„Heimsmeistaramót félagsliða hefur okkur að féþúfu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júní 2025 11:02 Leikmenn vilja stærri hlut af verðlaunafénu og klæddust upphitunartreyju þar sem MLS deildinni er líkt við Monopoly mann sem hleypur burt með peningapoka FIFA. Olivia Vanni/Getty Images Leikmenn Seattle Sounders í Bandaríkjunum segja MLS deildina hafa sig að féþúfu á heimsmeistaramóti félagsliða sem fer fram síðar í mánuðinum. Í upphitun liðsins fyrir leik í gær klæddust leikmenn treyjum til mótmæla, þar sem farið var fram á þeir fengju stærri hlut af verðlaunafénu. Seattle Sounders er eitt af þremur liðum MLS deildarinnar sem tekur þátt í HM félagsliða. Liðin fá hátt í tíu milljónir dollara fyrir að taka þátt og geta unnið sér meira inn með góðum árangri en heildarverðlaunaféð hleypur hátt í milljarð dollara. Samkvæmt reglum MLS deildarinnar verður hlutur leikmanna liðsins hins vegar að hámarki ein milljón dollara í heildina, sem skiptist milli liðsins. Þetta eru leikmenn ósáttir við og leikmannasamtök MLS hafa fundað með forráðamönnum deildarinnar, án árangurs. Því var ákveðið að grípa til mótmæla í gær, sem leikmannasamtökin studdu með yfirlýsingu sem má lesa hér fyrir neðan. The MLSPA and all MLS players stand united with the Seattle Sounders players who tonight demanded a fair share of the FIFA Club World Cup prize money. #FairShareNow #FIFACWC Full statement: pic.twitter.com/AAVyGYehxH— MLSPA (@MLSPA) June 1, 2025 Leikmenn Seattle Sounders klæddust upphitunartreyjum þar sem stóð „Club World Cup Ca$h Grab“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku „heimsmeistaramótið hefur okkur að féþúfu.“ Aftan á treyjunni stóð „Fair Share Now“ sem þýðir „sanngjarnan hlut strax.“ Every Sounders player is currently wearing a "Club World Cash Grab" shirt in warmups. pic.twitter.com/XGIlVgSbUS— Noah Riffe (@NoahRiffe) June 1, 2025 Bandaríski fótboltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. 27. mars 2025 07:00 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Seattle Sounders er eitt af þremur liðum MLS deildarinnar sem tekur þátt í HM félagsliða. Liðin fá hátt í tíu milljónir dollara fyrir að taka þátt og geta unnið sér meira inn með góðum árangri en heildarverðlaunaféð hleypur hátt í milljarð dollara. Samkvæmt reglum MLS deildarinnar verður hlutur leikmanna liðsins hins vegar að hámarki ein milljón dollara í heildina, sem skiptist milli liðsins. Þetta eru leikmenn ósáttir við og leikmannasamtök MLS hafa fundað með forráðamönnum deildarinnar, án árangurs. Því var ákveðið að grípa til mótmæla í gær, sem leikmannasamtökin studdu með yfirlýsingu sem má lesa hér fyrir neðan. The MLSPA and all MLS players stand united with the Seattle Sounders players who tonight demanded a fair share of the FIFA Club World Cup prize money. #FairShareNow #FIFACWC Full statement: pic.twitter.com/AAVyGYehxH— MLSPA (@MLSPA) June 1, 2025 Leikmenn Seattle Sounders klæddust upphitunartreyjum þar sem stóð „Club World Cup Ca$h Grab“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku „heimsmeistaramótið hefur okkur að féþúfu.“ Aftan á treyjunni stóð „Fair Share Now“ sem þýðir „sanngjarnan hlut strax.“ Every Sounders player is currently wearing a "Club World Cash Grab" shirt in warmups. pic.twitter.com/XGIlVgSbUS— Noah Riffe (@NoahRiffe) June 1, 2025
Bandaríski fótboltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. 27. mars 2025 07:00 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. 27. mars 2025 07:00
Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34