Biðjast afsökunar á ummælum björgunarmanns Agnar Már Másson skrifar 5. júní 2025 15:59 Björgunarsveitin Dalvík hélt inn í Skíðadal til að aðstoða bændur við að koma sauðfé í skjól. Landsbjörg Björgunarsveitin Dalvík hefur leiðrétt og beðist afsökunar á „full hvössum“ ummælum björgunarmanns sem sagði að sveitin hefði ítrekað sinnt útköllum á ákveðnum sveitarbæ. Sveitin harmar að ummælin hafi orðið ábúendum til ama. Á þriðjudaginn fjölluðu fjölmiðlar um útkall björgunarsveitarinnar um að aðstoða bændur í Skíðadal við að koma fé í skjól vegna fannfergis, en þá voru gular og appelsínugular veðurviðaranir í gildi víða á landinu. Björgunarsveitin segir í færslu á Facebook að vel hafi tekist til og að björgunarsveitin, ásamt ábúendum og nágrönnum, hafi fundið megnið af því fé sem var í vandræðum og komum því á hús. Eitt skyggi þó á þessa vel heppnuðu aðgerð. „Í viðtali við blaðamann var beitt full hvössu orðalagi og misskilningur kom upp, varðandi að sveitin hafi ítrekað þurft að fara í útköll á umræddan sveitabæ,“ segir í yfirlýsingu björgunarsveitarinnar og er þar sennilega vísað til viðtals mbl.is við Björn Má Björnsson björgunarmann, sem sagði að sveitin hefði þurft að sinna eins útkalli á sama bæ á sama tíma í fyrra. „Viljum við leiðrétta að björgunarsveitin hefur ekki verið kölluð út til aðstoðar á þessum bæ áður, þó einstaka félagar hafi áður veitt þar aðstoð. Okkur þykir leitt að eftirmálar þessa verkefnis hafi orðið ábúendum til ama og biðjum við þau innilegrar velvirðingar,“ skrifar sveitin. „Björgunarsveitin Dalvík mun hér eftir sem hingað til, ávallt vera reiðubúin til að koma til aðstoðar bændum hér í sveit, sama hvað á gengur.“ Ekki náðist í björgunarmanninn Björn Má Björnsson við vinnslu fréttar. Veður Björgunarsveitir Dalvíkurbyggð Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Á þriðjudaginn fjölluðu fjölmiðlar um útkall björgunarsveitarinnar um að aðstoða bændur í Skíðadal við að koma fé í skjól vegna fannfergis, en þá voru gular og appelsínugular veðurviðaranir í gildi víða á landinu. Björgunarsveitin segir í færslu á Facebook að vel hafi tekist til og að björgunarsveitin, ásamt ábúendum og nágrönnum, hafi fundið megnið af því fé sem var í vandræðum og komum því á hús. Eitt skyggi þó á þessa vel heppnuðu aðgerð. „Í viðtali við blaðamann var beitt full hvössu orðalagi og misskilningur kom upp, varðandi að sveitin hafi ítrekað þurft að fara í útköll á umræddan sveitabæ,“ segir í yfirlýsingu björgunarsveitarinnar og er þar sennilega vísað til viðtals mbl.is við Björn Má Björnsson björgunarmann, sem sagði að sveitin hefði þurft að sinna eins útkalli á sama bæ á sama tíma í fyrra. „Viljum við leiðrétta að björgunarsveitin hefur ekki verið kölluð út til aðstoðar á þessum bæ áður, þó einstaka félagar hafi áður veitt þar aðstoð. Okkur þykir leitt að eftirmálar þessa verkefnis hafi orðið ábúendum til ama og biðjum við þau innilegrar velvirðingar,“ skrifar sveitin. „Björgunarsveitin Dalvík mun hér eftir sem hingað til, ávallt vera reiðubúin til að koma til aðstoðar bændum hér í sveit, sama hvað á gengur.“ Ekki náðist í björgunarmanninn Björn Má Björnsson við vinnslu fréttar.
Veður Björgunarsveitir Dalvíkurbyggð Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira