Kolmónoxíðeitrun talin vera orsök veikinda í flugvél Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. maí 2025 18:49 Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Talið er að kolmónoxíðeitrun hafi valdið veikindum í flugvél United Airlines sem lenda þurfti á Keflavíkurflugvelli. Þrír einstaklingar úr vélinni leituðu aðstoð sjúkraliða á vettvangi en enginn þurfti að leita á sjúkrahús. „Þarna er talin hafa verið kolmónoxíðeitrun,“ Árni Freyr Ásgeirsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Flugvélin, sem er á vegum United Airlines, var á leið frá Zurich til Chicago með um tvö hundruð farþega en vegna veikindanna var flugstjórum gert að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli. Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð um sinn vegna veikindanna en það var síðan afkallað. Þrír einstaklingar, bæði áhafnarmeðlimir og farþegar, þáðu aðstoð sjúkraliða og fengu meðal annars súrefni. Öll einkenni einstaklinganna gáfu í skyn að um kolmónoxíðeitrun væri að ræða. Enginn var fluttur á sjúkrahús heldur fóru allir farþegarnir í Leifsstöð. „Enginn fluttur á sjúkrahúsið, fólkið þurfti ferskt loft og þá hurfu veikindin,“ segir Árni. Aðgerðum á vettvangi er því lokið. Á heimasíðu Landspítalans er kolmónoxíð lýst sem litarlausri og lyktarlausri lofttegund „sem myndast við bruna, binst blóðfrumum líkamans og kemur í veg fyrir að nægjanlegt súrefni berist til líffæra.“ Gista hérlendis í nótt Farþegarnir, sem eru alls 161, auk níu starfsmanna áhafnarinnar, gista hér á Íslandi í nótt. Þau ættu að komast áleiðist til Chicago á morgun samkvæmt svari United Airlines við fyrirspurn fréttastofu. United Airlines segist einnig sjá til þess að allir farþegarnir fái gistingu. Fréttin var uppfærð þegar svar United Airlines barst klukkan 23:40. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Sviss Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
„Þarna er talin hafa verið kolmónoxíðeitrun,“ Árni Freyr Ásgeirsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Flugvélin, sem er á vegum United Airlines, var á leið frá Zurich til Chicago með um tvö hundruð farþega en vegna veikindanna var flugstjórum gert að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli. Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð um sinn vegna veikindanna en það var síðan afkallað. Þrír einstaklingar, bæði áhafnarmeðlimir og farþegar, þáðu aðstoð sjúkraliða og fengu meðal annars súrefni. Öll einkenni einstaklinganna gáfu í skyn að um kolmónoxíðeitrun væri að ræða. Enginn var fluttur á sjúkrahús heldur fóru allir farþegarnir í Leifsstöð. „Enginn fluttur á sjúkrahúsið, fólkið þurfti ferskt loft og þá hurfu veikindin,“ segir Árni. Aðgerðum á vettvangi er því lokið. Á heimasíðu Landspítalans er kolmónoxíð lýst sem litarlausri og lyktarlausri lofttegund „sem myndast við bruna, binst blóðfrumum líkamans og kemur í veg fyrir að nægjanlegt súrefni berist til líffæra.“ Gista hérlendis í nótt Farþegarnir, sem eru alls 161, auk níu starfsmanna áhafnarinnar, gista hér á Íslandi í nótt. Þau ættu að komast áleiðist til Chicago á morgun samkvæmt svari United Airlines við fyrirspurn fréttastofu. United Airlines segist einnig sjá til þess að allir farþegarnir fái gistingu. Fréttin var uppfærð þegar svar United Airlines barst klukkan 23:40.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Sviss Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira