„Manchester er heima“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2025 22:32 De Bruyne kveður Etihad. EPA-EFE/ASH ALLEN Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. Man City lagði Bournemouth 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er í góðri stöðu til að tryggja sér Meistaradeildarsæti í lokaumferð deildarinnar um næstu helgi. Leikurinn var jafnframt síðasti heimaleikur De Bruyne fyrir félagið. „Manchester er heima. Manchester er þar sem börnin mín voru fædd. Ég kom hingað með eiginkonu minni Michelle og við ætluðum okkur að vera hér lengi en bjuggumst ekki við að vera hér í áratug. Að gera það sem við höfum gert með félaginu, stuðningsfólk og leikmenn, við höfum unnið allt. Við gerðum borgina, og félagið stærra. Nú munu þeir taka við,“ sagði De Bruyne við stuðningsfólk að leik loknum. „Ég vildi spila af ástríðu, ég vildi sýna sköpunargleði mína. Ég vildi njóta fótboltans og vona að þið öll hafið notið með mér. Öll hafa ýtt mér til að vera besta útgáfan af sjálfum mér bæði innan vallar sem utan. Allir hér hafa gert mig að betri leikmanni. Það er heiður að spila með ykkur. Ég hef eignast vini fyrir lífstíð og mun án efa snúa aftur.“ „Þetta lið reynir að skemmta fólki og vinna á sama tíma. Þetta lið leggur ótrúlega hart að sér, bæði innan vallar sem utan. Þetta lið mun vinna í framtíðinni, með eða án mín. Og þið öll munuð styðja liðið áfram eins og þið hafið gert undanfarin áratug. Þetta lið verður sigursælt á ný.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Man City lagði Bournemouth 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er í góðri stöðu til að tryggja sér Meistaradeildarsæti í lokaumferð deildarinnar um næstu helgi. Leikurinn var jafnframt síðasti heimaleikur De Bruyne fyrir félagið. „Manchester er heima. Manchester er þar sem börnin mín voru fædd. Ég kom hingað með eiginkonu minni Michelle og við ætluðum okkur að vera hér lengi en bjuggumst ekki við að vera hér í áratug. Að gera það sem við höfum gert með félaginu, stuðningsfólk og leikmenn, við höfum unnið allt. Við gerðum borgina, og félagið stærra. Nú munu þeir taka við,“ sagði De Bruyne við stuðningsfólk að leik loknum. „Ég vildi spila af ástríðu, ég vildi sýna sköpunargleði mína. Ég vildi njóta fótboltans og vona að þið öll hafið notið með mér. Öll hafa ýtt mér til að vera besta útgáfan af sjálfum mér bæði innan vallar sem utan. Allir hér hafa gert mig að betri leikmanni. Það er heiður að spila með ykkur. Ég hef eignast vini fyrir lífstíð og mun án efa snúa aftur.“ „Þetta lið reynir að skemmta fólki og vinna á sama tíma. Þetta lið leggur ótrúlega hart að sér, bæði innan vallar sem utan. Þetta lið mun vinna í framtíðinni, með eða án mín. Og þið öll munuð styðja liðið áfram eins og þið hafið gert undanfarin áratug. Þetta lið verður sigursælt á ný.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira