Ásthildur Lóa í beinni og Sósíalistar á rangri braut Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. maí 2025 18:13 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Helga Vala Helgadóttir, lögmaður hins sautján ára gamla Oscars Bocanegra, sem á að vísa úr landi í byrjun júní, segir fullyrðingar Útlendingastofnunar um að hann hafi hlotið efnislega meðferð rangar. Rætt verður við hana í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við verðum í beinni útsendingu frá Alþingi með Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmanni Flokks fólksins, en hún hefur verið í leyfi í um tvo mánuði frá því að hún sagði af sér sem mennta- og barnamálaráðherra. Við heyrum í Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, oddvita Sósíalista í borgarstjórn sem sagði sig í dag frá öllum trúnaðarstörfum innan flokksins. Uppþot varð á aðalfundi flokksins um helgina, þegar hópur sem stillti sig upp til höfuðs Gunnari Smára Egilssyni hlaut kjör til framkvæmdastjórnar flokksins. Sanna segir flokkinn á rangri leið. Við hittum þrjár stelpur sem allar fengu verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur við FÁ. Þær eru allar nýbúnar að læra íslensku og stefna á nám við sama háskólann. Hinn ástsæli Aron Pálmarsson hyggst leggja skóna á hilluna eftir handboltatímabilið. Brotthvarfið verður rætt við landsliðsþjálfarann. Í Íslandi í dag heimsækjum við Rikka G en hann og konan hans, sem eiga tólf ára dóttur, hafa staðið í ströngu við að eignast annað barn. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 26. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira
Við verðum í beinni útsendingu frá Alþingi með Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmanni Flokks fólksins, en hún hefur verið í leyfi í um tvo mánuði frá því að hún sagði af sér sem mennta- og barnamálaráðherra. Við heyrum í Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, oddvita Sósíalista í borgarstjórn sem sagði sig í dag frá öllum trúnaðarstörfum innan flokksins. Uppþot varð á aðalfundi flokksins um helgina, þegar hópur sem stillti sig upp til höfuðs Gunnari Smára Egilssyni hlaut kjör til framkvæmdastjórnar flokksins. Sanna segir flokkinn á rangri leið. Við hittum þrjár stelpur sem allar fengu verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur við FÁ. Þær eru allar nýbúnar að læra íslensku og stefna á nám við sama háskólann. Hinn ástsæli Aron Pálmarsson hyggst leggja skóna á hilluna eftir handboltatímabilið. Brotthvarfið verður rætt við landsliðsþjálfarann. Í Íslandi í dag heimsækjum við Rikka G en hann og konan hans, sem eiga tólf ára dóttur, hafa staðið í ströngu við að eignast annað barn. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 26. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira