi í dag en nokkur stór mál liggja enn fyrir þinginu sem ríkisstjórnin vill klára fyrir sumarfrí. Í fréttatímanum verður rætt við þingmenn og ráðherra um stóru málin framundan, en ríkisstjórnin stendur keik við veiðigjaldafrumvarpið svokallaða, þrátt fyrir mótbárur stjórnarandstöðunnar. Þá verður einnig hitað upp fyrir íslensku sviðslistaverðlaunin Grímuna sem afhent verða við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Í sportinu segum við frá afreki Orra Freys Stefánssonar sem varð þrefaldur meistari með Sporting í Portugal og hefur framlengt samning sinn til ársins 2027. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í beinni útsendingu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Fleiri fréttir Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði Aðstoðaði mann sem festi tvo bíla á hálendinu Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Sjá meira
Farið verður yfir áformin í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við forstjóra fyrirtækisins í beinni útsendingu. Þjóðarsorg ríkir í Austurríki eftir skotárás í menntaskóla þar í landi í morgun, en árásarmaðurinn er fyrrverandi nemandi við skólann. Alþingi kom saman eftir langa helgi í dag en nokkur stór mál liggja enn fyrir þinginu sem ríkisstjórnin vill klára fyrir sumarfrí. Í fréttatímanum verður rætt við þingmenn og ráðherra um stóru málin framundan, en ríkisstjórnin stendur keik við veiðigjaldafrumvarpið svokallaða, þrátt fyrir mótbárur stjórnarandstöðunnar. Þá verður einnig hitað upp fyrir íslensku sviðslistaverðlaunin Grímuna sem afhent verða við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Í sportinu segum við frá afreki Orra Freys Stefánssonar sem varð þrefaldur meistari með Sporting í Portugal og hefur framlengt samning sinn til ársins 2027. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í beinni útsendingu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Fleiri fréttir Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði Aðstoðaði mann sem festi tvo bíla á hálendinu Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Sjá meira