Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar 13. maí 2025 09:00 - Skildu heiminn eftir á betri stað af þeirri einni ástæðu að þú hefur verið staddur í honum- Brynjar Karl Sigurðsson hefur verið áberandi í umræðunni að undanförnu í aðdraganda Íþróttaþings ÍSÍ sem fram fer um helgina vegna framboðs síns til formanns sambandsins, loksins þegar að hann fékk verðskuldaða athygli fjölmiðla eftir að hafa vælt og skælt á samfélagsmiðlum yfir áhugaleysi þeirra á framboði sínu, eins og hann orðaði það sjálfur. Brynjar Karl er vel þekktur í íslenskum körfubolta, bæði fyrir þann árangur sem hann hefur náð með sína leikmenn innan sem utan vallar og einnig fyrir það að hafa vakið upp skaplausa öfund hjá hirð af fólki sem skortir ástríðu og sameinandi hugsjón, svo vitnað sé í tilvistarspekilega sálarfræði. En samkvæmt þeim sálarfræðum að þá orsakar þessi skaplausa öfund, að sérkenni og yfirburðir manna hljóta ekki viðurkenningu. Og að yfirburðar einstaklingnum er þá hafnað í þágu heildarinnar. Með höfnun yfirburðar einstaklingsins hefur heildin þá verið jöfnuð út og enn gildir að engum er leyft að skara fram úr. Hver og einn sem þar er staddur getur þá áfram borið sig saman við aðra sem eru á þeim sama stað, að skorta allt sjálfstæði, frumkvæði og andlega hugsun. Brynjar Karl hvorki býr né starfar á þeim stað sem að framan greinir, en það gera aðrir sem hafa látið sig mikið í frammi við að illmælga Brynjar og hans þjálfunaraðferðir á opinberum vettvangi. Hann starfar hins vegar á þeim stað þar sem það er haft að leiðarljósi að hafa jákvæð og uppbyggileg áhrif á líf ungmenna í leik og námi svo úr verði heilsteyptir einstaklingar. Heilsteyptir einstaklingar sem þora, sem þora að vera til, sem þora að taka pláss og sem þora að takast á við lífið. Brynjar Karl hefur margsýnt það með verkum sínum að hann iðkar trúna sem hann boðar, jafnvel þó það kosti hann persónulegar fórnir. Því vil ég skora á þingfulltrúa á Íþróttaþingi ÍSÍ, að dvelja ei áfram í hýðum síns vetra og velja mann til forystu sem breytir lífum til hins betra. Höfundur er byggingarverkfræðingur og fyrrverandi bæjarfulltrúi í Svf. Árborg. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein ÍSÍ Tómas Ellert Tómasson Mest lesið Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir Skoðun Fyrir hverja eru leikskólar María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir Skoðun Getum við munað Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir skrifar Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Árangur byrjar í starfsmannahópnum Jana Katrín Knútsdóttir skrifar Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson skrifar Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir skrifar Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Fyrir hverja eru leikskólar María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hnefaleikameistarinn sem hefur aldrei keppt Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Getum við munað Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Leysum leikskólamálin í Reykjavík Anna Björk Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Bjargráð Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Skoðun Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Að framkvæma fyrst og spyrja svo Regína Hreinsdóttir skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Hættum að tala niður til barna og ungmenna Ómar Bragi Stefánsson skrifar Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir skrifar Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Sjá meira
- Skildu heiminn eftir á betri stað af þeirri einni ástæðu að þú hefur verið staddur í honum- Brynjar Karl Sigurðsson hefur verið áberandi í umræðunni að undanförnu í aðdraganda Íþróttaþings ÍSÍ sem fram fer um helgina vegna framboðs síns til formanns sambandsins, loksins þegar að hann fékk verðskuldaða athygli fjölmiðla eftir að hafa vælt og skælt á samfélagsmiðlum yfir áhugaleysi þeirra á framboði sínu, eins og hann orðaði það sjálfur. Brynjar Karl er vel þekktur í íslenskum körfubolta, bæði fyrir þann árangur sem hann hefur náð með sína leikmenn innan sem utan vallar og einnig fyrir það að hafa vakið upp skaplausa öfund hjá hirð af fólki sem skortir ástríðu og sameinandi hugsjón, svo vitnað sé í tilvistarspekilega sálarfræði. En samkvæmt þeim sálarfræðum að þá orsakar þessi skaplausa öfund, að sérkenni og yfirburðir manna hljóta ekki viðurkenningu. Og að yfirburðar einstaklingnum er þá hafnað í þágu heildarinnar. Með höfnun yfirburðar einstaklingsins hefur heildin þá verið jöfnuð út og enn gildir að engum er leyft að skara fram úr. Hver og einn sem þar er staddur getur þá áfram borið sig saman við aðra sem eru á þeim sama stað, að skorta allt sjálfstæði, frumkvæði og andlega hugsun. Brynjar Karl hvorki býr né starfar á þeim stað sem að framan greinir, en það gera aðrir sem hafa látið sig mikið í frammi við að illmælga Brynjar og hans þjálfunaraðferðir á opinberum vettvangi. Hann starfar hins vegar á þeim stað þar sem það er haft að leiðarljósi að hafa jákvæð og uppbyggileg áhrif á líf ungmenna í leik og námi svo úr verði heilsteyptir einstaklingar. Heilsteyptir einstaklingar sem þora, sem þora að vera til, sem þora að taka pláss og sem þora að takast á við lífið. Brynjar Karl hefur margsýnt það með verkum sínum að hann iðkar trúna sem hann boðar, jafnvel þó það kosti hann persónulegar fórnir. Því vil ég skora á þingfulltrúa á Íþróttaþingi ÍSÍ, að dvelja ei áfram í hýðum síns vetra og velja mann til forystu sem breytir lífum til hins betra. Höfundur er byggingarverkfræðingur og fyrrverandi bæjarfulltrúi í Svf. Árborg.
Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar
Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir Skoðun