Inzaghi hættur með Inter og stýrir nýju liði á HM Sindri Sverrisson skrifar 3. júní 2025 15:19 Simone Inzaghi kveður Inter með tvö silfur úr Meistaradeild Evrópu á fjórum árum. Getty/Richard Sellers Ítalski stjórinn Simone Inzaghi hefur ákveðið, eftir að hafa í annað sinn á þremur árum komið Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, að segja skilið við félagið og taka við Al Hilal í Sádi-Arabíu. Fréttamaðurinn Fabrizio Romano er á meðal þeirra sem segja frá þessu en Inzaghi átti fund með forráðamönnum Inter í dag. Á laugardaginn horfði hann á lærisveina sína tapa gegn PSG í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en liðið komst einnig í úrslitaleikinn 2023. Undir stjórn Inzaghi varð Inter ítalskur meistari í fyrra og vann tvo bikarmeistaratitla auk ítalska ofurbikarsins í þrígang. 🚨 BREAKING: Simone Inzaghi and Inter are set to part ways, decision made. 👋🏻Inzaghi will now become new Al Hilal head coach, as planned 🇸🇦The cycle is over after 1 Serie A title, 2 Coppa Italia, 3 Italian Super Cup and reaching 2 Champions League finals. pic.twitter.com/RD5cXtwzpM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 3, 2025 Forráðamenn Inter eru sagðir sækja það fast að fá nú Cesc Fabregas frá Como til að taka við liðinu, áður en að HM félagsliða hefst. Inzaghi mun aftur á móti stýra Al Hilal á því móti og byrja á leik við Real Madrid 18. júní. Sádiarabíski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
Fréttamaðurinn Fabrizio Romano er á meðal þeirra sem segja frá þessu en Inzaghi átti fund með forráðamönnum Inter í dag. Á laugardaginn horfði hann á lærisveina sína tapa gegn PSG í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en liðið komst einnig í úrslitaleikinn 2023. Undir stjórn Inzaghi varð Inter ítalskur meistari í fyrra og vann tvo bikarmeistaratitla auk ítalska ofurbikarsins í þrígang. 🚨 BREAKING: Simone Inzaghi and Inter are set to part ways, decision made. 👋🏻Inzaghi will now become new Al Hilal head coach, as planned 🇸🇦The cycle is over after 1 Serie A title, 2 Coppa Italia, 3 Italian Super Cup and reaching 2 Champions League finals. pic.twitter.com/RD5cXtwzpM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 3, 2025 Forráðamenn Inter eru sagðir sækja það fast að fá nú Cesc Fabregas frá Como til að taka við liðinu, áður en að HM félagsliða hefst. Inzaghi mun aftur á móti stýra Al Hilal á því móti og byrja á leik við Real Madrid 18. júní.
Sádiarabíski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira