Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2025 10:01 Leikmaðurinn sem endaði í sæti 4. grafík/heiðar Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 4. Sigursteinn Gíslason Lið: ÍA, KR Staða: Bakvörður/miðjumaður Fæðingarár: 1968 Íslandsmeistari: 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1999, 2000, 2002, 2003 Bikarmeistari: 1993, 1996, 1999 Leikir: 232 Mörk: 13 Stoðsendingar: 21 Leikmaður ársins: 1994 Tvisvar sinnum í liði ársins Sigursteinn Gíslason er mesti sigurvegari íslensks nútímafótbolta. Enginn hefur oftar orðið Íslandsmeistari (níu sinnum) og hann varð auki bikarmeistari í þrígang. Sigursteinn varð Íslandsmeistari með ÍA fimm ár í röð og fór svo í KR. Vesturbæjarliðið hafði ekki orðið Íslandsmeistari í 31 ár en vann titilinn fjórum sinnum á þeim fimm árum sem Sigursteinn var hjá því. Sigursteinn Gíslason smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn eftir sigur ÍA á ÍBV í lokaumferðinni 1994.á sigurslóð Sigursteinn var mjög fjölhæfur en kunni best við sig á miðjunni. En snemma tímabils 1993 var hann færður í stöðu vinstri bakvarðar, eitthvað sem honum leyst ekkert sérstaklega vel á til að byrja með. En það reyndist mikið gæfuspor fyrir hann. Besta tímabil Sigursteins var 1994 en þá var hann valinn leikmaður ársins. Hann er eini bakvörðurinn sem hefur fengið þessa viðurkenningu síðan byrjað var að veita hana 1984. Ólafur Adolfsson minntist áhrifa Sigursteins á Íslandsmeistaratitil ÍA 1994 í Skaganum. Það sem að mínu mati stendur upp úr þarna 1994 er frammistaða Sigursteins Gíslasonar heitins sem var algjörlega frábær. Þegar maður fer í gegnum leikina sem spiluðum og það var í raun ekkert að gerast tekur vinstri bakvörðurinn sig til, þrammar með boltann fram völlinn og það endar í marki. Þetta var regla frekar en undantekning. Það gerðist svo oft hjá ÍA þegar það urðu mannabreytingar steig einhver upp og þarna steig Sigursteinn Gíslason upp með afgerandi hætti og það má kannski segja að hann hafi verið þessi lykilþáttur sem tryggði það að við urðum Íslandsmeistarar. ÍA varð Íslandsmeistari fjögur ár í röð (1992-95) eftir að hafa komið upp úr næstefstu deild en fékk mikla samkeppni um titilinn 1996. Sem frægt var réðust úrslit Íslandsmótsins í lokaumferðinni þar sem ÍA og KR áttust við á Akranesi. Guðjón Þórðarson gerði nokkrar tilfærslur á liði Skagamanna fyrir leikinn og ein sú mikilvægasta var að setja Sigurstein aftur á miðjuna við hlið Alexanders Högnasonar. Hann sýndi gamla takta, átti frábæran leik og lagði upp þriðja mark ÍA í 4-1 sigri. Sigursteinn missti talsvert úr tímabilin 1997 og 1998 en gekk í raðir KR fyrir tímabilið 1999. KR hafði tapað úrslitaleik um titilinn 1996 og 1998 og ekki orðið Íslandsmeistari síðan 1968. En koma tveggja Skagamanna, Sigursteins og Bjarka Gunnlaugssonar, gerði gæfumuninn fyrir KR sem vann tvöfalt á aldarafmæli félagsins. KR varð aftur Íslandsmeistari 2000, var næstum fallið 2001 en vann svo titilinn undir stjórn Willums Þórs Þórssonar 2002 og 2003. Eftir það fór Sigursteinn í Víking þar sem hann lauk ferlinum 2004. Sigursteinn féll frá í ársbyrjun 2012, 43 ára, eftir baráttu við krabbamein. Eftirmælin um þennan mikla sigurvegara eru falleg en hann er ekki bara í goðsagnatölu hjá ÍA og KR heldur einnig hjá Leikni þar sem hann þjálfaði og var hársbreidd frá því að koma liðinu upp í efstu deild. „Hann var bara sigurvegari númer eitt, tvö og þrjú. Það komst ekkert annað að,“ sagði markvörðurinn Kristján Finnbogason, fyrrverandi samherji Sigursteins hjá ÍA og KR, um hann í Goðsögnum efstu deildar. Það eru orð að sönnu. Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00 Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01 Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00 Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Sjá meira
4. Sigursteinn Gíslason Lið: ÍA, KR Staða: Bakvörður/miðjumaður Fæðingarár: 1968 Íslandsmeistari: 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1999, 2000, 2002, 2003 Bikarmeistari: 1993, 1996, 1999 Leikir: 232 Mörk: 13 Stoðsendingar: 21 Leikmaður ársins: 1994 Tvisvar sinnum í liði ársins Sigursteinn Gíslason er mesti sigurvegari íslensks nútímafótbolta. Enginn hefur oftar orðið Íslandsmeistari (níu sinnum) og hann varð auki bikarmeistari í þrígang. Sigursteinn varð Íslandsmeistari með ÍA fimm ár í röð og fór svo í KR. Vesturbæjarliðið hafði ekki orðið Íslandsmeistari í 31 ár en vann titilinn fjórum sinnum á þeim fimm árum sem Sigursteinn var hjá því. Sigursteinn Gíslason smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn eftir sigur ÍA á ÍBV í lokaumferðinni 1994.á sigurslóð Sigursteinn var mjög fjölhæfur en kunni best við sig á miðjunni. En snemma tímabils 1993 var hann færður í stöðu vinstri bakvarðar, eitthvað sem honum leyst ekkert sérstaklega vel á til að byrja með. En það reyndist mikið gæfuspor fyrir hann. Besta tímabil Sigursteins var 1994 en þá var hann valinn leikmaður ársins. Hann er eini bakvörðurinn sem hefur fengið þessa viðurkenningu síðan byrjað var að veita hana 1984. Ólafur Adolfsson minntist áhrifa Sigursteins á Íslandsmeistaratitil ÍA 1994 í Skaganum. Það sem að mínu mati stendur upp úr þarna 1994 er frammistaða Sigursteins Gíslasonar heitins sem var algjörlega frábær. Þegar maður fer í gegnum leikina sem spiluðum og það var í raun ekkert að gerast tekur vinstri bakvörðurinn sig til, þrammar með boltann fram völlinn og það endar í marki. Þetta var regla frekar en undantekning. Það gerðist svo oft hjá ÍA þegar það urðu mannabreytingar steig einhver upp og þarna steig Sigursteinn Gíslason upp með afgerandi hætti og það má kannski segja að hann hafi verið þessi lykilþáttur sem tryggði það að við urðum Íslandsmeistarar. ÍA varð Íslandsmeistari fjögur ár í röð (1992-95) eftir að hafa komið upp úr næstefstu deild en fékk mikla samkeppni um titilinn 1996. Sem frægt var réðust úrslit Íslandsmótsins í lokaumferðinni þar sem ÍA og KR áttust við á Akranesi. Guðjón Þórðarson gerði nokkrar tilfærslur á liði Skagamanna fyrir leikinn og ein sú mikilvægasta var að setja Sigurstein aftur á miðjuna við hlið Alexanders Högnasonar. Hann sýndi gamla takta, átti frábæran leik og lagði upp þriðja mark ÍA í 4-1 sigri. Sigursteinn missti talsvert úr tímabilin 1997 og 1998 en gekk í raðir KR fyrir tímabilið 1999. KR hafði tapað úrslitaleik um titilinn 1996 og 1998 og ekki orðið Íslandsmeistari síðan 1968. En koma tveggja Skagamanna, Sigursteins og Bjarka Gunnlaugssonar, gerði gæfumuninn fyrir KR sem vann tvöfalt á aldarafmæli félagsins. KR varð aftur Íslandsmeistari 2000, var næstum fallið 2001 en vann svo titilinn undir stjórn Willums Þórs Þórssonar 2002 og 2003. Eftir það fór Sigursteinn í Víking þar sem hann lauk ferlinum 2004. Sigursteinn féll frá í ársbyrjun 2012, 43 ára, eftir baráttu við krabbamein. Eftirmælin um þennan mikla sigurvegara eru falleg en hann er ekki bara í goðsagnatölu hjá ÍA og KR heldur einnig hjá Leikni þar sem hann þjálfaði og var hársbreidd frá því að koma liðinu upp í efstu deild. „Hann var bara sigurvegari númer eitt, tvö og þrjú. Það komst ekkert annað að,“ sagði markvörðurinn Kristján Finnbogason, fyrrverandi samherji Sigursteins hjá ÍA og KR, um hann í Goðsögnum efstu deildar. Það eru orð að sönnu.
Lið: ÍA, KR Staða: Bakvörður/miðjumaður Fæðingarár: 1968 Íslandsmeistari: 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1999, 2000, 2002, 2003 Bikarmeistari: 1993, 1996, 1999 Leikir: 232 Mörk: 13 Stoðsendingar: 21 Leikmaður ársins: 1994 Tvisvar sinnum í liði ársins
Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00 Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01 Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00 Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Sjá meira
Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00
Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01
Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00
Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07
Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn