Leyndu því að yfir hundrað íþróttamenn höfðu fallið á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 07:00 Martin Hiller er hér til hægri á myndinni en hann er þarna með Tamas Grossmann þegar þeir urðu Evrópumeistarar samn á tvíræðingi fyir þremur árum síðan. Getty/ Sebastian Widmann Þýska lyfjaeftirlitið passaði upp á að það lyfjahneyksli fjölda íþróttamanna hafi aldrei komist upp á yfirborðið. Rannsóknarvinna þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD komst að því að fullt af þýsku íþróttafólki hefði fallið á lyfjaprófi í kyrrþey. Upphaf málsins má rekja til þess að þýski heimsmeistarinn Martin Hiller datt út úr þýska kanólandsliðinu án einhverjar skýringar. Nafn hans var hvergi sjáanlegt þegar liðið mætti til leiks í nýjasra landsliðsverkefnið. ARD fór að kanna málið betur og komst að því að hinn 25 ára gamli Hiller hafði fallið á lyfjaprófi. Þegar betur var að gáð kom í ljós að miklu meira en hundrað manns hefðu fallið á lyfjaprófi frá því í mars 2000 án þess að mál þeirra hafi verið gerð opinber. Allt þetta íþróttafólk á það sameiginlegt að hafa verið dæmt í bann af þýska lyfjaeftirliðinu NADA eftir fall á lyfjaprófi. Ástæðan sem NADA gefur upp er að ekki mátti segja frá málum þessa íþróttafólks vegna þýskra persónuverndarlaga. ARD fékk það þó staðfest að Hiller væri á listanum en fékk ekki nákvæmar upplýsingum um hversu margir í viðbót væru á listanum. Listinn er samt talinn innhalda 130 manns samkvæmt áætlun ARD. Hiller varð heimsmeistari árið 2022 og vann brons á HM í fyrrasumar. Hann hefur ekki verið með landsliðinu að undanförnu. Blaðamenn ARD hittu landsliðsþjálfara kanóliðsins og spurðu beint út í Hiller en fengu þá engin svör. Þýskaland Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Rannsóknarvinna þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD komst að því að fullt af þýsku íþróttafólki hefði fallið á lyfjaprófi í kyrrþey. Upphaf málsins má rekja til þess að þýski heimsmeistarinn Martin Hiller datt út úr þýska kanólandsliðinu án einhverjar skýringar. Nafn hans var hvergi sjáanlegt þegar liðið mætti til leiks í nýjasra landsliðsverkefnið. ARD fór að kanna málið betur og komst að því að hinn 25 ára gamli Hiller hafði fallið á lyfjaprófi. Þegar betur var að gáð kom í ljós að miklu meira en hundrað manns hefðu fallið á lyfjaprófi frá því í mars 2000 án þess að mál þeirra hafi verið gerð opinber. Allt þetta íþróttafólk á það sameiginlegt að hafa verið dæmt í bann af þýska lyfjaeftirliðinu NADA eftir fall á lyfjaprófi. Ástæðan sem NADA gefur upp er að ekki mátti segja frá málum þessa íþróttafólks vegna þýskra persónuverndarlaga. ARD fékk það þó staðfest að Hiller væri á listanum en fékk ekki nákvæmar upplýsingum um hversu margir í viðbót væru á listanum. Listinn er samt talinn innhalda 130 manns samkvæmt áætlun ARD. Hiller varð heimsmeistari árið 2022 og vann brons á HM í fyrrasumar. Hann hefur ekki verið með landsliðinu að undanförnu. Blaðamenn ARD hittu landsliðsþjálfara kanóliðsins og spurðu beint út í Hiller en fengu þá engin svör.
Þýskaland Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Sjá meira