Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2025 23:01 Anna Björk er komin heim. KR Hin þaulreynda Anna Björk Kristjánsdóttir samdi nýverið við uppeldisfélag sitt KR og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta í sumar. Þessi fyrrum atvinnu- og landsliðskona segir allt annan anda í KR nú en þegar hún lék síðast með liðinu. Anna Björk hefur fjórum sinnum orðið Íslandsmeistari á ferli sínum og þá að baki farsælan feril erlendis þar sem hún lék í Svíþjóð, Hollandi, Frakklandi og á Ítalíu. Jafnframt lék hún 43 A-landsleiki á sínum tíma. Hún hefur verið frá keppni undanfarna mánuði þar sem hún er nýorðin móðir. Anna Björk ræddi meðgönguna og endurkomu sína í KR við Fótbolti.net. Þar segir hún að stjórn Vals hafi aldrei heyrt í henni eftir að hún varð ólétt. Hún er svo virkilega spennt fyrir komandi verkefni í Vesturbænum. Hún segir tilfinninguna góða og að hún þekki enn mörg tengd félaginu. „Það hefur verið gagnrýni á metnað félagsins gagnvart kvennaboltanum en nú finnst mér andinn allt annar. KR vill gera betur og koma kvennaliðinu aftur í fremstu röð og það tekur tíma, en einhvers staðar þarf að byrja,“ sagði Anna Björk við Fótbolti.net. Anna Björk segir einnig í viðtalinu að KR hafi reglulega haft samband í gegnum árin en aldrei hafi verið rétti tíminn til að snúa heim. Nú gekk það hins vegar upp og er miðvörðurinn reyndi spenntur fyrir komandi tímum. „Mér finnst spennandi að taka þátt í uppbyggingunni. Þó ég sé ekki tilbúin að spila strax get ég vonandi gefið af mér og hjálpað liðinu.“ Nýliðar KR hafa náð í fjögur stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í Lengjudeildinni. Liðið komst þá í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins en átti aldrei roð í Þór/KA, lokatölur 6-0 í leik liðanna. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna KR Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Anna Björk hefur fjórum sinnum orðið Íslandsmeistari á ferli sínum og þá að baki farsælan feril erlendis þar sem hún lék í Svíþjóð, Hollandi, Frakklandi og á Ítalíu. Jafnframt lék hún 43 A-landsleiki á sínum tíma. Hún hefur verið frá keppni undanfarna mánuði þar sem hún er nýorðin móðir. Anna Björk ræddi meðgönguna og endurkomu sína í KR við Fótbolti.net. Þar segir hún að stjórn Vals hafi aldrei heyrt í henni eftir að hún varð ólétt. Hún er svo virkilega spennt fyrir komandi verkefni í Vesturbænum. Hún segir tilfinninguna góða og að hún þekki enn mörg tengd félaginu. „Það hefur verið gagnrýni á metnað félagsins gagnvart kvennaboltanum en nú finnst mér andinn allt annar. KR vill gera betur og koma kvennaliðinu aftur í fremstu röð og það tekur tíma, en einhvers staðar þarf að byrja,“ sagði Anna Björk við Fótbolti.net. Anna Björk segir einnig í viðtalinu að KR hafi reglulega haft samband í gegnum árin en aldrei hafi verið rétti tíminn til að snúa heim. Nú gekk það hins vegar upp og er miðvörðurinn reyndi spenntur fyrir komandi tímum. „Mér finnst spennandi að taka þátt í uppbyggingunni. Þó ég sé ekki tilbúin að spila strax get ég vonandi gefið af mér og hjálpað liðinu.“ Nýliðar KR hafa náð í fjögur stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í Lengjudeildinni. Liðið komst þá í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins en átti aldrei roð í Þór/KA, lokatölur 6-0 í leik liðanna.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna KR Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira