Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2025 16:30 Manny Pacquiao er með mörg járn í eldinum. Hann freistar þess að komast aftur inn á filippseyska þingið og ætlar að snúa aftur í boxhringinn í sumar. getty/Peerapon Boonyakiat Fjögur ár eru síðan Manny Pacquiao lagði boxhanskana á hilluna. En nú ætlar hann að snúa aftur í hringinn, 46 ára að aldri. Pacquiao keppti síðast gegn Yordenis Ugas um WBA titilinn í veltivigt í ágúst 2021 en tapaði. Eftir bardagann greindi hann frá því að hann væri hættur að boxa til að einbeita sér að stjórnmálaferli sínum. Pacquiao mætti þó sparkboxaranum Rukiya Anpo í sýningarbardaga síðasta sumar. Slúðrað hefur verið um mögulega endurkomu Pacquiaos í hringinn síðasta árið og ESPN greinir nú frá því að hann ætli að taka hanskana af hillunni. Þann 19. júlí mun Pacquiao mæta Mario Barrios í Las Vegas. Þeir keppast þá um WBC veltivigtartitilinn. Pacquiao mun þó ekki tilkynna formlega um endurkomuna í hringinn fyrr en eftir þingkosningar á Filippseyjum á mánudaginn. Pacquiao sat á filippseyska þinginu á árunum 2016-22 og stefnir á að endurheimta sæti sitt á því. Barrios keppti síðast gegn Abel Ramos í nóvember. Bardagi þeirra var á sama kvöldi og bardagi Jakes Paul og Mikes Tyson í Texas. Barrios hefur unnið 29 af 32 bardögum sínum, þar af átján með rothöggi. Pacquiao er með 72 bardaga á ferilskránni. Hann hefur unnið 62 þeirra, þar af 39 með rothöggi, gert tvö jafntefli og tapað átta. Box Filippseyjar Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Leik lokið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Pacquiao keppti síðast gegn Yordenis Ugas um WBA titilinn í veltivigt í ágúst 2021 en tapaði. Eftir bardagann greindi hann frá því að hann væri hættur að boxa til að einbeita sér að stjórnmálaferli sínum. Pacquiao mætti þó sparkboxaranum Rukiya Anpo í sýningarbardaga síðasta sumar. Slúðrað hefur verið um mögulega endurkomu Pacquiaos í hringinn síðasta árið og ESPN greinir nú frá því að hann ætli að taka hanskana af hillunni. Þann 19. júlí mun Pacquiao mæta Mario Barrios í Las Vegas. Þeir keppast þá um WBC veltivigtartitilinn. Pacquiao mun þó ekki tilkynna formlega um endurkomuna í hringinn fyrr en eftir þingkosningar á Filippseyjum á mánudaginn. Pacquiao sat á filippseyska þinginu á árunum 2016-22 og stefnir á að endurheimta sæti sitt á því. Barrios keppti síðast gegn Abel Ramos í nóvember. Bardagi þeirra var á sama kvöldi og bardagi Jakes Paul og Mikes Tyson í Texas. Barrios hefur unnið 29 af 32 bardögum sínum, þar af átján með rothöggi. Pacquiao er með 72 bardaga á ferilskránni. Hann hefur unnið 62 þeirra, þar af 39 með rothöggi, gert tvö jafntefli og tapað átta.
Box Filippseyjar Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Leik lokið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira