Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. maí 2025 18:32 Selenskí þáði fundarboð Pútíns. AP/Vítalí Nosatsj Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur þegið boð Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta um að hefja beinar viðræður í Tyrklandi í vikunni. Hann segist munu bíða Pútíns þar á fimmtudaginn. Greint var frá því í morgun að Pútín Rússlandsforseti hefði lagt til að hefja beinar viðræður landanna á milli. Það var í kjölfar þess að leiðtogar Bretlands, Frakklands, Þýskalands og Póllands hótuðu að beita Rússlandi frekari viðskiptaþvingunum samþykkti Pútín ekki þrjátíu daga allsherjarvopnahlé frá og með morgundeginum. Recep Tayyip Erdoğan Tyrklandsforseti hefur segist tilbúinn að hýsa viðræðurnar. Í ávarpi sem hann hélt í morgun sagði hann að mögulega yrði hægt að ræða vopnahlé seinna en að fyrst þyrfti að hefja beinar viðræður við Úkraínumenn um „grunnforsendur“ innrásar hans í Úkraínu. Hann minntist ekki á vopnahléstillögu Evrópuleiðtoganna en gerði lítið úr hótunum þeirra. Selenskí sagði ummæli Pútíns í ávarpi sínu jákvæð. Hann hefur lengi sagst vera tilbúinn til beinna viðræðna en að vopnahlé sé forsenda þess. We await a full and lasting ceasefire, starting from tomorrow, to provide the necessary basis for diplomacy. There is no point in prolonging the killings. And I will be waiting for Putin in Türkiye on Thursday. Personally. I hope that this time the Russians will not look for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 11, 2025 „Við bíðum algjörs og varanlegs vopnahlés, frá og með morgundeginum,“ skrifar hann. „Það er enginn ástæða fyrir því að halda slátruninni áfram. Og ég mun bíða eftir Pútín í Tyrklandi á fimmtudaginn. Persónulega,“ skrifar hann svo. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Greint var frá því í morgun að Pútín Rússlandsforseti hefði lagt til að hefja beinar viðræður landanna á milli. Það var í kjölfar þess að leiðtogar Bretlands, Frakklands, Þýskalands og Póllands hótuðu að beita Rússlandi frekari viðskiptaþvingunum samþykkti Pútín ekki þrjátíu daga allsherjarvopnahlé frá og með morgundeginum. Recep Tayyip Erdoğan Tyrklandsforseti hefur segist tilbúinn að hýsa viðræðurnar. Í ávarpi sem hann hélt í morgun sagði hann að mögulega yrði hægt að ræða vopnahlé seinna en að fyrst þyrfti að hefja beinar viðræður við Úkraínumenn um „grunnforsendur“ innrásar hans í Úkraínu. Hann minntist ekki á vopnahléstillögu Evrópuleiðtoganna en gerði lítið úr hótunum þeirra. Selenskí sagði ummæli Pútíns í ávarpi sínu jákvæð. Hann hefur lengi sagst vera tilbúinn til beinna viðræðna en að vopnahlé sé forsenda þess. We await a full and lasting ceasefire, starting from tomorrow, to provide the necessary basis for diplomacy. There is no point in prolonging the killings. And I will be waiting for Putin in Türkiye on Thursday. Personally. I hope that this time the Russians will not look for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 11, 2025 „Við bíðum algjörs og varanlegs vopnahlés, frá og með morgundeginum,“ skrifar hann. „Það er enginn ástæða fyrir því að halda slátruninni áfram. Og ég mun bíða eftir Pútín í Tyrklandi á fimmtudaginn. Persónulega,“ skrifar hann svo.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira