Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 09:31 Mathias Rosenørn var ansi gjafmildur í Víkinni. vísir/diego Mathias Rosenørn, markvörður FH, átti sannkallaðan martraðarleik þegar liðið tapaði fyrir Víkingi, 3-1, í 6. umferð Bestu deildar karla í gær. Víkingur er á toppi deildarinnar með þrettán stig líkt og Vestri og Breiðablik sem sigraði KA í gær, 0-1. Víkingur náði forystunni gegn FH þegar Sveinn Gísli Þorkelsson skallaði hornspyrnu Helga Guðjónssonar í netið. Þetta var fyrsta mark Sveins Gísla í efstu deild. Á 32. mínútu jafnaði Böðvar Böðvarsson metin þegar hann fylgdi eftir skoti Kjartans Kára Halldórssonar beint úr aukaspyrnu sem Pálmi Rafn Arinbjörnsson varði út í vítateiginn. Fjórum mínútum síðar ætlaði Rosenørn að senda á Tómas Orra Róbertsson en Daníel Hafsteinsson stökk til og boltinn fór af honum og í netið. Á 66. mínútu gaf Rosenørn svo annað mark. Hann sendi þá boltann beint á Daníel sem þakkaði pent fyrir sig og skoraði öðru sinni. Aðeins eitt mark var skorað þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks sóttu KA heim. Það gerði Aron Bjarnason á 13. mínútu. Sjötta umferðin hófst á laugardaginn með fjórum leikjum. Vestri sigraði Aftureldingu á Ísafirði, 2-0, KR-ingurinn Alexander Rafn Pálmason varð yngsti leikmaður í sögu efstu deildar til að skora í 4-1 sigri á Eyjamönnum, Valur rústaði ÍA, 6-1, og eftir þrjú töp í röð vann Stjarnan Fram, 2-0. Mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir neðan. Besta deild karla Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Víkingar komu sér aftur á toppinn í Bestu deildinni eftir 3-1 sigur á FH í kvöld. Tólfta tap FH í röð gegn Víkingum, sem virðast vera með heljartak á Hafnfirðingum. 11. maí 2025 21:12 Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. 11. maí 2025 21:52 Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Blikar hoppuðu upp í annað sæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir nauman 1-0 útisigur á botnliði KA fyrir norðan. 11. maí 2025 19:23 „Þurftum að grafa djúpt” Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var ánægður að hafa náð í þrjú stig norðan heiða með 1-0 sigri gegn KA fyrr í dag. 11. maí 2025 21:31 „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” KA-menn sitja áfram í botnsæti Bestu deildar karla eftir tap á móti Blikum en þjálfarinn var ánægður með spilamennsku liðsins. 11. maí 2025 20:38 Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Stjarnan náði góðum úrslitum í kvöld með 2-0 sigri gegn Fram á Samsungvellinum í sjöttu umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Með þessum sigri bætir liðið við sig þremur mikilvægum stigum eftir þrjá tapleiki í röð. 10. maí 2025 18:32 Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Valur tók á móti ÍA í sjöttu umferð Bestu deild karla á N1 vellinum á Hlíðarenda í kvöld. Eftir vonbrigðar tap í síðustu umferð mættu Valsmenn heldur betur einbeitir til leiks í kvöld gegn Skagamönnum og fóru með öruggan sigur af hólmi 6-1. 10. maí 2025 21:08 Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið KR fékk ÍBV í heimsókn á AVIS völlinn í Laugardalnum í kvöld. Lauk leiknum með 4-1 heimasigri þar sem Alexander Rafn Pálmason varð yngsti markaskorari í sögu efstu deildar karla. 10. maí 2025 18:17 Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Alexander Rafn Pálmason var í skýjunum og brosti út að eyrum eftir sigurleik sinna manna í KR á ÍBV, lokatölur 4-1. Skiljanlega, þar sem Alexander Rafn var að byrja sinn fyrsta leik í Bestu deildinni og ekki nóg með það þá varð hann yngsti markaskorari í sögu efstu deildar á Íslandi eftir að hann skoraði fyrsta mark leiksins. 10. maí 2025 21:49 Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Alexander Rafn Pálmason varð í kvöld yngsti byrjunarliðsmaður í sögu efstu deildar karla í knattspyrnu. Ekki nóg með það heldur er hann einnig yngsti markaskorari í sögu efstu deildar. 10. maí 2025 19:27 Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Vestri hafði betur gegn Aftureldingu í hörkuleik á Kerecis-vellinum í Besta deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-0. Diego Montiel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu strax á 7. mínútu, eftir að brotið hafði verið á honum innan vítateigs. 10. maí 2025 15:50 „Sigur liðsheildarinnar“ „Leikurinn í heild sinni ekkert sérstakur en það þarf líka að vinna þessa leiki,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir sigur sinna manna á nýliðum Aftureldingar í Bestu deild karla í fótbolta fyrr í dag. 10. maí 2025 17:31 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Sjá meira
Víkingur náði forystunni gegn FH þegar Sveinn Gísli Þorkelsson skallaði hornspyrnu Helga Guðjónssonar í netið. Þetta var fyrsta mark Sveins Gísla í efstu deild. Á 32. mínútu jafnaði Böðvar Böðvarsson metin þegar hann fylgdi eftir skoti Kjartans Kára Halldórssonar beint úr aukaspyrnu sem Pálmi Rafn Arinbjörnsson varði út í vítateiginn. Fjórum mínútum síðar ætlaði Rosenørn að senda á Tómas Orra Róbertsson en Daníel Hafsteinsson stökk til og boltinn fór af honum og í netið. Á 66. mínútu gaf Rosenørn svo annað mark. Hann sendi þá boltann beint á Daníel sem þakkaði pent fyrir sig og skoraði öðru sinni. Aðeins eitt mark var skorað þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks sóttu KA heim. Það gerði Aron Bjarnason á 13. mínútu. Sjötta umferðin hófst á laugardaginn með fjórum leikjum. Vestri sigraði Aftureldingu á Ísafirði, 2-0, KR-ingurinn Alexander Rafn Pálmason varð yngsti leikmaður í sögu efstu deildar til að skora í 4-1 sigri á Eyjamönnum, Valur rústaði ÍA, 6-1, og eftir þrjú töp í röð vann Stjarnan Fram, 2-0. Mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir neðan.
Besta deild karla Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Víkingar komu sér aftur á toppinn í Bestu deildinni eftir 3-1 sigur á FH í kvöld. Tólfta tap FH í röð gegn Víkingum, sem virðast vera með heljartak á Hafnfirðingum. 11. maí 2025 21:12 Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. 11. maí 2025 21:52 Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Blikar hoppuðu upp í annað sæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir nauman 1-0 útisigur á botnliði KA fyrir norðan. 11. maí 2025 19:23 „Þurftum að grafa djúpt” Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var ánægður að hafa náð í þrjú stig norðan heiða með 1-0 sigri gegn KA fyrr í dag. 11. maí 2025 21:31 „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” KA-menn sitja áfram í botnsæti Bestu deildar karla eftir tap á móti Blikum en þjálfarinn var ánægður með spilamennsku liðsins. 11. maí 2025 20:38 Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Stjarnan náði góðum úrslitum í kvöld með 2-0 sigri gegn Fram á Samsungvellinum í sjöttu umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Með þessum sigri bætir liðið við sig þremur mikilvægum stigum eftir þrjá tapleiki í röð. 10. maí 2025 18:32 Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Valur tók á móti ÍA í sjöttu umferð Bestu deild karla á N1 vellinum á Hlíðarenda í kvöld. Eftir vonbrigðar tap í síðustu umferð mættu Valsmenn heldur betur einbeitir til leiks í kvöld gegn Skagamönnum og fóru með öruggan sigur af hólmi 6-1. 10. maí 2025 21:08 Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið KR fékk ÍBV í heimsókn á AVIS völlinn í Laugardalnum í kvöld. Lauk leiknum með 4-1 heimasigri þar sem Alexander Rafn Pálmason varð yngsti markaskorari í sögu efstu deildar karla. 10. maí 2025 18:17 Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Alexander Rafn Pálmason var í skýjunum og brosti út að eyrum eftir sigurleik sinna manna í KR á ÍBV, lokatölur 4-1. Skiljanlega, þar sem Alexander Rafn var að byrja sinn fyrsta leik í Bestu deildinni og ekki nóg með það þá varð hann yngsti markaskorari í sögu efstu deildar á Íslandi eftir að hann skoraði fyrsta mark leiksins. 10. maí 2025 21:49 Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Alexander Rafn Pálmason varð í kvöld yngsti byrjunarliðsmaður í sögu efstu deildar karla í knattspyrnu. Ekki nóg með það heldur er hann einnig yngsti markaskorari í sögu efstu deildar. 10. maí 2025 19:27 Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Vestri hafði betur gegn Aftureldingu í hörkuleik á Kerecis-vellinum í Besta deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-0. Diego Montiel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu strax á 7. mínútu, eftir að brotið hafði verið á honum innan vítateigs. 10. maí 2025 15:50 „Sigur liðsheildarinnar“ „Leikurinn í heild sinni ekkert sérstakur en það þarf líka að vinna þessa leiki,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir sigur sinna manna á nýliðum Aftureldingar í Bestu deild karla í fótbolta fyrr í dag. 10. maí 2025 17:31 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Víkingar komu sér aftur á toppinn í Bestu deildinni eftir 3-1 sigur á FH í kvöld. Tólfta tap FH í röð gegn Víkingum, sem virðast vera með heljartak á Hafnfirðingum. 11. maí 2025 21:12
Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. 11. maí 2025 21:52
Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Blikar hoppuðu upp í annað sæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir nauman 1-0 útisigur á botnliði KA fyrir norðan. 11. maí 2025 19:23
„Þurftum að grafa djúpt” Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var ánægður að hafa náð í þrjú stig norðan heiða með 1-0 sigri gegn KA fyrr í dag. 11. maí 2025 21:31
„Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” KA-menn sitja áfram í botnsæti Bestu deildar karla eftir tap á móti Blikum en þjálfarinn var ánægður með spilamennsku liðsins. 11. maí 2025 20:38
Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Stjarnan náði góðum úrslitum í kvöld með 2-0 sigri gegn Fram á Samsungvellinum í sjöttu umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Með þessum sigri bætir liðið við sig þremur mikilvægum stigum eftir þrjá tapleiki í röð. 10. maí 2025 18:32
Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Valur tók á móti ÍA í sjöttu umferð Bestu deild karla á N1 vellinum á Hlíðarenda í kvöld. Eftir vonbrigðar tap í síðustu umferð mættu Valsmenn heldur betur einbeitir til leiks í kvöld gegn Skagamönnum og fóru með öruggan sigur af hólmi 6-1. 10. maí 2025 21:08
Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið KR fékk ÍBV í heimsókn á AVIS völlinn í Laugardalnum í kvöld. Lauk leiknum með 4-1 heimasigri þar sem Alexander Rafn Pálmason varð yngsti markaskorari í sögu efstu deildar karla. 10. maí 2025 18:17
Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Alexander Rafn Pálmason var í skýjunum og brosti út að eyrum eftir sigurleik sinna manna í KR á ÍBV, lokatölur 4-1. Skiljanlega, þar sem Alexander Rafn var að byrja sinn fyrsta leik í Bestu deildinni og ekki nóg með það þá varð hann yngsti markaskorari í sögu efstu deildar á Íslandi eftir að hann skoraði fyrsta mark leiksins. 10. maí 2025 21:49
Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Alexander Rafn Pálmason varð í kvöld yngsti byrjunarliðsmaður í sögu efstu deildar karla í knattspyrnu. Ekki nóg með það heldur er hann einnig yngsti markaskorari í sögu efstu deildar. 10. maí 2025 19:27
Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Vestri hafði betur gegn Aftureldingu í hörkuleik á Kerecis-vellinum í Besta deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-0. Diego Montiel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu strax á 7. mínútu, eftir að brotið hafði verið á honum innan vítateigs. 10. maí 2025 15:50
„Sigur liðsheildarinnar“ „Leikurinn í heild sinni ekkert sérstakur en það þarf líka að vinna þessa leiki,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir sigur sinna manna á nýliðum Aftureldingar í Bestu deild karla í fótbolta fyrr í dag. 10. maí 2025 17:31
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn