Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. maí 2025 18:12 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Útboð vegna sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hófst í morgun og segist bankastjórinn jákvætt að almenningur njóti forgangs. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja rýnir í fyrsta dag útboðsins. Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi eigandi njósnafyrirtækisins PPP, segist hafa haft fullan aðgang og getað meðhöndlað öll gögn hjá sérstökum saksóknara og lögreglu á meðan hann starfaði fyrir þrotabú og slitastjórnir. Þetta hafi hann gert með vitund sérstaks saksóknara og lögreglu. Ítarlegt viðtal við Jón Óttar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti fyrir dóm í París í dag þar sem hún bar vitni gegn mönnum sem rændu hana árið 2016. Hún segist hafa óttast um líf sitt og limi. Í kvöldfréttunum hittum við á djarfan sundkappa, sem ætlar að synda hringinn í kring um Ísland á næstu vikum og við verðum í beinni frá Basel í Sviss þar sem Væb-bræður stíga fyrstir á svið í fyrri undankeppni Eurovisio í kvöld. Í íþróttafréttum verður fjallað um hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus-deild kvenna í körfubolta, sem fer fram í Ólafssal í kvöld. Og í Íslandi í dag hittir Kristján Már Unnarsson einn áhrifamesta mann íslenska fluggeirans á bak við tjöldin. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 13. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi eigandi njósnafyrirtækisins PPP, segist hafa haft fullan aðgang og getað meðhöndlað öll gögn hjá sérstökum saksóknara og lögreglu á meðan hann starfaði fyrir þrotabú og slitastjórnir. Þetta hafi hann gert með vitund sérstaks saksóknara og lögreglu. Ítarlegt viðtal við Jón Óttar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti fyrir dóm í París í dag þar sem hún bar vitni gegn mönnum sem rændu hana árið 2016. Hún segist hafa óttast um líf sitt og limi. Í kvöldfréttunum hittum við á djarfan sundkappa, sem ætlar að synda hringinn í kring um Ísland á næstu vikum og við verðum í beinni frá Basel í Sviss þar sem Væb-bræður stíga fyrstir á svið í fyrri undankeppni Eurovisio í kvöld. Í íþróttafréttum verður fjallað um hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus-deild kvenna í körfubolta, sem fer fram í Ólafssal í kvöld. Og í Íslandi í dag hittir Kristján Már Unnarsson einn áhrifamesta mann íslenska fluggeirans á bak við tjöldin. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 13. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira