Vill sjá upplýsingaspjald um kjörna fulltrúa í ráðhúsinu Atli Ísleifsson skrifar 2. júní 2025 08:51 Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir að tillagan hafi ekki í för með sér verulegan kostnað. Vísir/Vilhelm Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hefur lagt til að komið verði upp upplýsingaspjaldi í Ráðhúsi Reykjavíkur um þá fulltrúa sem kjörnir hafa verið í borgarstjórn. Markmiðið með slíku væri að auka sýnileika og vitund almennings um kjörna fulltrúa, sem og að efla tengsl borgarbúa við lýðræðislega stjórnsýslu borgarinnar. Þetta kemur fram í tillögu Magneu Gnár sem lögð var fyrir forsætisnefnd borgarstjórn í síðustu viku, en málinu var þar frestað. Borgarfulltrúinn segir upplýsingaspjaldið einnig geta nýst sem fræðsluefni í heimsóknum grunnskóla í Ráðhúsið, þar sem starfsemi borgarstjórnar sé kynnt fyrir börnum og unglingum. Leggur Magnea til að byrjað verði með kjörtímabilið 2022 til 2026 og að spjaldið verði komið upp haustið 2025. Í sérstakri greinargerð með tillögunni kemur fram að upplýsingaspjöld um kjörna fulltrúa megi sjá í ráðhúsum erlendis. Á Alþingi Íslendinga séu einnig til sýnis myndir og nöfn þingmanna sem setið hafa á þjóðþingi Íslendinga í gegnum tíðina. „Slík framsetning hefur bæði fræðslugildi og sögulegt mikilvægi, þar sem hún endurspeglar þróun samfélagsins og fjölbreytileika kjörinna fulltrúa yfir tíma. Við gerð upplýsingaspjaldsins í Ráðhúsi Reykjavíkur væri hægt að styðjast við þessi fyrirmyndardæmi og laga þau að aðstæðum borgarinnar. Þá væri hægt að halda áfram að setja upp slík spjöld til framtíðar. Ekki er gert ráð fyrir að tillagan hafi í för með sér verulegan kostnað, þar sem um er að ræða einfalt upplag af prentuðu plakati með myndum og nöfnum kjörinna fulltrúa, ásamt kaupum á ramma til að setja það upp á viðeigandi stað í Ráðhúsinu,“ segir í greinargerðinni. Reykjavík Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Þetta kemur fram í tillögu Magneu Gnár sem lögð var fyrir forsætisnefnd borgarstjórn í síðustu viku, en málinu var þar frestað. Borgarfulltrúinn segir upplýsingaspjaldið einnig geta nýst sem fræðsluefni í heimsóknum grunnskóla í Ráðhúsið, þar sem starfsemi borgarstjórnar sé kynnt fyrir börnum og unglingum. Leggur Magnea til að byrjað verði með kjörtímabilið 2022 til 2026 og að spjaldið verði komið upp haustið 2025. Í sérstakri greinargerð með tillögunni kemur fram að upplýsingaspjöld um kjörna fulltrúa megi sjá í ráðhúsum erlendis. Á Alþingi Íslendinga séu einnig til sýnis myndir og nöfn þingmanna sem setið hafa á þjóðþingi Íslendinga í gegnum tíðina. „Slík framsetning hefur bæði fræðslugildi og sögulegt mikilvægi, þar sem hún endurspeglar þróun samfélagsins og fjölbreytileika kjörinna fulltrúa yfir tíma. Við gerð upplýsingaspjaldsins í Ráðhúsi Reykjavíkur væri hægt að styðjast við þessi fyrirmyndardæmi og laga þau að aðstæðum borgarinnar. Þá væri hægt að halda áfram að setja upp slík spjöld til framtíðar. Ekki er gert ráð fyrir að tillagan hafi í för með sér verulegan kostnað, þar sem um er að ræða einfalt upplag af prentuðu plakati með myndum og nöfnum kjörinna fulltrúa, ásamt kaupum á ramma til að setja það upp á viðeigandi stað í Ráðhúsinu,“ segir í greinargerðinni.
Reykjavík Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira