Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2025 10:00 Leikmaðurinn sem endaði í sæti 3. grafík/heiðar Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 3. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 3. Óskar Örn Hauksson Lið: Grindavík, KR, Stjarnan, Víkingur Staða: Kantmaður Fæðingarár: 1984 Íslandsmeistari: 2011, 2013, 2019 Bikarmeistari: 2008, 2011, 2012, 2014 Leikir: 382 Mörk: 88 Stoðsendingar: 75 Leikmaður ársins: 2019 Þrisvar sinnum í liði ársins Fyrir hörmungarárið 2007 fékk KR nokkra sterka leikmenn eins og venjan var á þeim árum. Rúnar Kristinsson, Pétur Marteinsson, Jóhann Þórhallsson og Atla Jóhannsson. Og svo Óskar Örn Hauksson, 22 ára kantmann úr liði Grindavíkur sem féll tímabilið á undan. Minnst bar kannski á þeim félagaskiptum en þau reyndust þegar uppi var staðið þau bestu í sögu KR og ein þau bestu í sögu efstu deildar. Óskar Örn Hauksson fagnar eftir að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn 2019 með sigri á Val á Hlíðarenda.vísir/bára Óskar lék fimmtán tímabil með KR og er bæði leikja- og markahæsti leikmaður félagsins í efstu deild. Hann er jafnframt langleikjahæstur í sögu efstu deildar, aðeins átta leikmenn hafa skorað meira og bara tveir lagt upp fleiri mörk. Óskar varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari með KR og fjórum sinnum bikarmeistari. Og hann var valinn leikmaður ársins 2019, þá 35 ára. Þetta er ein svakaleg ferilskrá. Óskar var næstum því fallinn á sínu fyrsta tímabili í KR en sumarið 2008 lék hann alla 27 leiki liðsins í deild og bikar. Skot hans í uppbótartíma bjó til sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum gegn Fjölni. Tímabilið á eftir fór KR aðeins of seint í gang en þegar það gerðist héldu liðinu engin bönd. Sóknarleikur liðsins í seinni umferðinni var stórkostlegur með Björgólf Takefusa í fantaformi fremstan, Guðmund Benediktsson fyrir aftan hann, Gunnar Örn Jónsson á hægri kantinum, Óskar Örn og Guðmund Reyni Gunnarsson á þeim vinstri, Baldur Sigurðsson að keyra inn í teiginn af miðjunni og Bjarna Guðjónsson að stýra umferðinni. KR lenti í 4. sæti í deild og 2. sæti í bikar tímabilið 2010 en 2011 fékk KR-inga undir stjórn Rúnars Kristinssonar ekkert stöðvað. Óskar meiddist reyndar um mitt mót eftir að hafa verið frábær fram að því en KR vann tvöfalt. KR varð aftur Íslandsmeistari með miklum yfirburðum 2013 þar sem Óskar skoraði sjö mörk í deildinni. KR varð bikarmeistari 2014 en næstu ár voru frekar slöpp hjá liðinu. Óskar hélt samt dampi og vel það. Hann skoraði samtals 23 mörk tímabilin 2015-17 og eftir nokkuð rólegt sumar 2018, endurkomutímabil Rúnars, sýndi hann allar sínar bestu hliðar og var besti leikmaður deildarinnar 2019. Óskar skoraði sjö mörk fyrir KR sem vann deildina með fjórtán stiga mun. Hann var þá orðinn fyrirliði KR og staða hans í sögu félagsins orðin trygg. Óskar spilaði tvö ár í viðbót með KR og sló leikjamet Birkis Kristinssonar í efstu deild 2020. Hann lék í eitt ár með Stjörnunni, eitt með Grindavík í B-deildinni og dúkkaði svo óvænt upp sem fertugur spilandi styrktarþjálfari hjá Víkingi í fyrra og var hársbreidd frá því að verða Íslands- og bikarmeistari með liðinu. Óskar var með frábæran vinstri fót og gríðarlega skotfastur og sparkviss. Hann skoraði 88 mörk í efstu deild og skoraði á nítján tímabilum sem enginn annar hefur afrekað. Síðasta tímabil var það eina þar sem hann skoraði ekki í efstu deild. Óskar entist líka fáránlega vel og varð betri eftir því sem árin færðust yfir. Til marks um það skoraði hann fimmtíu af 88 mörkum sínum í efstu deild eftir að hann komst á fertugsaldurinn. Sannkallaður Benjamin Button. Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 27. maí 2025 10:01 Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00 Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01 Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00 Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
3. Óskar Örn Hauksson Lið: Grindavík, KR, Stjarnan, Víkingur Staða: Kantmaður Fæðingarár: 1984 Íslandsmeistari: 2011, 2013, 2019 Bikarmeistari: 2008, 2011, 2012, 2014 Leikir: 382 Mörk: 88 Stoðsendingar: 75 Leikmaður ársins: 2019 Þrisvar sinnum í liði ársins Fyrir hörmungarárið 2007 fékk KR nokkra sterka leikmenn eins og venjan var á þeim árum. Rúnar Kristinsson, Pétur Marteinsson, Jóhann Þórhallsson og Atla Jóhannsson. Og svo Óskar Örn Hauksson, 22 ára kantmann úr liði Grindavíkur sem féll tímabilið á undan. Minnst bar kannski á þeim félagaskiptum en þau reyndust þegar uppi var staðið þau bestu í sögu KR og ein þau bestu í sögu efstu deildar. Óskar Örn Hauksson fagnar eftir að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn 2019 með sigri á Val á Hlíðarenda.vísir/bára Óskar lék fimmtán tímabil með KR og er bæði leikja- og markahæsti leikmaður félagsins í efstu deild. Hann er jafnframt langleikjahæstur í sögu efstu deildar, aðeins átta leikmenn hafa skorað meira og bara tveir lagt upp fleiri mörk. Óskar varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari með KR og fjórum sinnum bikarmeistari. Og hann var valinn leikmaður ársins 2019, þá 35 ára. Þetta er ein svakaleg ferilskrá. Óskar var næstum því fallinn á sínu fyrsta tímabili í KR en sumarið 2008 lék hann alla 27 leiki liðsins í deild og bikar. Skot hans í uppbótartíma bjó til sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum gegn Fjölni. Tímabilið á eftir fór KR aðeins of seint í gang en þegar það gerðist héldu liðinu engin bönd. Sóknarleikur liðsins í seinni umferðinni var stórkostlegur með Björgólf Takefusa í fantaformi fremstan, Guðmund Benediktsson fyrir aftan hann, Gunnar Örn Jónsson á hægri kantinum, Óskar Örn og Guðmund Reyni Gunnarsson á þeim vinstri, Baldur Sigurðsson að keyra inn í teiginn af miðjunni og Bjarna Guðjónsson að stýra umferðinni. KR lenti í 4. sæti í deild og 2. sæti í bikar tímabilið 2010 en 2011 fékk KR-inga undir stjórn Rúnars Kristinssonar ekkert stöðvað. Óskar meiddist reyndar um mitt mót eftir að hafa verið frábær fram að því en KR vann tvöfalt. KR varð aftur Íslandsmeistari með miklum yfirburðum 2013 þar sem Óskar skoraði sjö mörk í deildinni. KR varð bikarmeistari 2014 en næstu ár voru frekar slöpp hjá liðinu. Óskar hélt samt dampi og vel það. Hann skoraði samtals 23 mörk tímabilin 2015-17 og eftir nokkuð rólegt sumar 2018, endurkomutímabil Rúnars, sýndi hann allar sínar bestu hliðar og var besti leikmaður deildarinnar 2019. Óskar skoraði sjö mörk fyrir KR sem vann deildina með fjórtán stiga mun. Hann var þá orðinn fyrirliði KR og staða hans í sögu félagsins orðin trygg. Óskar spilaði tvö ár í viðbót með KR og sló leikjamet Birkis Kristinssonar í efstu deild 2020. Hann lék í eitt ár með Stjörnunni, eitt með Grindavík í B-deildinni og dúkkaði svo óvænt upp sem fertugur spilandi styrktarþjálfari hjá Víkingi í fyrra og var hársbreidd frá því að verða Íslands- og bikarmeistari með liðinu. Óskar var með frábæran vinstri fót og gríðarlega skotfastur og sparkviss. Hann skoraði 88 mörk í efstu deild og skoraði á nítján tímabilum sem enginn annar hefur afrekað. Síðasta tímabil var það eina þar sem hann skoraði ekki í efstu deild. Óskar entist líka fáránlega vel og varð betri eftir því sem árin færðust yfir. Til marks um það skoraði hann fimmtíu af 88 mörkum sínum í efstu deild eftir að hann komst á fertugsaldurinn. Sannkallaður Benjamin Button.
Lið: Grindavík, KR, Stjarnan, Víkingur Staða: Kantmaður Fæðingarár: 1984 Íslandsmeistari: 2011, 2013, 2019 Bikarmeistari: 2008, 2011, 2012, 2014 Leikir: 382 Mörk: 88 Stoðsendingar: 75 Leikmaður ársins: 2019 Þrisvar sinnum í liði ársins
Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 27. maí 2025 10:01 Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00 Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01 Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00 Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 27. maí 2025 10:01
Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00
Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01
Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00
Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07
Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn