Neymar reyndi að skora eins og Maradona en fékk rauða spjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 18:01 Neymar sér að dómarinn er kominn upp með spjaldið og hann því á leiðinni í sturtu. Getty/Miguel Schincario Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar fór snemma í sturtu í síðasta leik sínum með Santos í brasilíska fótboltanum. Endurkoma Neymars til heimalandsins er ekki alveg að ganga eins og í sögu. Neymar fékk nefnilega rauða spjaldið í eins marks tapi á móti Botofogo á heimavelli. Staðan var 0-0 þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka. Neymar stóðst þá ekki freistinguna og reyndi að stýra boltanum yfir marklínuna með hendinni. Það muna margir eftir markinu sem Diego Maradona skoraði með hendinni á HM í Mexíkó 1986. Maradona komst upp með það en ekki Neymar. Dómarinn gaf Neymar sitt annað gula spjald og þar með rautt. Til að bæta gráu ofan á svart þá skoraði Botofogo sigurmark manni fleiri. Artur Victor Guimaraes skoraði eina mark leiksins á 85. mínútu. Santos liðið er í vandræðum í brasilísku deildinni og er í fallsæti með aðeins átta stig í fyrstu ellefu leikjunum. Neymar hefur aðeins spilað fjóra af þessum leikjum og hefur hvorki skorað né lagt upp mark. Hann er hins vegar með fjögur spjöld, þrjú gul og eitt rautt. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Brasilía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Neymar fékk nefnilega rauða spjaldið í eins marks tapi á móti Botofogo á heimavelli. Staðan var 0-0 þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka. Neymar stóðst þá ekki freistinguna og reyndi að stýra boltanum yfir marklínuna með hendinni. Það muna margir eftir markinu sem Diego Maradona skoraði með hendinni á HM í Mexíkó 1986. Maradona komst upp með það en ekki Neymar. Dómarinn gaf Neymar sitt annað gula spjald og þar með rautt. Til að bæta gráu ofan á svart þá skoraði Botofogo sigurmark manni fleiri. Artur Victor Guimaraes skoraði eina mark leiksins á 85. mínútu. Santos liðið er í vandræðum í brasilísku deildinni og er í fallsæti með aðeins átta stig í fyrstu ellefu leikjunum. Neymar hefur aðeins spilað fjóra af þessum leikjum og hefur hvorki skorað né lagt upp mark. Hann er hins vegar með fjögur spjöld, þrjú gul og eitt rautt. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Brasilía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira