Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2025 11:11 Herra Hnetusmjör mun troða upp á Iceland Airwaves. Vísir/Daníel Thor Sena hefur tilkynnt um 29 ný tónlistarmenn og sveitir sem munu troða upp á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves næsta haust. Atriðin koma meðal annars frá Írak, Kólumbíu og Mongólíu. Í tilkynningu segir að meða þeirra sem munu koma fram séu íslenskar stórstjörnur eins og Retro Stefson og Herra Hnetusmjör, bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae og írsku stjörnurnar Bricknasty. Hátíðin fer fram dagana 6.-8. nóvember 2025. Öll atriðin sem eru tilkynnt í dag hér í stafrófsröð: Ala$$$ka1867 (IS) Ari Árelíus (IS) BALTHVS (CO) Bricknasty (IE) Creature Of Habit (IS) Drengurinn fengurinn (IS) Drinking Boys and Girls Choir (KR) Enji (MN) FABRÄK (DK) Geðbrigði (IS) Getdown Services (UK) Herra Hnetusmjör (IS) I Am Roze (US) Iðunn Einars (IS) Inki (IS) Jeshi (UK) JFDR (IS) Joey Valance & Brae (US) Katie Gregson-Macleod (UK) Lilyisthatyou (CA) Maya Delilah (UK) Nabeel (US) Panic Shack (UK) PUNCHBAG (UK) Retro Stefson (IS) Saya Gray (CA) Spacestation (IS) Tunde Adebimpe (US) WU LYF (UK) „Bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae frá State College í Pennsylvaníu, samanstendur af Joseph Bertolino og Braedan Luge. Smáskífan þeirra „Punk Tactics“, er blanda af hip-hop stíl frá gamla skólanum með nútímalegum töktum og hóf að fara eins og eldur í sinu um netið árið 2022. Lagið nálgast þessa stundina 150 milljónir spilana á Spotify. Hver þekkir ekki Retro Stefson, eina af þekktustu hljómsveitum landsins frá því snemma á 21. öldinni. Við höfum beðið eftir þeim! Hljómsveitin toppaði vinsældarlista með lögum af samnefndri þriðju plötu sinni, sem kom út árið 2012. Eftir hlé árið 2016 kom þessi ástsæla íslenska hljómsveit saman á ný árið 2024 og við getum ekki beðið eftir að sjá þau í Listasafninu á Iceland Airwaves! Dagskráin getur ekki talist fullkomin án eins heitasta rappara Íslands; því kynnum við til leiks Herra Hnetusmjör, fulltrúa Kópavogs. Hann sprakk fram á sjónarsviðið árið 2014 með frumraun sinni „Elías“. Síðan þá hefur hann dælt út hverjum smellinum á fætum öðrum og vinnur reglulega með stærstu nöfnum íslenska rappsins. Bricknasty er ein heitasta sveit Írlands og mætir með smitandi orku og sálarríka hljóma í bland við mjúkan, sveiflukenndan söng. Hljómur þeirra blandar saman R&B, hip-hop og anarkískum blæ sem mótaður er af rótum forsöngvarans Fatboy í Balbutcher Lane. Hrátt, ögrandi og mjúkt - allt í senn,“ segir í tilkynningunni. ÖLL ATRIÐIN SEM HAFA VERIÐ TILKYNNT Á IA 2025 HÉR Í STAFRÓFSRÖÐ: Ala$$$ka1867 (IS) | Antony Szmierek (UK) | Ari Árelíus (IS) | Babymorocco (UK) | BALTHVS (CO) | Bricknasty (IE) | Colt (FR) | Creature Of Habit (IS) | Daniil (IS) | DEADLETTER (UK) | Drengurinn fengurinn (IS) | Drinking Boys and Girls Choir (KR) | Elín Hall (IS) | Emma (IS) | Enji (MN) | FABRÄK (DK) | Fat Dog (UK) | Floni (IS) | Geðbrigði (IS) | Getdown Services (UK) | gugusar (IS) | Hasar (IS) | Herra Hnetusmjör (IS) |I Am Roze (US) | ian (US) | Iðunn Einars (IS | Inki (IS) | Izleifur (IS) | jasmine.4.t (UK) | Jelena Ciric (IS) | Jeshi (UK) | JFDR (IS) |Joey Valance & Brae (US) | Kári Egils (IS) | Katie Gregson-Macleod (UK) | Kenya Grace (UK) | KUSK + Óviti (IS) | Lilyisthatyou (CA) | lúpína (IS) | Magnús Jóhann (IS) | Maya Delilah (UK) | Mermaid Chunky (UK) | Milkywhale (IS) | Nabeel (US) | Night Tapes (UK) | Panic Shack (UK) | PUNCHBAG (UK) | ratbag (NZ) | Retro Stefson (IS) | Saint Pete (IS) | Saya Gray (CA) | Snorri Helgason (IS) | So Good (UK) | Spacestation (IS) | Sunna Margrét (IS) | Superkoloritas (LT) | superserious (IS) | The Orchestra (For Now) (UK) | The Scratch (IE) | Tófa (IS) | Tunde Adebimpe (US) | Valdimar (IS) | Vtoroi Ka (KG) | WU LYF (UK) Iceland Airwaves Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Í tilkynningu segir að meða þeirra sem munu koma fram séu íslenskar stórstjörnur eins og Retro Stefson og Herra Hnetusmjör, bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae og írsku stjörnurnar Bricknasty. Hátíðin fer fram dagana 6.-8. nóvember 2025. Öll atriðin sem eru tilkynnt í dag hér í stafrófsröð: Ala$$$ka1867 (IS) Ari Árelíus (IS) BALTHVS (CO) Bricknasty (IE) Creature Of Habit (IS) Drengurinn fengurinn (IS) Drinking Boys and Girls Choir (KR) Enji (MN) FABRÄK (DK) Geðbrigði (IS) Getdown Services (UK) Herra Hnetusmjör (IS) I Am Roze (US) Iðunn Einars (IS) Inki (IS) Jeshi (UK) JFDR (IS) Joey Valance & Brae (US) Katie Gregson-Macleod (UK) Lilyisthatyou (CA) Maya Delilah (UK) Nabeel (US) Panic Shack (UK) PUNCHBAG (UK) Retro Stefson (IS) Saya Gray (CA) Spacestation (IS) Tunde Adebimpe (US) WU LYF (UK) „Bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae frá State College í Pennsylvaníu, samanstendur af Joseph Bertolino og Braedan Luge. Smáskífan þeirra „Punk Tactics“, er blanda af hip-hop stíl frá gamla skólanum með nútímalegum töktum og hóf að fara eins og eldur í sinu um netið árið 2022. Lagið nálgast þessa stundina 150 milljónir spilana á Spotify. Hver þekkir ekki Retro Stefson, eina af þekktustu hljómsveitum landsins frá því snemma á 21. öldinni. Við höfum beðið eftir þeim! Hljómsveitin toppaði vinsældarlista með lögum af samnefndri þriðju plötu sinni, sem kom út árið 2012. Eftir hlé árið 2016 kom þessi ástsæla íslenska hljómsveit saman á ný árið 2024 og við getum ekki beðið eftir að sjá þau í Listasafninu á Iceland Airwaves! Dagskráin getur ekki talist fullkomin án eins heitasta rappara Íslands; því kynnum við til leiks Herra Hnetusmjör, fulltrúa Kópavogs. Hann sprakk fram á sjónarsviðið árið 2014 með frumraun sinni „Elías“. Síðan þá hefur hann dælt út hverjum smellinum á fætum öðrum og vinnur reglulega með stærstu nöfnum íslenska rappsins. Bricknasty er ein heitasta sveit Írlands og mætir með smitandi orku og sálarríka hljóma í bland við mjúkan, sveiflukenndan söng. Hljómur þeirra blandar saman R&B, hip-hop og anarkískum blæ sem mótaður er af rótum forsöngvarans Fatboy í Balbutcher Lane. Hrátt, ögrandi og mjúkt - allt í senn,“ segir í tilkynningunni. ÖLL ATRIÐIN SEM HAFA VERIÐ TILKYNNT Á IA 2025 HÉR Í STAFRÓFSRÖÐ: Ala$$$ka1867 (IS) | Antony Szmierek (UK) | Ari Árelíus (IS) | Babymorocco (UK) | BALTHVS (CO) | Bricknasty (IE) | Colt (FR) | Creature Of Habit (IS) | Daniil (IS) | DEADLETTER (UK) | Drengurinn fengurinn (IS) | Drinking Boys and Girls Choir (KR) | Elín Hall (IS) | Emma (IS) | Enji (MN) | FABRÄK (DK) | Fat Dog (UK) | Floni (IS) | Geðbrigði (IS) | Getdown Services (UK) | gugusar (IS) | Hasar (IS) | Herra Hnetusmjör (IS) |I Am Roze (US) | ian (US) | Iðunn Einars (IS | Inki (IS) | Izleifur (IS) | jasmine.4.t (UK) | Jelena Ciric (IS) | Jeshi (UK) | JFDR (IS) |Joey Valance & Brae (US) | Kári Egils (IS) | Katie Gregson-Macleod (UK) | Kenya Grace (UK) | KUSK + Óviti (IS) | Lilyisthatyou (CA) | lúpína (IS) | Magnús Jóhann (IS) | Maya Delilah (UK) | Mermaid Chunky (UK) | Milkywhale (IS) | Nabeel (US) | Night Tapes (UK) | Panic Shack (UK) | PUNCHBAG (UK) | ratbag (NZ) | Retro Stefson (IS) | Saint Pete (IS) | Saya Gray (CA) | Snorri Helgason (IS) | So Good (UK) | Spacestation (IS) | Sunna Margrét (IS) | Superkoloritas (LT) | superserious (IS) | The Orchestra (For Now) (UK) | The Scratch (IE) | Tófa (IS) | Tunde Adebimpe (US) | Valdimar (IS) | Vtoroi Ka (KG) | WU LYF (UK)
ÖLL ATRIÐIN SEM HAFA VERIÐ TILKYNNT Á IA 2025 HÉR Í STAFRÓFSRÖÐ: Ala$$$ka1867 (IS) | Antony Szmierek (UK) | Ari Árelíus (IS) | Babymorocco (UK) | BALTHVS (CO) | Bricknasty (IE) | Colt (FR) | Creature Of Habit (IS) | Daniil (IS) | DEADLETTER (UK) | Drengurinn fengurinn (IS) | Drinking Boys and Girls Choir (KR) | Elín Hall (IS) | Emma (IS) | Enji (MN) | FABRÄK (DK) | Fat Dog (UK) | Floni (IS) | Geðbrigði (IS) | Getdown Services (UK) | gugusar (IS) | Hasar (IS) | Herra Hnetusmjör (IS) |I Am Roze (US) | ian (US) | Iðunn Einars (IS | Inki (IS) | Izleifur (IS) | jasmine.4.t (UK) | Jelena Ciric (IS) | Jeshi (UK) | JFDR (IS) |Joey Valance & Brae (US) | Kári Egils (IS) | Katie Gregson-Macleod (UK) | Kenya Grace (UK) | KUSK + Óviti (IS) | Lilyisthatyou (CA) | lúpína (IS) | Magnús Jóhann (IS) | Maya Delilah (UK) | Mermaid Chunky (UK) | Milkywhale (IS) | Nabeel (US) | Night Tapes (UK) | Panic Shack (UK) | PUNCHBAG (UK) | ratbag (NZ) | Retro Stefson (IS) | Saint Pete (IS) | Saya Gray (CA) | Snorri Helgason (IS) | So Good (UK) | Spacestation (IS) | Sunna Margrét (IS) | Superkoloritas (LT) | superserious (IS) | The Orchestra (For Now) (UK) | The Scratch (IE) | Tófa (IS) | Tunde Adebimpe (US) | Valdimar (IS) | Vtoroi Ka (KG) | WU LYF (UK)
Iceland Airwaves Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira