Jonny Evans heiðraður fyrir landsleik kvöldsins Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júní 2025 12:33 Jonny Evans spilaði yfir hundrað landsleiki fyrir Norður-Írland. Getty/Charles McQuillan Norður-Írinn Jonny Evans lék á dögunum sinn síðasta fótboltaleik með Manchester United og hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Norður-írska knattspyrnusambandið mun heiðra hann, ásamt annarri hetju, Steven Davis á Windsor Park í kvöld. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Belfast Ísland sækir Norður-Íra heim á Windsor Park í Belfast í kvöld og vonast strákarnir okkar til að fylgja eftir góðum 3-1 sigri á Skotum á Hampden Park í Glasgow á föstudagskvöldið var. Áður en leikurinn hefst mun fara fram sérstök heiðursathöfn á vellinum vegna tveggja af betri leikmanna Norður-Írlands síðustu áratugi. Jonny Evans tilkynnti í vikunni að fótboltaskór hans væru á leið upp í hillu en hann spilaði 107 landsleiki fyrir Norður-Írland frá 2006 til 2024. Evans vann þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester United, auk fjölda annarra titla, og þá vann hann FA-bikar titil með Leicester 2021. Steven Davis verður einnig heiðraður á Windsor Park í kvöld en hann er leikjahæsti landsliðsmaður norður-írsku þjóðarinnar, með 140 leiki, frá 2005 til 2022. Davis hætti að spila árið 2023 en var frægastur fyrir tíma sinn hjá Rangers og Southampton. Báðir spiluðu þeir með Norður-Írlandi á EM 2016 en það var fyrsta Evrópumótið sem landsliðið tók þátt í. Leikur Norður-Írlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkan 18:20. Landslið karla í fótbolta Norður-Írland Enski boltinn Tengdar fréttir „Við erum fastir í einhverri dýflissu“ Arnar Gunnlaugsson og hans þjálfarateymi hefur haft í nógu að snúast eftir sigurinn góða gegn Skotum á föstudaginn. Hann vonast eftir öðrum sigri gegn Norður-Írum í Belfast í kvöld og segir löngu kominn tíma til að Ísland tengi saman tvo sigra í sama leikjaglugga. 10. júní 2025 08:00 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið þegar Ísland mætti Skotlandi á Hampden Park á dögunum. Hann segir þá tilfinningu vera ólýsanlega og eitthvað sem hann hafði dreymt um síðan hann var krakki. Nú er hins vegar öll einbeiting á leik morgundagsins gegn Norður-Írlandi. 9. júní 2025 22:01 Uppgjörið: Skotland - Ísland 1-3 | Fyrsti sigur Arnars Bergmanns við stjörnvölinn hjá íslenska liðinu Ísland bar sigurorð af Skotlandi þegar liðin áttust við í vináttulandsleik í fótbolta karla á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-1 íslenska liðinu í vil. 6. júní 2025 20:44 Clarke pirraður og stuttorður í viðtali eftir leik Steve Clarke, þjálfari skoska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði íslenska liðinu eftir að Skotland laut í gras fyrir Íslandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 22:05 „Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. 6. júní 2025 21:58 Elías Rafn: Gaman að spila fyrir landsliðið aftur Elías Rafn Ólafsson stóð sig vel í marki íslenska liðsins í 3-1 sigrinum á Skotum í kvöld. Hann var líka mjög kátur með að fá tækifærið hjá Arnari Gunnlaugssyni. 6. júní 2025 21:33 „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 21:52 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Belfast Ísland sækir Norður-Íra heim á Windsor Park í Belfast í kvöld og vonast strákarnir okkar til að fylgja eftir góðum 3-1 sigri á Skotum á Hampden Park í Glasgow á föstudagskvöldið var. Áður en leikurinn hefst mun fara fram sérstök heiðursathöfn á vellinum vegna tveggja af betri leikmanna Norður-Írlands síðustu áratugi. Jonny Evans tilkynnti í vikunni að fótboltaskór hans væru á leið upp í hillu en hann spilaði 107 landsleiki fyrir Norður-Írland frá 2006 til 2024. Evans vann þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester United, auk fjölda annarra titla, og þá vann hann FA-bikar titil með Leicester 2021. Steven Davis verður einnig heiðraður á Windsor Park í kvöld en hann er leikjahæsti landsliðsmaður norður-írsku þjóðarinnar, með 140 leiki, frá 2005 til 2022. Davis hætti að spila árið 2023 en var frægastur fyrir tíma sinn hjá Rangers og Southampton. Báðir spiluðu þeir með Norður-Írlandi á EM 2016 en það var fyrsta Evrópumótið sem landsliðið tók þátt í. Leikur Norður-Írlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkan 18:20.
Landslið karla í fótbolta Norður-Írland Enski boltinn Tengdar fréttir „Við erum fastir í einhverri dýflissu“ Arnar Gunnlaugsson og hans þjálfarateymi hefur haft í nógu að snúast eftir sigurinn góða gegn Skotum á föstudaginn. Hann vonast eftir öðrum sigri gegn Norður-Írum í Belfast í kvöld og segir löngu kominn tíma til að Ísland tengi saman tvo sigra í sama leikjaglugga. 10. júní 2025 08:00 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið þegar Ísland mætti Skotlandi á Hampden Park á dögunum. Hann segir þá tilfinningu vera ólýsanlega og eitthvað sem hann hafði dreymt um síðan hann var krakki. Nú er hins vegar öll einbeiting á leik morgundagsins gegn Norður-Írlandi. 9. júní 2025 22:01 Uppgjörið: Skotland - Ísland 1-3 | Fyrsti sigur Arnars Bergmanns við stjörnvölinn hjá íslenska liðinu Ísland bar sigurorð af Skotlandi þegar liðin áttust við í vináttulandsleik í fótbolta karla á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-1 íslenska liðinu í vil. 6. júní 2025 20:44 Clarke pirraður og stuttorður í viðtali eftir leik Steve Clarke, þjálfari skoska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði íslenska liðinu eftir að Skotland laut í gras fyrir Íslandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 22:05 „Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. 6. júní 2025 21:58 Elías Rafn: Gaman að spila fyrir landsliðið aftur Elías Rafn Ólafsson stóð sig vel í marki íslenska liðsins í 3-1 sigrinum á Skotum í kvöld. Hann var líka mjög kátur með að fá tækifærið hjá Arnari Gunnlaugssyni. 6. júní 2025 21:33 „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 21:52 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
„Við erum fastir í einhverri dýflissu“ Arnar Gunnlaugsson og hans þjálfarateymi hefur haft í nógu að snúast eftir sigurinn góða gegn Skotum á föstudaginn. Hann vonast eftir öðrum sigri gegn Norður-Írum í Belfast í kvöld og segir löngu kominn tíma til að Ísland tengi saman tvo sigra í sama leikjaglugga. 10. júní 2025 08:00
„Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið þegar Ísland mætti Skotlandi á Hampden Park á dögunum. Hann segir þá tilfinningu vera ólýsanlega og eitthvað sem hann hafði dreymt um síðan hann var krakki. Nú er hins vegar öll einbeiting á leik morgundagsins gegn Norður-Írlandi. 9. júní 2025 22:01
Uppgjörið: Skotland - Ísland 1-3 | Fyrsti sigur Arnars Bergmanns við stjörnvölinn hjá íslenska liðinu Ísland bar sigurorð af Skotlandi þegar liðin áttust við í vináttulandsleik í fótbolta karla á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-1 íslenska liðinu í vil. 6. júní 2025 20:44
Clarke pirraður og stuttorður í viðtali eftir leik Steve Clarke, þjálfari skoska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði íslenska liðinu eftir að Skotland laut í gras fyrir Íslandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 22:05
„Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. 6. júní 2025 21:58
Elías Rafn: Gaman að spila fyrir landsliðið aftur Elías Rafn Ólafsson stóð sig vel í marki íslenska liðsins í 3-1 sigrinum á Skotum í kvöld. Hann var líka mjög kátur með að fá tækifærið hjá Arnari Gunnlaugssyni. 6. júní 2025 21:33
„Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 21:52
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti